Alþýðublaðið - 16.01.1957, Síða 8

Alþýðublaðið - 16.01.1957, Síða 8
MacmiHan talinn viss, þó að andstæóing ar Súezaógeróanna séu ekki of hrifnir LONDON, þriðjudag. — Harold Macmillan forsætisráð- hcrr og Eisenhower forseti skiptust í dag á kveðjuskeytum í sambandi við það, að Macmillan hefur tekið við embætti for- sætisráðhcrra í lírctlandi. Eisenhower óskaði Macmillan inni- lega til hamingiu, og benti á, að hann kunnan í Bandaríkjunum. 'Macmillan bakkaði forsetan- ♦ um heillaóskirnar í svarskeyti sínu, og lagði áherzlu á vinátt- una milli Bretlands og Banda- ríkjanna. Sagðist hann enn fremur treysta því, að samvinn an ykis't og vináttan sömuleiðis. störf hans hefðu þegar gert KJOR FLOKKSFOEMANNS Á fimmtudaginn verður hald inn fundur forustumanna í- haldsflokksins brezka til að kjósa nýjan formann, eftir að Anthony Eden fyrrverandi for- sætisráðherra hefur lagt það starf niður. í tilkynningunni j SIGLUFIRÐI í .gær. HÉRNA var býsna hvasst af suðvestri í gærdag og urðu srná vegis skemmdir. Fauk mikið af þaki húss og járnplötur fuku. S.S. smáL af fiökíim i ár af Is- jtsm í VIÐSKIPT A SAMNIN GI milli ísiands og Sovélríkjanna. sem undirritaður var í R'eykja- vík hinn 27. september sl. og gildir fyrir árin 1957—1959 var ráð fyrir því gert, að unnt yrði að selja árlega til Sovétríkj- anna 32 000 smál. af frystúm -flökum, eftir nánaii samning- um bar um. Undanfarið hafa farið fram hér á landi samningaviðræður um sölu.á frystum flökum og hinn 11. þ. m. var gengið frá samningurn um sölu á fyrr- greindu magni af þorsk- og karfaflöku.m á árinu 1957. Af hálfu íslands önnuðust Framhaid á 2. síáu. Miðvikudagur 16. jan. 1957 ! um fund þennan var svo að i orði komizt hreinlega, að kjósa skyldi nýjan formann, en kunn ugir halda því fram, að enda þótt ekki sé sérlega mikil hrifn ing yfir kjöri Macmillans í þeim armi flokksins, sem var á móti aðgerðum í Súez. hann samt vera viss. muni FYLGI SUEZMANNA Macmillan mun kappkosta að ná í fylgi hinna svokölluðu Súezmanna, sem aftur hafa mikinn meirihluta í flokks- stjórninni. Kunnugir segja, að það sé útbreidd ósk mcðal í- haldsmanna, að öilum flokkn- um verði fylgt fast að baki eins manns, svo að stjórnin fái góð- an frið til að vinna að lausn efnahagsvandamála og stjórn- málalcgra vandamála, er stafa að ,nokkru eða öllu leyti af Súezmálinu. Forsætisráðherrann hélt í dag áfram að fyila hin auðu sæti í ráðuneyti sínu. Ágúsl seldl í Bremerhafeai TOGARINN Ágúst frá Hafn- arfirði seldi afla sinn í Bremer- haven í Þýzkalandi í fyrradag. Seldi hann 175 lestir fyrir 115 þús. mörk. gar loru me heimsókn íil Siglíirðing Siglfirðingar fylltu íeikhúsið fjórum sinnum og fögnuðu gestunum vel Fregn tii Alþýðublaðsins. Siglufirði í gær. LEIKFLOKKUR frá Ólafsfirði hcimsótti Sigiufjörð um helgina og sýndi þar sjónleikinn „Skyggna vinnukonan“ fjór um sinnum og ávallt við húsfylli og afbragðs undirtektir á- horfenda. Ágóði rann allur fil framkvæmdamála beggja bæj- anna. Leikflokkurinn er úr slysa- varnadeildinni á Ólafsfirði. Hann kom hingað á laugardag og dvaldist hér yfir helgina þangað til í gær og hélt fjórar sýningar á leik sínum, á laugar- dag, sunnudag og mánudag. ÁGÓÐI EINNAR SÝNINGAR TIL SJÚKRAHÚSS SIGLUFJ. Ágóðinn af leiksýningunum rann til björgunarskútusjóðs Norðurlands, en ágóði af hinni síðustu þeirra rann til sjúkra- húss Siglufjarðar, en Ólafsfirð- ingar njóta oft aðgangs