Alþýðublaðið - 12.03.1957, Side 1

Alþýðublaðið - 12.03.1957, Side 1
Fjölgun bæjarfull Skákeinvígið Þriðjudagur 12. marz 1957 Egypfar mótmæia því, að gæziu- lið SÞ taki við allri stjórn á Gaza Cairo, mánudag (NTB) EGYPZKA ST.TÓRNIN tillcynnti í dag, að hún hefði ákveðið að taka í sínar hendur alla stjórn á Gazásvæðinu á ný. Mótmselir stjórnin því í tilkynningu sinni, að gæziulið Sameinuðu þjóðanna taki við allri yfirstjórn á Gaza svæðinu. laka Gaia á ný óíærl á Siglufirðí í gær vegna grenjandi sfórhríðar í tilkynningunni segir egypzka stjórnin, að gæslulið SÞ. hafi farið langt út yfir verk- svið sitt í Gaza og hafi það m. a. skotið á saklausa borgara. Egypzka stjórnin hefur tilnefnt Hassan Abdel Lativ landstjóra á Gaza. meðan á hernámi Israelsmanna stóð. Kairo, mánudag (NTB). — Bunche, aðstoðarframkvst j. SÞ. kom aftur til Kairo í dag. Sagði hann við fréttamenn. að gseslulið SÞ. á Gaza hefði eng- ar árásir gert á saklausa borg- ara. Blaðamenn spurðu hann, hvort egypzkir embættismenn Egypzka st'jórnin tók ákvörð- fengju leyfi til þess að koma un sína um töku Gaza eftir að! Gaza á þriðjudag. Syaraði herlið SÞ. á Gazasvæðinu hafði | hann Því til að hann væri viss sett á laggirnar ráð til þess að J um> að Burns hershöfðingi stjórna svæðinu. Útnefndi ráð mundi taka vel á móti þeim. Frá aðalstöðvum SÞ. á Gaza SÞ-RAÐ SETT Á LAGG- IRNRA í GAZA. Miðlunartillaga lögð fram SATTASEMJARl lagði í gær kveldi fram miðlunartillögu 1 , hefur mikill snjór hlaðizt upp. farmannadeilunni. Hófst sátta 1000. fundi bæjjarsíjórnar frestað Fregn til Alþýðublaðsins SIGLUFIRÖI í gær, GREN.TANDI STÓRHRÍÐ er nú hér á Siglufirði og kemst fólk varla milli húsa. Má heita alveg ófært um göturnar enda fundur kl. 10 e. h. og tóku að- iljar þá tillöguna til athugun- Sogi Ólafsson látinn BOGI ÓLAFSSON fyrrum yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík andaðist að heimili sínu í Reykjavík í fyrradag. Hefur verið mjög slæmt undánfarna daya en verst í dag og má segja að þetta sé versti dagur vetrarins hvað veðrið snertir. OLÍUTRUKKARNIR í LAMASESSI. Engin farartæKÍ komast hér neitt um í ófærðinni. Tveir olíutrukkar, er fluttu hér olíu milli húsa til skamms tíma eru nú báðir í lamasessi. Er brot- inn öxull á öðrum en hinn er fenntur í kaf. 1000. FUNDI BÆJAR- STTJÓRNAR FRESTAÐ. 1000. fundur bæjarstjórnai’ Siglufjarðar átti aS vera í dag og skyldi hann haldinn hátíð- legur. Vegna veðurs var hon- um þó frestað. — Staðurinn má heita einangraður, utan hvað báturinn kemur endrum og eins. Ekki hefur komið hing að flugvél síðan sl. þriðjudag, fyrir réttri viku. S. S. þetta foringja dönsku og norsku sveitanna, Karl Engholm hern- aðarlega landsstjórna á Gaza- svæðinu. ÓKYRRD í GAZA. Kairoútvarpið skýrir frá því, að ókyrrð sé nú í Gazá. Hafi fólk safnazt saman fyrir utan aðalstöðvar SÞ. í Gazao g kraf- ■izt þess, að Egyptum verði af- hent yfirráð þessa landssvæðis á ný. París, mánud. (NTB-AFP). Borgarstjórn Gaza hefur rit- að Dag Hammarskjold bréf og mótmælt því, að Gaza verði sett undir stjórn SÞ. Krefst borgarstjórnin þess, að Egygt- ar fái alla stjórn í Gaza á ný. Borgarstjórn þessi er nýtekin til starfa á ný en hún var lögð niður er Israelsmenn hertóku Gazasvæðið. Borgarstjórn þessi hyggst reisa minnismerki til minningar um alla þá, er féllu Krisfinn Breiðíjör var