Alþýðublaðið - 22.01.1957, Blaðsíða 5
JÞ’ii®iiuidagttr 22. Janúar I9!5"
AlþýgublaSH
prenfsmiSjust jor i.
JÓHANNES ZOÉGA MAGN-
ÚSSON prentsmiðjusíjóri fædd
ist í Reykjavík 7. apríl 1907.
en lézt 13. janúar 1957. Sést af
þessu, að Jóhannes vinur minn
var tæplega fimmtugur að
aldri, er hann hvarf úr bópi
ekkar. Okkur, sem þekktum
Jóhannes bezt, datt ekki í hug,
að hann ætti svo stutt líf fyrir
höndum. Ég minnist bess, að
Jóhannes vinur minn kvaddi
mig 25. júni 1956, er ég fór í
stutt ferðalag. Þá var hann
glaður og reifur eins og ailtaf.
En að þrem vikum liðnum
jhitti ég hann aftur. Var faann
þá á þessum stutta tíma orð-
inn sjúkur maður, og upp frá
því barðist hann hetjulegri bar-
áttu-við það mein, sem að iok-
'um dró hann til dauða.
Ég tel það mikla gæfu fyrir
•mig að hafa kynnzt Jóhannesi
Zoega. Hann var sígiaður, ávailt.
fojartsýnn, sá aldrei nema
fojörtu hliðar lífsins á hverju,
sem gekk. Af slíkum drengj-
um er allt of lítið tíl í þessum
heimi. Ég man ekki til, að Jó-
foannes legði nokkum tíma illt
til nokkurs hlutar. þvert á móti
var hann síleitandi að því góða.
Eg á mjög erfitt með að sætta
jnig við, að Jóhannes vinur
jninn sé horfinn fyrir fuilt og'
allt. Ég hreifst með af þeirri
fojartsýni hans sjálfs, að ekki starf í Alþýðuprentsmiðjunni.
GÚMBATAR. __ ~uðu björgunarbátum og báts-
Á FERÐÁLÖGUM mínum reglum. Ekki dugar að láta það
um iandið og af samtölum mín- gleymast vegna tilkomu gúmmí
um við marga sjómenn hef ég björgunarbátsins. Allir sjó-
komizt að raun um, að það er ( menn vita að óstarfhæft björg-
almenn skoðun þeirra, að gúm- unartæki er verra en ekkert
míbjörgunarbátar skuli vera í tæki, og aldrei er að vita, hve-
öllum bátum og skipum. j nær grípa þarf til þess eða
Fyrir Alþingi liggur, eins og hverjum til bjargar.
kunnugt er, frumvarp um þetta
og yerður þess vonandi ekki
iangt að bíða, að það verði sam-
þykkt.
HJALPARBEIÐNI.
í sambandi við það, er skip
eða bátar biðja um aðstoð, hef-
Reynsla undanfarinna ára ur þag stu.ndum valdið óþæg-
bendir ótvírætt í þá átt, að þetta indum og töfum, að ekki er
nýj& björgunartæki hafi ekki nógu skýrt tekið fram staðar-
að ástæðulausu
sjómanna.
Eins og vonandi allir sjómenn
vita, þarfnast gummíbjörgun-
arbáturinn þess, að vel sé frá
honum gengið og um hann hirt.
Sömuleiðis er það áríðandi, áð
öðlazt tiltrú ákvörðun þess, er aðstoðar bið-
Jóhannes Zoega Magnússon.
til ársins 1942, er hann hóf (að sjá fyrir andlát sítt. Dóttir
Hann vann sem vélsetjari í
Alþýðuprentsiráðjunni til 1.
febrúar 1945, en þann dag
gerðist hann forstjóri r.c-r.nar.
Jafnframt forstjórastarfi Al-
þýðuprentsmiðjunnar var hann
um tíu ára bil einnig fram-
kvæmdastjóri Aiþýðublaðsins.
Af þessu sést hversu mikils
álits og vinsælda Jóhannes naut
meðai samstarfsmanna sjnna.
kostum Jóhannesar.1 Hann var forstjóri Alþýðu-
prentsmiðjunnar til dauðadags.
