Alþýðublaðið - 10.02.1957, Blaðsíða 7
Sunmitlagur 10. fcbrúar 1057
7
Alþýgufolagjg
HAFN«8flROI
<jr <*p
* ítölsk stórmynd í eðlilcgum litum í líkingu við „Ben
Húr“.
nú ekki alveg óþekkt b.ér (líka um tíma, og er þetta ekki sagt Niðurstaðan af þessum full-
í erlendum málum), nema hvað | nýyrðanéfr.d til neins hnjóðs?
bækurnar évu vitanlega miklu Og á hver íslenzkukennari að
færri. Þetta er í sjálfu sér all- j kunna skil á hverri skrúfu í
góð tilhögun. En vitanlega er flugvélarhreyfli og hlutverki
talan 30 allt of há. Nemendur hennar eða skilja alla óskiljan-
hefðu engan tíma til að lesa lega isma, sem ýmsir útlending-
svo margar bækur, ef það ætti ar (sem oft eru „með lausa
ekki að taka tímann um of frá ' skrúfu'1,) kunna að finna sem
öðru námi. En þetta getur að nöfn á einhverjum hugarórum,
mínu viti aldrei orðið annað en sem lítil meining er í (t.d. exi-' Bókmenntir teljast gagnlegar,
góð aukageta við annað aðal-1 stensjalisma, stafsetning Her-
nám. manns í Alþbl.) og gefa svo
Þetta er hin eina jákvæða skrúfunum og hugarórunum
tillaga Hermanns um bók- nöfn á íslenzku? Nei, ég held,
menntalestur, og hún vegur að það sé ekki hlutverk þeirra,
heldur lítið gegn öllu því, er sem kennara, þar verða aðrir
að koma til.
Síðan iýkur Hermann grein' skaðleg og
sinni með almennum hugleið- , kvæmanlég.
ingum uin það, að skólarnif eigi
hann hyggst rífa niður.
KENNSL-A ORÐAFORÐA.
í upphafi þessa kafla endur
tekur Hermann, að höfuðtil-
gangur móðurmálskennslunnar kÍaiPa nemendum sínum til úrbóta
yrðingum Hermanns er þá rök-
rétt þessi:
Móðurmálskennsla í skólum,
eins og hún er nú, er mestmegn-
is skaðíeg, en sumpart gagns-
laus. Flestar greinar hennar eru
skaðlegar (beygingafræði, hljóð
fræði (málsaga), setningafræði,
stafsetning, orðaskýringar).
Bókmenntir teljast gagnlegar,
en þær getur enginn kennt, a
m.k. ekki núverandi íslenzku-
kennarar.
Rökrétt ályktun af þessu hlýt
ur þá að vera þessi: Leggja ber
niður alla móðurmálskennslu í
skólum, því að hún er sumpart
sumpart ófx-am-
öt
Og hvað á svo að gera „tii
,Fáum er gefið að geta leið-
beint öðrum um listir“ (t.d.
bókmenntir) segir Hermann
Aðalhlutverk: Gianna Maria Canale
(ný ítölsk stjarna, sem opnaði ítölsku kvikmyndahátíð-
jná í Moskvu fyrir nokkru).
Renato Baldvini (lék í „Lokaðir gluggar11)
Danskur texti: -— Bönnuð bömum.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd klukkan 7 og 9.
Vííiseyjan,
Spennandi ný amerísk s-jóræningjamvnd í litum
Sýnd kl. 5.
Vinur Indíánanna
Ný amerísk mynd með ROY ROGERS
og TRIGGER.
Sýnd klukkan 5.
eigi að vera „að kenna mönn- I3655 a® ^^S3ast með menn-
um að hugsa“, en segir, „að ís- mSarstraumum samtímans o.g
lenzkukennarar hafi tekið aðra Seta ghmt við yandamál hans,
afstöðu". Síðan hyggst hann a móðurmáli sínu, og það er Pálsson háskólakennari í Edin-
gera grein fvrir tillögum sín- mikiivægara en að geta „greint (borg.
um til úrbóta“ Jú hverjar samkvæmt málfræðinni. Einhver kann þó að vera til,
eru þær svo? Láta nemendur! °3a- Þetta er sjálfsagt ósköp { ef ekki hér á landi, þá kann&ki
lesa miklu meira. einkum í faiieSa sagt. En hræddur er ég í útlöndum. Væri ekki rétt að
| menntaskóla, t.d. dagblöðin til um‘ að Þeir nsmendur, sem ekki reyna að auglýsa eftir honum í
• þess að „kynnast miklum orða- geta lært að "Sreina‘'. verði heimsblöðunum og láta hann
forða“. Nú á allt í einu að fara Ikelclur linir við giima við svo þruma um bókmenntir í
1 að læra ný orð! En áður hefur vandamaiin a íslenzku, úr því útvarpinu? Bara, að hann skorti
ÍHermann talið lítilsvirði eða'að hinir málíræðuærðu „spek-|þá ekki framfærni tii þess!
1 verra en bað að skýra fyrir , in8ar þessarar aldar“ gefast oft ] Þetta er orðiS langt mál, en
! nemendum merkingar orða í | upp v,ið það' En kannski Það seminna Sat ekki nægt til þess að
því lestrarefni, sem þeir lesa í >af t>vi’ að Þeir kafa lœrt „að rekja skoðanir Hermanns og
- - greina“? rökréttar ályktanir af þeim og
Við lestur greinar Hermanns . sýna fram á, hve þær eru flest-
er helzt að sjá, að skoðanir hans ar fjarx-i öllum saxxni, gífuryrí-
séu þessar á móðurmálskennsl-1 ar og ósaxmgjarnar í garð
unni: ! margra mætra manna, sem
MóSurmálskennsla
(Frh. af 4. síðu.)
sinna á bókmenntum. Enda
mun þar ekki eiga eitt við alla,
og margir nemendur hafa ef-
laust litla hæfileika eða löng-
un til þess að öðlast þann skiln-
ing.
