Alþýðublaðið - 19.01.1957, Síða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1957, Síða 2
 .Laugardagiar 13. janáar 1957 FramiiaÍd af 1. sSkt. fræ'ðt. SafniS "ev gjöf frá kjar® O'k'.jiiemd Bandarikjanna til Háskóla ísiands, Það væri þó ;«f til vill réttara a3 segja, a3 ; safn þeta sé gjöf frá 3>anda» rísku þjóðinni til íslenzkia þjóðarinnar, þar cS bókasafin j 'húis ágæta háskóJa ykkar er aðeins fulltrúi, sem íslemzka rikisstjórnin hefur útnefnt til jþáss að vcita safninu við- töku, þannig nft íslenzkir vís- í rulamenn, menntamenn og námsmenn gefa átt gifdSan aðgang að bví. Síðán sagði hann .að slík'söfa hsfðu verið send tiljannarra láhda og sé þáttur uni víðtæka áætlun um að koma kjarnork- \mni í notkun sem víðast í þág . : írigarins. Þá mælti hann orðrétt: Það er von' mín og trú, að þeita kjarnfræðisafn : muni , koma landi ykkar, þjóð og Viáskóla að mikium notum. fs- tenzkir vísindamenn eru ná þegar komnir langt á þessu sviði, og þeir þekkja vel þær kenningar, aðferðir og þau vandamál, sem eru samfara hagnýtingu kjarnorkunnar á sviði iðnaðar, landbúnaðar, í íieiid rnetur þann.'. hug, sern| Liggur að baki gjöfinni. ) VIÐ IJFUM MOÍif.i X NVS ÐAGS í MANNKYNSSÖGU 'Við, scmlifum núðbik tutt- ugustu aldar, lifum í rauninn'i tHorgnn nýs tlags í mannkyns sgiínni. Um þessar rnaiHÍir má segja aS sé 20fl ára afmæli íðnbyltingarl.nnar. Táke henn ar var gufuvélin. kolin og rjú’kandi reykháfar. Uffiþ á jþetta- afmæii hefur maðurinn haíflið mcð þvi að efna til aJihprgar iSnfeyHingar, miklu stárko'sflegrl en hinnar fýrri. Tákn hennar' eru .kjárnorku- vásihdiu" ,og kjar'norkúvérin. Þau ruunti gerfereyta flfsskjl- yrðum mannkyjisins á næét? uoni, ekki 'áSeins vegna þess, aS orkufrámleiðslan mnn inargfaldast, heldur ■ einnig vegaá íiýrra sMlyrðat sem kjarnfræðin skapa í læknis- fraeSi, erfðafræði og fleiri greinum náttúrravísmda.’ HVEK 1?JÓÐ VESBUE A'Ð FYLGJAST MEÖ Hver sú þjóð, sem viíl ekki. eiga á hættu að verða stó.rlega eftirbátur annarra í verklegum efnum, veröur aS reyr.a að fylgjast méð því, sem er ,a8 gerast í kj arnorkufræðuir. nú- 'tínjans. Af þessum söku.rr. er bókasafn það, sem Isiendingar iæknavisinda o. fl. Ég er þess I haía nú eignazt um kjarnorku- fullviss, að þeir munu láta í mál, mjög mikils vert fyrir þá. té þýðingarmiklar upplýsing-l ar, sem siðan mun bætt við HIX NÝJA ÞEKKING þetta safn og önnur slík söfn víðs vcgar um heim alláií, Menntamálaráðherra veitti gjöfinni móttöku og fer ræða hans .hér á eftir;. Herra sendiherra. herra rekt •or, heiðraðir áheyrendur. X nafni íslenzkuyþjóðarinria.r færi ég yður, herra sendiherra, og þjóð yðar hugheilar þakkir fyrir hina höfðinglegu og verð- inætu bókagjöf um kjamfræði, sem Háskóla íslands heiur ver- ið áfhent til varðveizlu. íslenzk ir n'sindamenn meta mjög rnik jls hið stóra bókasaín, sem þeira LEGGUIí ÞUNGAE S.KY’LD- U.R Á HEÉÍÐAPv MANNSINS En á gjöf' þessarl er . einnig önnur hl£ð, sem er ..ekki síður athyglisverð. Hin nýja þekking. hefur ekki' aðeins lagt' mikið váld í hönd mannsins, heldur einnig þungar skyidur á herðar han.5, ekki aðeins skapaS hon- um skilyrði tii auðsældar, held ur einnig til eyðileggingar. SÍK-3SVALDIÐ SÉ ÞJÓNN MANNSINS, MADURINN ■ EKKI ÞJÓNN ÞESS Ef hln. nýja þekking á að verða mannkyni til gó’ðs og þar sem ríkisvaldið er mannsins, en maðurinn 'þjónn þess. Jafnframt- verða þjóðirnar að 'vinna .sasnan sarneiginlegri velferð sinni, bróðurhugur verður að móta samskipti þjóðanna. hiJKKINr; Á KJARN- OEKUFRÆÖUM 'GERD ALÞJÓÐLEG Eandaríkjamenn hafa á______ anförnum árum sýnt öðrum. þjóðum stórkóstlegt örlætl. Þeir hafa verið fGrustuþjóð-, eínnig á því sviði.