Jóhannes gegndi um árabM
þeirra Jóhannesar og Sigríðar ans fara síðan víðs yegar um
dvelst í heimahúsum. Er ég landið til starfa, og geta þá lát-
viss um, að fáar konur eiga á ið aðra njóta góðs af kennsl-
bak að sjá jafn indælum eigin- ! unni. Enn fremur hefur svo
manni eða börn jafngóðum föð- • S.V.F.Í. fengið gúmmíbjörg-
ur. En huggun er þó, að þegar! unarbát, er notaður verður til
hann er horíinn, er ekkert eft-
ir nema bjartar og fallegár end-
urminningar um heittelskaðan
föður og éiginmann. Foreldrar
drengur, og það er vissulega
ýmsum trúnaðarstöðum fyrir -u88un öldruðum foreldrum
Hið íslenzka prentarafélag og vera Þess íuliviss. að allir
kæmi annað til máia en hon
nm ’ ’ myndi batna, að harni
•myndi ná fullri heilsu að nýju
■ og taka til starfa á meðal okk-
ar. En enginn kemst undan,
þegar kallið berst.
IJm vin minn Jóhannes mætti
skrifa langt mál, en ég finn vel,
að ég er ekki maður til að gefa
í stuttri grein neina fuilnægj-
andi lýsingu á hinum marg-
háttuðu
Við vorum um árabil mikið
kunnugir. Við störfuðum sam-
an að félagsmálum og áttum
margar ánægjulegar samveru-
stundir á laxveiðum, er voru
foezta skemmtun, sem Jóhannes
þekkti. Ég hef verið heldur lít-
311 áhugamaður um laxveiðar
um dagana. en í hvert skipti,
sem við Jóhannes ætluðum á
laxvéiðar, hlakkaði ég
til — fyrst og fremst vegna fé-
íagsskaparins. Jóhannes var
allra rnanna áhugasamastur,
glaðastur og kátastur: sem sagt
sá bezti félagi, sem ég gat hugs-
að mér.
Jóhannes hóf prentnám í rík-
isprentsmiðjunni Guténbérg
31. ágúst 1924 og stárfaði þar'sem Jóhannesi auðnaðist elkki einlægni og '.jafnglöðum huga
og þú gerðir alltaf, þá yrði
ýmislegt léttara. Ég bíð góðan
guð að veita eftirlifandi konu
þinni og börnum styrk í raun-
um þeirra, svo og foreldrum og
systkinum.
Staðarákvörðunin þarf, ef
mögulegt er, að vera þannig,
að ekki geti orkað tvímæjis
hvaða stað átt er við, ef miðað
er við kennileiti í landi, átt og
þeir, sem ekki vita, hvernig fjall fra því
hann er notaður, verði fræddir
um það. SJÓMANNASTOFA.
Skípaskoðun ríkisins hefur Það hefur ýmislegt verið
haft sýnikennslu í meðíerð og rætt og ritað um aðbúnað að-
notkun gúmmíbjörgunarbáta á komusjómanna í Reykjavík.
nokkrum stöðum á landinu, og Ég ætla ekki að bæta miklu við
er það vel. Verður vonandi á- það. Væri þörf á, að einhver
framhaid á því. Áhuga hsfur mér ritfærari maður kæmi til
ekki skort hjá sjómönnum og skjalanna. Það getur ekki tal-
æskilegt væri, að áframhald izt vanzalaust, aðfjiöfuðstaður
yrði á þessu samstarfi, sem. landsins bjóði í framtíðinni að-
áreiðanlega gæti orðið til góðs, komusjómönnum upp á það
og er spor í rétta átt til efling- sama og verið hefur. Þörf fyr-
ar slysavarnanna á sjó. i jr sjómarinastofu eða sjómanna
Eirrníg hefur Stýrimanna- hótel er löngu orðið ljóst hverj-
skólinn í Reykjavík eignazt. 10 um þeim, sem má vera að því
xoanna gúmmíbjörgunarbát, að minnast sjómannanna, sem
sem notaður er við kennslu í til Reykjavíkur koma og eiga
skólanum. Er þetta mjög mikil- hér heimili. Væri óskandi að
vægt, þar sem nemendur skól- . fögur loforð og tillögur verði
ekki eini svæfillinn, sem þeir
mega halla sér að í framtíð-
inni. Því er ekki að neita að
einstakir raenn og félagssamtök
hafa unnið fórnfúst starf til að
bæta úr þessu nauðsynjamáli,
en betur má ef duga skal.
kennslu, eftir því sem við verð
ur komið.
