Alþýðublaðið - 19.01.1957, Page 6
Laugardagur 13. janúar 1357
Ali>ýSi?bI,sSí$
Fannirnar á Kiíinian-
iaro.
(The Snows of Kilimanjaro)
Spennandi, sérkennileg
amerísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndri sögu eft
ir Nóbelsverðla una skáldið
Ernest Ksming'.vay.
Aðallilutverk:
Gregory Peek
Ava Gardner
Susan Fayward
Hirðfífiíð
Heimsfræg ný am.,rL;k gar.i-
atímýnd. Aðalhlutverk:
Danny Kaye.
I etta er myndin, sem kvik-
œyndaunnendur hafa beðið
eftir.
Ný Abbott og CostcIIo mýnd:
Fjársjóður Mtímíunnar
•VXeet the Mummy)
Sprenglilægileg ný amerísk
skopmynd með gamanleikur-
unum vinsælu
Bud Abfcott
Lou Costello
GAMLA BfÖ
Bíau HT6.
A dam átti syni sjö
(Seven Brides for
Seven Broíhers)
Fi-amúrslcarandi skemmtileg1
i bandarísk gamanmyd tekin í
liíum og
GINEMASCOPE
Áðalhlutverk:
Jane Powell
Iloward Keel
!::;ásamt frægum Broadway-!
fedönsurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Paradís sóldýrkendanna ;
Sýnd kí. 11.15
AUSYUS$»
Síml 1384.
Sirkusmorðið
(Ring of Fear)
; Bérstaklega spennandi og við
öurðarik ný amerísk kvik-
jnynd í litum. í myndinni eru
m'argar spennandi og stór-
glæsilegar sirkussýningar,
sem teknar eru í einum fræg-
asta sirkusi heimsins „3-Ring
Cirkus“. Myndin cr tekin og
sýnd í CINEMASCOPE. Að-
alhlutverk:
Clvde Reaity
Pat O’Brien
og hinn frægi sakamálarith.
Mickey Spillane
Bönnuð innan 12 ára.
Sírni 82075.
Fávitinr.
Áhrifamikíl frönsk
mynd eftir samnefndri
scgu Dostoievskis.
Áðalhlulverk leika:
Oerard Phiiipe
sein varð heimsfrægur
þessari -.nynd.
Syha kl. 5. 7 og 9.
Danskur skýringartexti.
með
4. vika.
Norðurlanda-frumsýning
ó ítölsku myndinni
Rr>mtfí:*rðnr
', Ný áhriiamikil itoisk stór-
| mjmd. Aðaíhlutverk leika:
LiJUia Darneí
GiuHetta Masina
þ“hi:t. úr „La Stráda“
Sýnd kl. 9.
Danskur texti.
HÆTTULEG N.TÓSNAFÖR.
Sýnd kl. 7.
NANA
g ný frönsk stór-
mynd, tekin í Eastraanlitum,;
eítir hiríni frægu sögu
Zoia,.er koraið hefur
út á islenzku. Þetta er myr.d,
sem aílir hafa beðið eftir.
Leikstjóri:
Christian-Jaque
Aðalhlutverk:
Martine Carol
Cíiarles Royer
kl. 5, 7 og 9.
V er ðlaunakvikmyndin
Hiðan fil eiiífðar
Yaiin bezta mynd ársins-1953.
Hefur hlotið 8 he-iðursverð-
Iaun.
JBurí Laneaster
úrvalsleikarar.
kl. 9.
T Á L B E I T A
Spennandi ný amerí/k mynd >
um vélabrögð Kölska. guilæði í
ást. J
kl. 5 og 7.
Bönnuð börnun?
Fallegir, Flýir
Verð frá 66,50
IOLEDO
t Fischersundi.
Feröin í il tunglsin s b
Sýning í dag kiahkan 15.?
S
leliús Ágústiuáaians S
Sýiling í kvöld klúkkan 20. V
N
TC'fraflantan \
Sýning sunnudag klukkán 20.S
S
Aðgöngumiðasalan • opin frá^
kl. 13.15 til 20. )
Tekíð á móíi pöntunúm. )
Sími: 8-2345, trær iínnr. )
Pantanir sætelst ðaginn fyrirS
sýningartíag, aiinars séldarS
öðrum.. )
Sirni 3191.