ýAfhending bessa bókasafns er liður í staríl þeirra að;því að gera þekking- una á kj arnorkúfrséðunum al- þjóðlega. Að baki þessu starfi er'-sá bróðurhugúr, sem ásamt eflingu einstaklin.gsfreisisins er eina haldgóða tryggingin fyrir þvi, að framfarir í vísindum veréi til góðs og góðs eins. Yið íslendingar. sem eruimbæði fáir og smáir, kunnurn vel að meta það hugarþei, sém í þessu birt-, ist. Við erura e. t. v. fáorðari um. það en suðrænni rnc-nr. og örari, en skilhingur okkar á gildi þess og virðing okkar fyr- ir því sjálfu er áreiðanlega ekki minni. Að svo mæltu endur.tek ég. .þakkir mínar tii yðar, - herra sendiherra, um leið og ég óska bess, að safnið rnegi verða ís- lenzkum -vísindum til . sem m-estrar eflingar. mmmt i er nú fengið til afnota, og teljai góðs 'eins, verður sérhvért ríki' sép munu verða það að hina | að vera réttlátt saihfélag mesta liði í starfi sínu. Þjóðin frjáisra og gððyiliaðra mánna. Framhald af 1. síðu. utanríkisráðherrans var. í þeim að leita orsaka hinna ískyggi- Legu atburða, sem orðið hafa þarna. FULLTRÚI .BEETA -TEKUR TIL MÁLS Fulitrúi Breta kom með til- Jögu um það, að Gaza-svæöið yrði sett undir alþjóðastjórn eða eftirlit. Fyrir sití leyti sagðist hann styðja hverja til- lögu, sem kæmi fram um al- þjóðastjórn á Akabaflóa, sem tryggi ellum gýeiða siglingu þar. Noble sagðist liiyndu styðja ályktunartillögu 25 Asíu og Afríkuríkja, sem harma það, hve treglega gengur að fjar- lægja ísraeíshef frá Sínai. er laúgaMág-ariim 19.; jamiar 1357. j FLUGFESSIPi I Flugfélag íslands. Miíiilandafiug: Millilandaílug vélin .Gullfaxi far til . Kaup- mannahaínar og Jíamborgar kl, 8.80 í dag. F1 ugvélín. er yæntan- •leg aftur til Reykjavdkur kE 16.45 á mörgun. Innaniandsflug; ídag er áætlað að fljúga tii-Ak ureyrar (2 ferðir), -Biönöuóss,’ 'Egilsstaða, ísafjarða.r, Sauðár- króks, Vestmaanacyja og-Þórs- hafnar. Á- mo.rgun .er ,áætls.ð. að fljúga' til Aku.rey.rar ,og -V-est- marmaeyja. S.KIPAF E E T:T I E EiJíisskip. .-Hekla er á VestfjörSum á.Ieið til lieykjavíkur. Herðubreið er væntanleg til Akqreyrar ,i dag á. vesturieið.. Skjalabreið-. kom 'til Reykjavíkur í gær frá Breiða- fjarðarljöfnum. Þyrill kom tíl Bcrgen í gær: Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Hangö. Arn- arfell er væntanlegt til New York í dag. Jökulfell fór 17. þ. m. frá Álaborg áleiðis til Svík- ur. Dísarfell fór 14. þ. m. frá Gdynia áleiðis t.il Hornafjarðar, Reyðarfjarðar og Þörshafnar. Litlafell lestar olíu í Faxaflóa. Helgafell fór 15. þ. m. frá Wisr mar áleiðis til Reykjavíkur. Hamraíell fór um Gibraltar 14. þ." m. á ieið til Reykjavíkur. Esmskip. ■Brúarfoss fór frá Raufarhöfn 11/1 tii Rotterdam og Kaup- mannahafnar. Dettifoss koin til Reykjavíkur 15/1 frá Hamborg. Fjallfoss fór írá Rotterdam 17/1 1:1 Antwerpen, Hull og Reykja- vikur. Goðafoss fór frá Gdynia 16/1 til Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Thorshavn 16/1, var væntanleg ur til Reykjavíkur í gærkvöldi. Lagarfoss fór frá Yestmannaeyj- um 10/1 til New York. Reykja- foss átti að fara frá Reykjavík I gær til Gufuness, Siglufjarðat, Dalvíkur, Akureyrar, Húsávík- Kisiilóra íjaldar. baTnanaa Krukkan er orðin yfirfuil. 