Eins og sjá má af þessu, er < VESTMANNAEYJAR.
ýmislegt gert til að kynna Hver sá, sem komið hefur til
°g systkin kveðja son og bróð- j mönnum gúmmíbjörgunarbáta, . Vestmannaeyja í slæmu veðri,
ur. Þeim vil ég í sorg og raun- j en vonandi þarf ekki að brýna sérstaklega austlægum átturri,
um benda á hið sama, að hér þag fyrir sjómönnum. að þótt og kynnzt hefur þeim erfiðleik-
er genginn einn hinn bezti gúmmíbjörgunarbáturinn verði um og séð þann dugnað og
__ __ t tekinn um borð barf reglulega lægni, er hafnsögumennirnir í
Félag ísienzkra prentsmiðju-
eigenda.
Jóhannes Zoega Magnússon
kvæntist eftirlifandi konu sinni,
Sigríði Þorkelsdóttur, 22. októ-
sem syní þeirra kynntust, segja
hið sama: Hér fór drengur góð-
ur og einn sá sannasfi og bezti
maður, sem við höfum. verið
samferða á lífsleiðinni. Og það
er sannarlega ánægjulegt að
að fylgjast með hinum lögskip-
(Frh. á 7. síðu.)
um a ,ber 1932. Þau eignuðust tvö .
mikið. ^ Þorkeí og Jóhönnu. Son- |^ma 1 mmmngu smni sllkan,
ur þeirra starfar sem ioftsigl- i g‘
ingafræðingur hjá Loftleiðuml A8 endingu. kæri vinur: Ég
og kom heim frá námi erlendis bakka þér ailt gott mér gert
í október síðast liðnum. Þor- fyrr og síðar. Ég mun geyma í
kell er kvæntur brezkri stúlku, minningu mínni nafn þitt, og
og kom kona hans hingað 8. ég. veit, að. ef mér tækist að
janúar með nýfætt barn þeirra, | vinna verk mín af jafnmi.killi
Fáein kveSjuorð
JÓHANNES ZOÉGA MAGN
ÚSSON prentsmiðjustjóri verð-
ur til moldar borirm í dag.
Fylgja honum hlýjar kveðjur
fjölmargra samstárfsmanna og
vina.
Jóhannes var framkværnda-
stjóri Alþýðublaðsins í nálega
áraxug, og eígum við, sem þann
tíma allan höfum unnið hjá»
blaðinE, ærið margs góðs að
minnast frá samvinnunni við
hann. Jóhannes var ósérhlífinn
atorkumaður. Hann bar hag
þeiri;a stofnana, er hann stjórn
aði, mjög fyrir brjósti, enda
mun hann varla hafa ætlað sér
af. Gilti einu, hvort til. hans
var leitað á nótt eða degi. að
alltaf var hann boðinn og bú-
inn til liðsinnis. Undirrítaður
átti líka áralanga samvinnu við
Jóhannes á öðrum vettvangi og
telur sig geta um það borið,. að
bann var maður óvenjulega
samvizkusámur og heill í starfi
sínu. Hann var ekki. maður
a'ugnabliksins og mynd hans
mun því ekki fölna og mást,
hi ;r skírast, er frá líður.
' ú begar leiðir skiijast, ákuiu
J-A._annesi færðar alúðar þakkir
íyrir langar og ánægjœlegar
samvistir og íjölskyldu hans
vottuð innileg samúö.
SifrmfWi Hjálnjársson.
s
S
s
s
SÖnnmnst nilskonar toíih-
S og Míalagnii;.
\ Hitcdagnir sJ.
^&kaurgeeM 41.
C«mp fáaox S
Þessi þota ap 90 tonn. Henni ©r ætlað að fljúga um hálofún.
Ekki gétur hún af sjálfsdáðum hafið sig til flugs, heldur þartf
aS ■hjtilpa henrri til þess nicð
Minningarorð