Alþýðublaðið - 16.01.1957, Side 2

Alþýðublaðið - 16.01.1957, Side 2
a r^nrn AI þ ý -3 u 'fa I a S i i Miðvikudagur 16, jan. 1957 tárus Páisson tjorj LEIKFÉLAG AKEANESS hefur hafið fefingar á „Gullna" Miðiiníi1* eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Verðcr leik- íiHÍ frumsýnt í marzmánnSi. Leikstjóri verður Lárus Páls-' son. Starf lcikfélagsins hefur verið mcð miklum blóma und-' aafarið. Alþýðubiaðið hafði tai af * 7~ T- E.agnari Jóhannessyni i gær og ^ ;r :s)3urði hann um leikstarfsenii á r |!ÖffiíS Akranesi. ‘ \ ' • Á laugardagskvöldið hélt TiCi kfélag Akraness kvöldvöku fy.rir-félagsmenn sína og st.arís- Eramhald afl. síðú. ist i Ungý.erjalandi'frá því 26, , októþerkil ll.'nóyemþer, og áð- fólk. Þórður Eljálrnsson fprniað ur en 1,0an koai tii Búdapest kínverska stjórnarsendinefnd-1 in, ssm verið hefur til viðræðnaj i Mosku og neö Sjú-en-læ í broddi fylkingar, 'hafi lofað Ungverjum frekari efnahags-- iegri aðstoð. Aðstoðin á að vera: gjaldeyrir að upphæð einar 400 millj. ísl, krónur, og vörur að. svipuðu verðmæti. Marosan, sem var við viðrseðurnar í Mosk vu, sagði að grundvöilur að ung versku stjórninni- verði víkka'ð- ur og látinn r.á fil fleiri flokka, jafnskjótt og. eðlileg.t ástand er kornið' á í iar.dinu. E.n, sagð.i hann, sósíaldemókrataflokkur- inn rís aidrei upp að nýju, því að kommúnistaflokkurinn gæti ekki ley.fi. að eijiiíjg alibýðunn- ar yrði klofin. ur íélagsins skýrði frá því, að ferðftðist hann í se.x daga um Ákveðið hefði verið að næsta.. Ysestur-Ungyerjaland, Hann var i viðfangsefni laikfélagsins yrð'i vitni að. því. er, albýSan greíp . .Gullna hliðið“ eftir Davíð tu vopr.a og steypti kúgururn Stefánsson. Lárus Paisson heí- sínum aí aíóli og tók völdin í ur verið ráðinn leikstjóri pgkóí eínar hendur. Hann var:vitni að u.st æfingar á mánudagsl-c\'öld, gu’nundarvfirkum- öryggisjög- : réglunnar og.grimmilegri hefnd JiLÓMLEG.STARFSEöII ; alþýðunnar. Hann var vitni að Starfsemi leikfélagsius hefur því. er hið nýiengna.frelsi þjóð verið mikil undanfarjn ár. í arinnar var miskunnarlaust af íyrra.voru .3,-viðfangsefni. Jeppi henni hrjfsað með sovézkum á.Fjalli eftir Holberg, leikstjóí'i. byssum og skriðdrekum. Öll er Jón Norðfjörð. Maður og kona frásögn hans þrungin á.st og að- eftir Eniil T'horoddsen, leik- j dáun á ungversku þjóðinni og stjóri Hólmgeir Pálmason. .Kát-j andúð og hatri á allri kúgun og i:c voru karlar, gamanleikur eft- , frelsisskerðingu. Peter Fryer er i.r íiagnar Jóhannesson, leik- 29 ára, hefur verið kommúnlsti stjóri Hólmgeir Pálmason. Nú í f 14 ár, blaðamaður í 13 ár og vetur var sýnt leikritið Leyni-j starfað við „Daily Worker' frá melur ‘ 13, leikstjóri Sólrún bví 1948. Ingvadóttir. j Greinar Fryers, sem AlþýSu- DEKKTIK LEIK5TJÓRAE j blaðið birtir’ eru alls sex'. Birt' Leikfélag Akraness hefur'ist bin Ayrsta a inorSun eins °S haft það fyrir sið mörg undan- áður seSir- etl hinar með íFrh. af 1. síðu.) hús I 100 metra'jfjárlægð. Mun- aði minnstu að lenti á húsinu. Nokkrir skúrar fuku og plöt- ur af húsum svifu yfir