1 lóru brá svo, að hún hvolfdi hrópaði ungfrú Ugla, og Kisu-1 sýrópstunnunni af klaúfáskaþ, | þegar hún ætlaði að iáta aus- | kom að í þessu, og nú varð Kisu | una í hana. Frú Hrokkinkoila | lóra að hjálpa hénni að þvo og hreinsa gólfið. ur og Isafjárðar. Tröllaíoss hef- ur væntánlega farið frá New York 17/1 til Reykjavíkur. Tungufoss koiíi 'til Reykjavíkur 17/1 frá Hamborg. Drangajök- úll ' fór frá Hambörg 15/1 til 'Reykjavíkur. M E S-S-U; R Á M 0 R C< U N Dárokirkjan: Messa kl, 11 f. Ji.. Sóra - Jón-.Auðuns.-' Messa kl. 5 e. h, Séra Óskar J. Þarlákssön. HaHgríinskirkja: Messa kl. 11 í. h. Séra Sigurjón Þ. Á.rnáson. Barnaguðsþjónusta s. st. kl. 1.30 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 síðd. Séra Jakob Jónsson. . Nesp.reslalíaH: Messa í.kap- ellu háskóians- kl. 2. Séra Jón. Thorarénse'n. ' " Langhoitsprestakáll: Messa £ La ugarncskirkj u k 1. 5. Séra Áre líus Níelsson.. Háíeigssókn: ■ Messa í hátíða- sal Sjómannaskóíans kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2í e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjönusta kl. 10.15 £h. Bústaðaprestakall: Messa f Háagerðisskóla kl. 2. Barnasam koma kl. 10.30 á sama stað. Sr. Gunnar Árnason. EUiheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Óháði söfnuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Séra' Emil Björnsson. Fríkirkjan: Messa kl. 11 f. 'h. (Ath. breyttan tíma.) Séra Þor- steinn Björnsson. HafnarfjarSarkirkja: Messa. kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson, FUNDIE Kvensíúdentaféiag íslands heldur fund i Tjarnarkafíí uppi mánudaginn 21. janúar kL 8.30 e. h. Fiutt verður erindi og einnig verður rætt um fjáröflurt til styrkveitinga og önnur þýð- ingarmikil félagsmál. Sunnudag'askóli Óháða safnaðarins verður f Austurbæjarskólanum kl. 10.30: —12 í fyrramálið. Listamannaklúbburmn í Leikhúskjallaranum er iok- aður á mánudaginn vegna jóla- trésskemmtunar leikara, Annaa mánudag er klubburinn aftur op inn eíns og aðra mánuöaga, og um kvöldio verða frjálsar um- ræður um framtíð klúbbsins og Bandaiags íslenzkra listamanna, sem heldur framhaldsaðalfuná sinn sama dag. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 1. fiokkt mánudag 21. jan. kl. 1. Vinr.- ingar 1 1. flokki eru 300, sam- tals 900 000 kr. Haesti vinningur Á2 milljón kr. BLÖB O G TÍMARIT Ægir, rxt Fískifélags íslands, er nýkominn út. Er það 1. hefti 50. árgangs. Ingvar Pálsson rit- ar um síldveiðitilraunir mec’ flotvörpu, og auk þess er í ritlriu j margvíslegur fróðleikur um afla ' brögð, skipastól og útflutning sjávarafurða. Ritstjóri Ægis er Davíð Ólafsson. Útvarpið „Hann drepur sig á þessu,“ j fyrir. Og hann gat ekki að sér inni upp á við í krpppum boga, ist fram af klettabrúninni, nið- varð Shor Nun aS orði, er hann , gert að hrópa af hrifningu, þég- en strætisvagninn, serii þeir ur í gljúfrið. „Slíkt mundu fáir sá hvað Jón Stormur ætlaðist I ar Jóni tókst að beina flugvél-j fióttamenn höfðu stolið, steypt-| leika eftir Jóni,“ sagði Marc. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sígurjónsdóttir). 16.30 Endurtekið efnL 18 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Veröldin hans Áka litla“ eftír Bertil Malmberg, IV (Stefán. Sigurðsson kennari). ,18.55 Tónleikar (plötur). '20.30 Leikrit Leikfélags Reykja víkur: „Systir María“ eftir Charlotte Hastings, í þýðingu Ásgeirs Hjartarsonar. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. 22.40 Danslög (plötur).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.