Alþýðublaðið - 19.01.1957, Page 4
/HþýfrubfagtS
Laugardagur 19. janáar 1S5T
'Útgefanái: Alþýðuflokkuriim.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Eréttastjóri: Sigvaildí Hjálmarsso®.
Biaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúeisdóttir.
Hixstjórnarsimar: 4901 og 4902.
Afgreiðslusími: 4900.
' Aiþýðuprentsmiðj an, Hverfisgötu 8—10.
MORGUNBLAÐIÐ segir,
að Alþýðublaðið hafi það að
skopi, að heildsalamir vilji
ólmir lækka vörur og þjón-
ustu. Jafnframt halda íhalds
falöðin uppteknum hætti og
boða þjóðinni, að ríkisstjórn-
in vilji hækka vörurnar og
þjónustuna upp úr öllu valdi
og sé þess vegna að setja á
verðlagseftirlit og grípa til
annarra slíkra ráðstafana.
Og sVo finnst Morgunblaðinu
fjarri lagi, að Alþýðufalaðið
spyrji um afstöðu fólksins,
sem stendur utan við búða-
borðin og annast innkaupin.
Það á að fordæma þá verð-
hækkun, sem Morgunblaðið
boðar til þess að ófrægja rík-
isstjómina, en hlýtur að lofa.
og vegsama stefnu íhaldsins í
efnahagsmálunum undanfar-
in ár!
AlþýðuMaðið Iiefur sann
arlega nokkra afsökun,
þegar það fellur í freistni
gamanseminnar. Það er
vægast sagt smáskrýtinn
málflutningur, að heildsal-
arnir séu alltaf að lækka
vörur og þjónusíu, en nú-
veramdi ríkisstjórn sé grip-
in því hækkuearæði, sem
Morgunhlaðið gefur í skyn
til að auðvehia söluna á
góm-lu birgðunum. Sama
gegmir um þá afstöðu í-
hal'dsins, a® nú sé um
breytt í þessu efni frá þvi,
■ sem var. Fólkið, sem stend
Tunr utan víð búðaborðin og
annast ínnkaupin, veit bet
sms
ur. Því er vel um þaö kunn
ugt, að íhaldi® hefur látið
gróðaaðiiun u:m líðast að
hækka vörur og þjónustu
upp úr öllu valdi. Það veit
sömuleiðis, að núverándi
rikisstjórn hefur lagt sig
fram utn að stöðva verð-
bólguna og þegar náð mikl-
um árangri í þeirri við-
leitni. Sjálfstæðisflokkur-
inn ætíi því að tala var-
lega. Hitt iiggur í augum
uppi, að mikilla fjármtma
er þörf til reksturs atvinnu
veganna eins og Sjálfstæð-
isflokkurinn skildi við þjóð
arbúið. Þeírra verður að
afla með einhverjum álög-
um. En núverandi ríkis-
stjórn freistar í þvi sam-
bandi þess réttlætis, sem
íhaldínu datt aldrei í Iiug
af því að það stjórnast æ
og ævinlega af gróðasjónar
miðum hinna fáu <>g ríku
og niðist þess vegna á hin-
um mörgu og fáíæku hve-
nær sem það fær slíku við
komið.
Þessar staðreyndir valda
því, að vinnandi stéttir sætta
síg við stefnu ríkisstjórnar-
ínnar í efnahagsmálunum
og veita henni fulltingi sitt.
Og óánægja íhaldsins er af
þeim rótum runnin, þó að
það reyni að gefa annað í
skyn til að blekkja almenn-
ing. Sjálfstæðisflokkurinn
hugsar og finnur til gegnum
buddur hinna ríku. Þær eru
líffærin, sem stjórna við-
brögðum hans og afstöðu.
ÞJÓŒ>¥1LJINN kynnir
Petrínu Jakobsson í gær
-með nýjum hætti í tilefni
jþess, að hún hefur sagt sig
úr Sósíalistaflokknum og
kýs heldur að sitja í bæjar-
stjórn Reykjavíkur á eigin
ábyrgð en flokksforustunn-
ar, sem hefur brugðizt von-
um hennar og trausti. Nú
heitir Petrína aili í einu syst-
ir Áka Jakobssonar.