ÞRJÁR SYSTUR.
eftir Anton Tsékov.
l Synnöre Christenseni
^ Sýning sunnudagskvöld kl. 8. ^
) Aðgöngumiðasala frá kl. 4—S
) 7 í dag og eftir kl
a rr.org
un.
haldið til prestssetursins í íilefni dagsins. Kirkjuklukkurnar og
hijóðfæraleikararnir börðust um völdin. Hestarnir prjónuðu og
físuðu. Svo stigu þau á hsstbak,. brúðurin og faðir hennar og
riðu til kirkjunnar.
Við kirkiudyr stóð rr.anníjöldi mikill óg beið. Þeirra á
meðal brúðguminn sjálfur, Andréis Ólesen skipstjóri og brúð-
gumasveinar. Brúðgúminn hafði sett á sig hárkollu, og skyrtan',
sem brúðurih h'afði saumað honum; fór honum sem sniöín, enda
bótt henni heíði virzt hún fúrðu víð. Hann var skartklæddur, í
dökkbiárri síðteyju ogr vínrauðum silkifcuxum, og náðu að
hné. Hann virtist alíur rnaður annar í slíkurn klæ-ðum, en þó
trölMégur, sökum ístrunnar. Og alvarlégur var hann. Jafnvel
eins og hami væri kvíðaijdi::
Faðirinn lyfti henni af baki og leiddi hána - til Ólesen.
Asma Pernilla veitti því athygli, að'hanh var gráfölúr í anö-
liti. Ehgu að síður Trar framkoma hans öll hin glæsilegasta
eins og vanalega, og aflienti Óiésen brúðurina méð 'réisn' og
hátíðarbrag. Hneigði' sig djúpt -fyrir' brúðgumanum og laut
brúðurinni stuttaralega. Síðan leiddi Ólesen brúour sína i
kirkju, en Lindeman og sysitirnar''gengú næst á eftir/og síðan
allur gestaskarinn.
Ánna Pemilla var því fegnust er hún sá síra Jóhannes
frænda bíða þeirra við altarið. Ásjóna hans varð hén.ni eini
staðfestingardepillinn sem hún fánn. Hún varð að stara á hann.
og sækja kraft og þrek til. hans, annars mundi hún hníga niður.
Ef hún aðeins gæti þolað þessa raun, þá hafði hún alla æfina
fyrir sér að hugleiða það, sem hún var nú að gera. Samt sem
áður var hún'nærri failin í ómegin þegar hún kraup. en Jó-
hannés frændí rétti hehni hjálpárhönd. Hún reyndi að, festa
lugim á kristsmyndínni, en svimaöi þá enn rneir. Svarta
hempan hans Jóhánnesar frænda reyndist henni eina bjargar-
vonin. Sökum hárstroksins- var yfírþyngd höfuðsiris svo mikil
að hún gat ekki hreyft það nema'.með ýtrustu gsetni og erfiðís-
tnunum. Hún starði stórum augum .á Jóhannes. EkM bið ég
guð náðar mér til handa. hugsaði hún með sér. En guð veiti
mér hjálp .til að vera góð þéssum manni, sem ég geng nú að
eiga. Manninum. sem á að annast okkur. Guo hiálpi mér, svo
að ég falli ekki í þá’synd að hata hann.
Og svo heýrði hún sagt, eins og í fjarska:
— Guð skapaðí konuna mannsins vegna. Þess vegna er það
vilji guðs. að maðurinn drottni vfír konunni. Kann er. húsbónái
hennar og henni af guðí valinn og hún skal honurn hlýðin vera.
Hjúskaparbrot skal hór nefnast, og. er sú sy.nd mannsins stærri
í augum guðs en konunnar í augum ulmennings,. þar sem hún.
getur vanfær '.orðíð, svo að enguni dyljist brot hennar. .
Anna Pernilla gat ekki lagt" slíku hjali eyrun. Það. var 'sem
raunveruleiki og.-maríröð blönduðust þar saman. Hvað munái
verða. ef hún ræki nú ut>n vein. Eiih starði hún á sírá Jóhánnés
liigélfscafé }
í' tevöSd' Muklsan -9. '
Stjóraandi:- MA'GNÚS GUÐMUNDSSON. ..
. AÐGÖNGI-'MIÐAE 'SELDIB FKÁ KL. 8.
SEMI 2826.
S1M.I 2828.
Köskur skrifstofurrtaffur óskást stráx til starfa hjá stóru
fyrírtæfci.
Tilboð m.erkt „Séraxf'’ éákast sent til- afgrei&lu M»Ss
íns fyrír mánuidagsfcviiM..
XX X
N ANKIN