að því. SIGLFIRÐINGAR ÁNÆGÐIR Siglfirðingar voru ákaflega ánægðir með velvilja gestanna, að veita ágóða til sjúkrahússins og hafa tekið leikflokknum reglulega vel. Á fyrstu sýningu Ólafsfirð- inganna hér flutti Baldur Ei- ríksson, forseti bæjarstjórnar Siglufjarðar, ávarp og Júlíus Júlíusson, formaður leikfélags- Bálar hefja úlróður frá Rifi r * _ HELLISSANDI í gær. BÁTAR eru nú af hefja róðra frá Rifi. Þrír eru þegar byrj- aðir veiðar og hafa þeir fengið upp í 9 tonn í róðri. Gert er ráð fyrir að allt að'átta bátar rói héðan og eru þetta 18—48 lesta foátar. ins hér, bauð leikflokkinn vel- kominn. í gærkvöldi sátu Ólafsfirð- ingar boð bæjarstjórnarinnar og var það skilnaðarhóf. 'Siglfirðingar eru ánægðir með kornu Ólafsfirðinga hingað. S.S. ---------4,--------- Fé ekki komið á hús á tveim hæjum í V.-Hún. HVAMMSTANGA í gær. ALAUÐ jörð, hláka og blíð- viðri, og hefur ekki fest hér snjó síðan í október. Á tveim bæjum í sveitinni hefur fénað- ur ekki enn komið í hús, og mun einsdæmi að svo vel viðri hér að vetri til. Stormasamt hefur verið öðru hvoru að und- anförnu. Ekkert útræði er frá kauptúninu. og margir farnir þaðan til róðra suður á Reykja- nes. .BJ. GUÐM. íér fullra félagsrétfii ATHYGLI verksmiðjufólks skal vakin á því, að ?am kvæmt iögum Iðju, stéttarfélags þess, þá er ekki nægilegt, aú grciða fuilt féiagsgjald til á'ff öfilast félagsréttindi, svo scm kiörgcHgi og kosningarétt. Félagsgjaldið veitir aií- cins vinnurétlintíi. Ilins vegar geta allir þsir, sem orðnir eru 16 áva og cni ckki meðlimir í öðrum stéttarféiögum, scm þcir ekki vilia segja skilið við, rétt íil að sækia um upptöku og krcfjöst félagsskírteinis svo framanlega, scm það er staríandi í verksmiðju. Það rr mál sannast, að í verksmiðjum á Iðjusvæði í Rcykjavík vinna um 1300 manns, sem hefur rétt tii aff vcra mcðiimir í Iðiu og grciðir fullt félagsgjald, en hins vcg'ar eru 6—700 manns, af þeim hópi, ,sem ekki hrfur sótt um félagskírteini. Og vegna þess, að betta fólk er ekici kommúnistar. bá er það ekki heimsóti af starfsmanni Iðju færandi skírteini. Þess vegna er skorað á allt verksmiðjufólk, sem rétt hcfur til skírteinis, að sækja það strax. Skrifstofa Iðju, er á Þórsgötu 1 og er opin kk 4—7 alla virka daga. s' s s s S' s V V s s! s s s! s! s! V s S1- V s s1 s' s s1 s! 1 s! V' Áðstæður við höfnina hafa lagazt verulega mikið við það að grafið var sundur haft. sem Grettir skildi eftir er hann var hér í fyrrasumar. Fyrir skömmu lagðist hér að t>ryggju 1000 lesta sænskt skip og eru menn mjög ánægðir með að svo stór skip geti nú kornið hér að bryggju. Kyndill kom hér einnig fyrir skömmu með olíu. Hér er hörgull á verkafólki, enda unnið að ýmsum fram- kvæmdum svo sem beinamjöls- verksmiðju og lýsisbræðslu, sem Jóhannes Kristjánsson er að láta byggja, en Fram- bvæmdábankinn lánaði fé til þess. Þrír kílómetrar eru frá Hellissandi að Rifi. Staðhættir eru ennþá erfiðir til búsetu að Rifi. Þess vegna rísa ný íbúð- arhús af grunni á Hellissandi, þó að iðjuverin rísi við höfnina að Rifi. Stolið áfengi Fregn til Alþýðubiaðsins. ÍSAFIRÐI í gær. BROTIZT var inn í afgreiðslu Flugfélags íslands hér aðfara- nótt sunnudagsins og stolið þar 26 flöskum af áfengi, sem þar | var í geymslu, en flutningi hjá félaginu. Innbrotið hefur verið upplýst. BS. I Ðullesí VerSi áæilun Eisenhowers um máleíni ná- lægari Austurianda samþykkt, er ósenni- legl, að USA