Sennilega fær Þjóðviljinn á
næstunni að birta fleiri frétt
ir í þessum- stíl. Þær verða
eitthvað á þessa lund: Sigríð-
ur á móti Brynjólfi segir sig
úr Sósíalistaflokknum. Kat-
rín andvíg Einari segir sig
úr Sósíalistaflokknum, Gunn
ar vill hugsa og starfa á eig-
in ábyrgð og á ekki samleið
með Sósíalistaflokknum. Jón
er svo sjálfselskur • að meta
eigin skoðarúr meira en vilja
Sósíalistaflokksins. Og syst-
kinin hans Áka geta orðið
mörg um það er lýkur.
S
s
S
S
5
s
\
s
S
s
s
s
s
!;
!
Systkinin hans Áka ]
AlþýðublaðK vanfar ngltoga
Ml að bera blaðið til áskrifenda í þessum bverfum.:
KAUÐALÆK
KLEPPTHOLT
MIHBÆINN
HLÍÐARVEGI
NÝBÝLAVEGI
Talið við afgreiðsluna - Sími 4900
Bezía
þroffir:
SL. SUMAR var mjög árang
ursríkt fyrir hina ungu frjáls-
iþróttamenn okkar, afrekaskrá
in hefur líklega aldrei verið
betri, það eru aðeins örfáar
gfeinar, sem eru að verða hálf-
lélegar, en engin grein er það
léleg, að skömm sé að í lands-
keppni.
A íþróttasíðunni næstu daga
verður rætt um afrekin í sum-
ar, einstakamenn og vonir um.
nýja afreksmenn. I þessari
grein verður rabbað um sprett-
hlaupin og millivegahlaup.
HILMAR LANGBEZTUR
I sumar var aðeins einn ís-
lenzkur spretthlaupari á al-
þjóða mælikvarða, en hann er
líklega sá jafnbezti, sem við
höfum átt á vegalengdunUm
100—400. Það þarf varla að
taka fram, að hér er átt við
Hilmar Þorbjörnsson. Afrek
Hilmars í sumar 10,5—21.3 og
49,5, auk 6,7 í 60 m. sanna. að
hann er stórhlaupari. Hilmar
hefur alla eiginleika til þess að
verða enn betri, þ. e. að veita
Daníel.
beztu spretthlaupurum heims-
ins harða keppni og hlaupa á
10,3—10,4 og 20,8 til 21,0 í 100
og 200 m. Svo er það einnig
spurning, hvort hann gæti ekki
náð mjög glæsilegum árangri á
400 m, Það verður gaman að
fylgjast með Hilmari í framtíð
inni, því að hann er kornung-
ur, aðeins 22ja ára. Hann ætti
t. d. að geta orðið góður á Ev-
rópumeistaramótinu í Stokk-
hólmi 1958.
Næstbezti sprethlaupari árs-
ins var Höskuldur Karlsson úr
Keflavík, hann náði bezt 10,9
og 22,0. Höskuldur er góður
keppnismaður, en hann vantar
meiri snerpu til þess að fara í
10,5 til 10,6, en hver veit hvað
skeður, eitt er víst, Höskuldur
mun æfa vel og þá kemur allt-
ar árangur.
Daníel Halldórsson var þriðji
bezti spretthlaupari ársins 1956
og tók mjög miklum framför-
um. Hann hlaut tímana 10,9—
22,7 og 49,7. Auk þess er Dan-
íel næstbezti fjölþrautarmaður
landsins of • vbeztur á 400
m. grind. Daníel er einn af okk-
ar hörðu mönnum og nær ávallt
beztum árangri í harðri kepni. |
Hann er líklegur til mikilla af- ■
reka í 100 m. og 400 m. grinda- I
hlaupi. einnig verður hann góð- I
ur í 100. 200 og 800 m. Guðm.
Vilhjálmsson og Sigm. Júlíuss.,
sem voru 2. og þriðji beztu
spretthlauparar okkar 1955,
gátu Mtið keppt í fvrra sökum
meiðsla.
SVAVAR TÓK
1500 M, MET ÓSKARS
Þórir Þorsteinsson var ekki
eins góður í sumar eins og
1955. en þá var hann aðeins
1/10 úr sek. frá rneti Guðm.
Lárussonar í 400 m. ÞÓfir var
þó bezti 400 og 800 m. hlaup-
arinn í ár. Félagarair- Hörður
Haraldsson og Gúðm. kepptu
lítið, en náðu þó góðum tíma,
vonandi reyna þeir sig eitt sum
ar enn.