feænum. .SÍMASTAUEAE BEOTNA Inni í Önundarfjrðl .braut veðrið nokkra símastaura og var þó engin ísing á línum. Símasamjbandsiaust varð því um sveitina. Þungt net fauk.af girðingu og sitthvað fleira fór aflaga í þessu mikla veðri, sem er eitt það allra versta. er menn muna um lanean tíma. ÆFINGAR cru nú langi komnar á næsta verkefni Leikfé lags Reykjavikur, og frumsýaing verSur sennilega í næstu viku. Leikritið er skopleikur, sem ekki heíur verið gefið heiti á ís- lenzku enn, én á frummálinu heitir hánn Sailor Beware. Höf- undar cru tveir, Falkland Cary og Philip King, en Ragnar Jó- hannesson, skólastjórí hcfur gert þýðinguna. Lcikstjóri verS- ur Jón Sigurhjörnsson, Æfin.gar hófust snemma í haust, en síðan var leikurinn látinn bíða vegna afmæiissýn- inga félagsins á þremur systr- um. Meðal leikenda eru Emilía Jónasdóttir, Brynjóifur Jóhann- esson, Árni Tryggvasop, Áróra Halldórsdóttir. Sigríður Haga- lín, Þóra F'riðriksdótíir, Guð- mundur Pálsson, Nina Sveins- dóttír oe ■fleir.i. 5ÝNINGUM AÐ LJUKA A, LEIKEÍTI • S HAWS A þrettándanum átti að vera síðasta sýning á gamanleiknum Það er aldrei að vita, eftir Bernard Shaw, en uppselt var á þá sýningu, og verður nú. efnt til einnar sýningar enn vegna fjölda áskorana. Sú sýning verS ur í kvöld. Að sjálfsögðu verð- ur svo halciið áfram sýninguœ, á þremur systrum. farin ár, að ráða 1 þekktan leik stjóra á ári hverju, en að öðru leyti hafa heimamenn farið' með leikstjórn. Má þar nefna' Þorstein Ö. Stephensen, Ævarj Kvaran, Baldvin Halldórsson, Einar Pálsson, Jón Norðfjörð og :nú Lárus Pálsson. AÐALHLUTVERK Búið er að velja leikendur í aðalhlutverkin og eru það: Frú Sólrún Ingvadóttir leikur kerl- i nguna, Leifur Bjarnason leik- ■ vxr Jón gamla og Þorvaldur Þor valdsson leikur óvininn. Leikritið verður frumsýnt í ruarzmánuði. Kisulóra tjaldar. skömmu miilibili næstu daga. Framhald af 1. síðu sveitanna, Horvath og féiagar hans hlutu dórna sína fyrir a3 veifa hinum sovézku hersveit- um rnótspyrnu. Fjöldi annarra manna úr andspyrnuhreyfing- unni er sagður bíða dóms. ALÞÝÐUFLOKKUEINN BANNAÐUR Búdapestútvarpið hefur það eftir Marosan. innanríkisráð- herra Kadar-stj órnarinnar, að (Frh, a? 0. síðu.) 1 samningana Davíð Ólafsson fiskimálastjórl, Helgi Pétúrsson framkvæmdastjóri og Jón Gunnarsson framkvæmdastjóri, en ai háifu matvælainknaupa- , stofnunar Sovétríkjanna Prod- intorg A. G. Schelokov, verzl- unarfulltrúi við sendiráð Sovét ríkjanna í Reykjavík og N. Tretjukhin aðstoðarverzlunar- fulltrúi. (Frá sjávárútvegsmála- ráðuneytinu.) KLUKKAN rúmlega 12.30 í gærmorgun var.lögreglunni til- kynnt, að maður hefði orðið bráðkvaddur í Sóivallasfrætis- vagni, Þetta skeði rétt hjá Eiii- heimiUnu, eh maðurinn, sem hét Eggprt Egge.rtss.on, mun hafa verið vistmaður á Grund. Eggert heitinn var um áttrætt. í BAG er mlSvikiiáagHriiin 16, jajiúar FLUGF E E 9IE Flugfélag íslands. Millílandaflug: Millilanöailug vélin Gullíaxi fer til Ósló, Kaup. mannahafnar og Hamborgar kl. 3 í dag, Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fijjúga tii