Hermann segir: „Nemendur
vcrða að kynnast bókmenntum
cftir þckkingu sinni ó öðrum
listum og mannlegu lífi.“ Ef
einhver meining er í þessum
háfleygu orðum, sem ég satt að
segja skil ekki til fullnustu (ef
einhver meining er þá í þeim).
þá.held ég hún geti ekki átt við
venjulega skólanemendur á
aldrinum 14—20 ára. Þekking
þeirra á öðrum listgreinum er
sáralítil, og þekking þeirra á
mannlegu lífi vitanlega mjög
takmörkuð.
Fullorðnum mönnum hættir
oft við að gleyma því, að ungi-
ingar eru unglingar og hafa
ekki öðlazt þann skilning á líf-
inu og fyrirbærum þess, sem
margra ára lærdómur og
réynsla veitir. Og þetta á líka
við urn skilning á bókmenntum
og unun af þeim*
Hermanh finnur fátt eða ekk
ert nýtilegt við kennslu í bók-
menntum í íslenzkum skólum
og segir beinlínis: „Bókmennta
lesturinn í íslenzkum skólum
er oft neikvæður.“
En hvað hefur hann þá sjálf-
ur jákvætt fram að bera?
Það er nú heldur smátt. Hann
bendir á það, að taka megi upp
tilhögun, sem tíðkast í brezk-
um skólum, að nemendur í
hverjum bekk kaupi sína bók-
ina hver og skiptist svo á um
bækurnar, þar ' til allir nem-
endur, t.d. 30, hafi lesið allar
(30) bækurnar hver. Þetta niun
bókmenntum. Svo dettur botn-
inn úr tillögunum, höfundur
slær út í allt aðra sálma, fer út
í hugleiðingar urn það, að ís-
lehzkur orðaforði sé mjög á
i’eiki og' merkingar orða séu
reikular og skortur sé á sam-
ræmdum orðabókum. Ójá, rétt
er það, en ég held, að því verði
ekki kippt í lag fyrir haustið!
Ja. svo hefur Hermann ekki
meira fram að færa um aukn-
ingu orðaforðans en að forðast
skýringar torskilinna orða og
svo að lesa dagblöðin, sem flest-
ir nemendur gera reyndar.
KENNSLA OG MÁL-
HREINSUN.
Síðan vikur Hermann að mál-
hreinsun og tökuorðum í ís-
lenzku. Virðist hann helzt hafa
þá skoðun, að þeim beri að
fjölga allfrjálslega og talar, að
því er virðist, með talsverðri
lítilsvirðingu um málhreinsun-
armenh, sem hann segir, að vilji
heldur, „að þjóoin þekki ekki
fyrirbrigðin, en noti erlendu
orðin.“ Þarna fá þeir sift!
„íslenzkukennarar . . . hljóta
að kenna nemendum sínum,
hverjum heitum þeir eigi að
nefna ný fyrirbrigði á íslenzku“
segir Hermann. Er það nú ekki
til of mikils ætlazt. að hver ís-
lenzkukennari geti gert það á
stundinni. sem heil nýyrða-
nefnd getur ekki afrekað á löng
1. Ekki má kenna beyginga- ^
fræði, því að „áhrif hennar
eru neikvæð“.
2. Ekki má kenna málsögu, því
að það er „kjánalegt“.
3. Ekki má kerma setninga-
fræ'öi, því að hún „gei'ir nám
ið leiðinlegra og tilgangs-
lausara en eila“.
4. Ekki má kenna stafsetningu,
því að þeim tíma er „á glæ-
kastað“.
5. Ekki má skýra torskilin orð
í ljóðum, því að það er
„hættulegt“ og nemendur
„koma aldrei til með að nota
þessi orð“.
6. Það á að vísu að kenna bók-
menntir, en það er helzt!
ekki mögulegt, því að „fáurn
er það gefið að geta leið-
beint öðrum“ í þeirri grein.
og' íslenzkukennarar hafa
oft og tíöum „enga hugmynd
um fagið“.
7. Það á að axika oi'ðaforðann,
en ekki má þó skýfa sjald-
gæf orð, því að þá er verið
að gera nemandann „ólæsan
á allt sem máli skiptir“.
8. Nemendur eiga bara að lcsa
dagblöðin og svo sem 30
bækiu- á ári.
stunda starf sitt með kostgæfni.
Það má eflaust ýmislegt
finna að móðurmálskennslu hér
eins og öðnx, en það á ekki að
gera það á bann hátt, sem Her-
mann Pálsson prófessor gerír
það, svo a'ð ég segi ekki meira.
Og' það er satt að segja sorg-
legt, að slík grein skuli athuga-
semdalaust fá rúm í bók-
menntatímariti og stjói'nmála-
blaði — og vera hrósað í út-
varpinu.
Ehxax* Magnússon
menntaskólakennari
x
S
s
s
s
s
s
s
' s
s
s
Sparið auglýsingar og S
hlaup. Leitið til okkar, ef S
þér hafið húsnæði tilS
leigu eða ef yður vantar^
húsnæði.
Vitastíg 8 A.
Sími 6205.
RYMÍNGARSALAN HELDU R .
Daglega homa í verzlunina ýmsar nýjar vörur. -
MIKILL AFSLÁTT lJR ÁFRAM ÞESSA VIKU.
Komið og gerið góð kaup á meðan úr nógu er að velja. — í fyrramálið koma 2
00 stk. faliegar herra-mandhettskyrturá gjafVerði.
liiaiin