Svavar er orðinn okkar bezti
millivegahlaupari fyrr og síð-
ar, hann setti flest met einstak-
linga sl. ár og tvíbætti met Ósk-
ars Jónssonar á 1500 m., en
það þótti okkur býsna gott, þeg
ar það var sett, var það bezta
afrek íslendings í frjálsum í-
þróttum þá. Svavar hljóp aldr-
ei 3000 m. á sumrinu, en hann
er að öllum fikíndum beztur
hér á þeirri vegalengd. Sigurð-
ur Guðnason hljóp nú 1500 m.
í fyrsta skipti á betri tíma en 4
mín., hann setti met í 3000 m.
og náði bezta tima ársins í 5000
m. Sigurður er í stöðugri fram-
för, en bezta vegalengd hans
er líklega 5000 m.
í millivegahlaupum eigum
við mjög efnilega unga menn,
en þar telst fremstur Kristleif-
urGuðbjörnsson, sem er mjög
mikið hlauparaefni. Hann setti
drengjamet í 3000 og 5000 m.
hl. Ingimar Jónsson tók mikl-
um framförum og bætti tíma
sinn verulega. Ekki má heldur
gleyma Hauki Böðvarssyni, sem
hljóp 800 m. í fyrsta skipti á
opinberu móti á 1:57,8, þar er
stórhlaupari á ferSinni, Einnig
eru Dagbjanur Stígsson og Sig
urður Gíslason líklegir til af-
reka.
100 m. hlaup:
Hilmar Þorbjörnsson. Á 10,5
Höskuldur Karlsson, UK 10,9
Daníel Halldórsson, ÍR 10,9
Guðjón Guðmundsson, KR 11,1
Guðm. Valdimarssön, KR 11.1
Einar Frímannsson, KR 11,1
200 m. hlauþ:
Hilrnar Þorbjörnsson. Á 21.3
Höskuldur Karlsson, UK 22,0
Sigurður og Svavar.
Daníel Halldórsson. ÍR 22,7
Guðjón Guðmundsson, KR 22,9
Þórir Þorsteinsson, Á 22,9
Guðm. Vilhjálmsson, ÍR 23,2
Sigurður Gíslason, KR 23.2
Hilmar.
400 m. hlaup:
Þórir Þorsteinsson, Á '49,0
Hilmar Þorbjörnsson. Á 49,5
Daníel Halldórsson, ÍR 49,7
Hörður Haraldsson. Á 49,8
Guðmundur Lárusson, Á 49,8
Haukur Böðvarsson, ÍR 51,1
800 m. hlaup:
Þórir Þorsteinsson. Á 1:52,9
Svavrar Markússon. KR 1:53,5
Haukur Böðvarsson, ÍR 1:57,8
Ingimar Jónsson. ÍS 1:58,7
Dagbjartur Stígsson, Á 1:58,8
Kristleifur Guðbj.s., KR 1:59,4
Sigurður Gíslason, KR 1:59,4
1500 m. hlaup:
Svavar Markússon. KR 3:51,2
Sigurður Guðnason, ÍR 3:57,2
Kristl. Guðbjörnss., KR 4:04,6
Ingimar Jónsson, ÍR 4:06,8
Kristján Jóhannss.. ÍR 4:12,8
Stefán Árnason, UMSE 4!13,6
Svíar sigruðu Daui í
körfuknaftieik.
NÝLEGA fór fram lands-
keppni í körfuknattleik milli
Svía og Dana. Leikhum lyktaði
með sigri Svía 55:47. Eru þjóð-
irnar.mjög svipaðar að getu í
þessari íþrótt og keppni milli
þeirra ávallt skemtmileg. T. d.
hafa Danir sigrað Svía tvisvar
sinnum með 1 stigi Vz körfu!
28 þús. kr.
ÞAÐ er ótrúlegt en satt og
sýnir bezt hvað erfitt er að
vinna Olynipíugull, að jafn-
sterk íþróttaþjóð og Frakkar
hafa ekki unnið gullverðlaun í
frjálsum íþróttum síðan 1928,
fyrr en Mimoum sigraði í
Maraþonhlaupi í Melboutne.
■Hinn ágæti hlaupari Mimo-
um er Arabi, en það er ein-
kennileg tilviljun, að EI Ouafi,
sá er sigraðí í Maraþonhlaup-
inu í Amsterdam 1928, ,er það
einnig.
Þegar Mimoum kom. heim.frá
Mslbourne var honum sýndur
margs konar sómi. Meðal ann-
ars stóð Mo þekkt iþróttablað
L’Equipe fyrir fjársöfnun
handa Mimoum. Ails söfnuSust
596 700 frankar, ca. 28 þúsund
krónur. Mimoum gaf E1 Ouafi
5000 franka af þessari upphæð.