Akureyrar, ísa- fjarðar. Sands og Vestmanna- éyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (S.ferðlr), Bíldudals, Egilsstaða, fsafjarðar, Kópaskers, Patreksf j arðar og Vestmannaeyja. LoftleiSir. Leiguflugvél Líoftleiða er væntanleg í kyþld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gsló. Flug-. vélin heidur áfram eftir skamma vi'ðdvöl á leið til New York. SKIPAFKÉTTIR llíkisskip. Hekla er á . Ves.tfjörð.um á leið; til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á nor'ðuri eió, Skjaldbreið er á Breiðafjarðar- h'öfnum/ Þyrill' er .á leið frá' Siglufirði til Bergen. Mynáasnga .feaTaaajDts „Þetta er úrið, sem afi minn j Bangsi. gaf mér eftir föður sinn,‘: segir 1 „Þið getið því nærri j hvort mér hafi ekki þótt gotti að finna það aftur, en r.ú þarf i vitanlega að draga bað upp.“ Sldpadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Hangö í dag, fer þaðan til Hels- ingfors og Stettin. Arnarfell fór 7, þ. m. frá Keflavík áleiðis tii New York. Jökulfell fer vænt- anlega í dag.frá Rostock til Ála- borgar og fslands. Dísarfell för 14. þ. m. frá Gdynia áleiðis til ísiands. Litlafell fór I gærmorg- un £rá Reykjavík til Vestmanna eyja og Þorlákshafnar. Helgafell fór frá Wismar í gær áleiðis til íslands. Hamrafell, fór um Gi- braltar 14. þ. m. á leið til Rvík- ur. Eimskip. Brúarfoss fór frá Raufarhöfa 11/1 til Rotterdam og Kaup- mannahafnar. Dettifoss fór frá Hamborg 10/1, var væntanleg- ur til .Reykjavíkur í gærkvöldi;, Fjailfoss fer frá Rotterdam á morgun til Antwerpen, Húll og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Gdynia í gær til Rotterdam, Hám borgar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Thorshavjv ög Reykjavíkur. Lagarfoss íóp frá Vestmannaeyjum 10/1 til New York. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 12/1 frá Rotter- dam. Tröllaföss fer frá Nevr York um 17/1 til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg 11/1 til Reykjavíkur. Fl'NDIK Sögufélaglð. Aðalfundur verS ur í Háskólanum miðvikudagiua 16. jan. kl. 5 síðdegis. Ðómkii’kjan. Væntanleg fermingarbörn sr. Óskars J. Þorlákssonar eru vin- samlegast beðin að koma til við- tals í Dómkirkjunni föstudaginu 18. jan. ki. 6.30. Jón svipaðist um eítir flótta-1 velt fyrr en þeir beygðu af að-1 al'brautinni. Þá kom hann auga 1 á þá og steypíi flugvélinni nið- jr.önnunum. Það var ekki auð-! j I ur að þaki vagnsins. .12,50—14 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldyinsson). 18.45 Fiskimál: Már El.ísson: iiagfræðingur talar um þróun. fiskivelðamála í .ýmsum lönd- um. 19 Óperulög (plötur). 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigur jónsson ritstjóri). 20.35 Lestur fornrita: Grettis saga, IX (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21 Is.lenzkir einleikarar, IV. þátt ur: Jórunn,.Við.ar leikur á.-pí- anó. .... 21.45 Hæstaréttarmál (Hákoxi Guðmunds.spn hæstaréttarritr ari). 22,10 „Lþgin okkar.i* — Högni Torfason fréttamaður fer með hljóðnemann í óskalagaleit.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.