hermenn þurii að berjasi þar WASHINGTON, þriðjudag. )‘; JOHN FOSTER DULLES, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna sat enn í dag fund með utanríkismálanefnd þingsins. Hanm lýsti yfir því, að ekkert gæti hann látið sér detta í hug, senR jafnörugglcga ræki hin nálægari Austurlönd í ginið á alþjóða- kommúnismaniim en það, ef Bandaríkjamenn hefðu haldið iniai á deilusvæðið hönd í hönd við Breta og Frakka. I ingu sagði hann, að það væií sennilegt, að Bandaríkin þyrfta að berjast í þessum löndum, ef þingið samþykkti ekki áætluni Eisenhowers, sem miði að þvíi að stöðva framrás og áhrif kömmúnista á svæðinu. Verði áætlunin hins vegar samþykkt, séu litlar líkur til þess, að am- erískir hermenn þurfi að berj- ast þar eystra. Þessi yfirlýsing Dullesar var svar við fyrirspurn frá Estes Kefauver þess efnis, hvort ekki hefði verið viturlegt, að ráð- færa sig við Breta og Frakka fyrirfram og fá þá til að standa að Eisenhower-áætluninni um málefni landanna. Dulles sagðist halda, að flest- ir væru sammála um það, eink um eftir fund Atlantshafsráðs- ins um miðjan desember, að ekki væri heppilegt að ákveðn- ar þjóðir hefðu alltof nána sam vinnu í mótun stefnu sinnar í málefnum landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. VERNDUN ÍSRAELS Kefauver spurði, hvort fyrir lægi að endurnýja þríveldayf- irlýsinguna fi'á 1950, þar sem Bandaríkin, Bretland og Frakk land hétu að tryggja landamæri ísraels. EHilles svaraði að svo væri ekki, bæði Bretar og Frakkar hefðu gefið í skyn, að þeir álitu ekki að yfirlýsingin væri í gildi lengur. AÐ BERJAST EÐA BERJAST EKKI Sem svar við annarri spurn- Sfræfisvap skenmisf inikið af e I GÆRMORGUN um kl. 11.35 kom upp eldur í strætis- vagni á Nóatúni, málægt Há- teigsvegi. Var þetta Hraðferð — Vesturfoær — Austurbær, R 6068, sem er Volvo-Diesél af eldri gerff, ekki framfoyggð ur. Eldurijm mun hafa komið upp undir mælafoorði vagns- ins og stafað át frá rafmagni, Vagnstjórinn snaraðist út og kippti öllum leiðslum úr sam foandi frá rafgeymi. ii meðan hafði eldurinn nragnazt svo, að handslökkvitæki kom ekki að neinu gagni. Kom slökkvi- liðið von bráðar á vettvang og réð niðurlögum eldsins. MIKLAR SKEMMDIR Miklar skemmdir urðu á vagninum, yfirbygging brann mikið að framan til og ofan, aliar rafleiðslur brunnu og fleira. Nokkrir farþegar voru I bíinum, en engan þeirra sakaði. Gera má ráð fyrir að verr hefði farið, ef farþegar hefðu verið 80 eða fleiri, eins og oft er troðið í Strætis- vagna Reykjavíkur. ÁijjjóSleg seregralie sýning í Munchen BANDALAG myndlistar- manna í Múnohen gengst fyrir alþjóðlegri serigrafic sýningu í samvinnu við hlutafélagið G. Messerschmitt. Verður sýning- in í sýningarsölum bandalags- ins 1 Maximilianstræti 26, Munchen, og stendur frá 9. fe- brúar til 6. marz 1957. Tilgang- ur sýíiingarinnar er að sýna á- hugasömum almenningi hin list rænu sköpunarform, sem hand- prentun með sáldþrykki gerir kleift. Auk hinnar svoköiluðu serigrafíu er fyrirhugað að> sýna dálítið af sáldþrykki því, sem tíðkast í svartlist, og þykii' sérlega vel heppnað, Sýningin, sem ætluð er öllum listvinum: Evrópu, mun vafalaust glæða áhuga fólks á listsköpun og list- um yfirleitt. Sendiráð Vestur-Þýzkaiands ve-itir allar nánari upplýsingar varðandi þátttöku í sýningunni af ísiands hélfu. Veðrið í dag S og SV kaldi;

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.