tilkynnt í gær, að allt væri þar með kyrrum kjörum. Þó var tilkynnt að útgöngubann yrði þar í nótt. 3áradrengurí Vopnuð ^re9*a °9 hermenn alls staðar a • , .. sveimi. Rússneski herinn fær liSsstyrk iðHySQOHg^ Utanbæjarstúdentar eiga að fara heim! unni ALÞYÐUBLAÐIÐ hefur sannfrétt frá Akranesi, að 3ja BUDAPEST, mánud., (NTB). Budapest minnti í dag á bæ í umsátursástandi eftir að yfir- völdin höfðu gert víðtækar var- úðarráðstafanir til þess að koma ára drengur, Indriði Ólafsson, í veg fyrir mótmælagöngur 15. minnisdegi byltingar- maður í fél. pípulagningam. Kommúnistar biðu mikinn ósigur við stjórnarkjörið AÐALFUNDUR Sveihafélags pípulagningamanna var hald inn s. 1. sunnudag. Formaður félagsins var kjörinn JCristinn Breiðfjörð, varaformaður Guðmundur Gíslason, ritari Stefán Jónsson, gjaldkeri Ólafur Marteinn Pálsson og gjahlkeri Styrkt arsjóðs Ingibiartur Þorsteinsson. í varastiórn voru kosnir: Ey- jóifur Sigurðsson, Björgvin Jónsson og Páll Jóhannsson. í trúnaðarmannaráð voru kosnir auk stjórnar: Ólafur Tryggvason og Magnús Einars- osn og til vara Helgi Þorvarð- arson og Þórir Bjarnason. Kommúnistar hafa átt for- mann Sveinafélags pípulagn- ingamanna undanfarin ár, en eiga nú aðeins varaformann og gjaldkera Styrktarsjóðs í stjórn félagsins. S s s ■ S FÉLAG UNGRA JAFN- ( JAÐARMANNA í Reykjavíks : heldur málfund annað kvölds • kl. 9 í skrifstofu félagsins.S ^Nánar auglýst í blaðinu áj (morgun. Sandgerði þar í bæ, gekk 4 km. á skíðum síðastliðinn sunnudag, og lauk þannig hinni svonefndu LANDS- j verja, segir fréttaritari AFP, GÖNGU. Var drengurinn eitt- | Gaston Fournier. hvað á þriðja tíma á göng-1 Lögreglusveitir með vélbyss- unni, en systkini hans, 7 og 9 ! ur fóru stöðugt um göturnar ára, fylgdust með honum, og og einnig mátti sjá ríðandi lög- gengu líka. Er hér um að ræða , reglu og lögreglubíla með vopn- einstætt afrek, sem mætti ’ uðum lögreglumönnum í. í iðn- vera mörgum til hvatningar,! aðarhverfunum í útjaðri borg- í sambandi við Iandsgönguna. j arinnar voru öryggisráðstafan- irnar enn augljósari. Vörubif- reiðaí með vopnaða lögregiu óku stöðugt tim í hveríum þess- um. Allir ungverskir hermenn hafa fengið skipanir um að halda sig í stöðvum sínum og svo virðist, að herflokkar Rússa hafi fengið liðsstyrk, jafnframl marz, a innar frá 1848, en sá dagur hef- því sem þeir virðast alltaf vera ur verið þjóðhátíðardagur Ung- t viðbúnir. Stúdentar, sem ekki eiga heima í Budapest, eru beðnir um að yfirgefa bæinn og fara heim um helgina. Orðasveimur er á kreiki og íbúarnir, sem eru taugaóstyrkir og skelfdir, virð- ast reiðubúnir'til að trúa.hinum furðulegustu sögum, segir Four- nier. F.U.J. á Akranesi AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna á Akra- nesi var haldinn síðastliðinn sunnudag í Skrifstofu Alþýðu- flokksins þar á staðnum. í stjórn félagsins voru kjörnir: Hilmar Hálfdánarson formaður, Guðjón Finnbogason , varafor- maður, Ríkharður Jónsson, rit- ari, Elías Þórðarson, gjaldkeri og Leifur Ásgrímsson fjármála- ritari. í varastjórn: Ásmundur Jónsson, Karl Ásgrímsson og Arnór Ólafsson. Endurskoðend- ur: Geirlaugur Árnason og Baldur Ólafsson. Nánar verður sagt frá fundinum síðar á æsku- lýðssíðu blaðsins. Stórtfiskþurrkunarhús í Grinda vík brann lil kaldra kofa Miklar skemmdir á fiski og veiSarfærum Fregn til Alþýðublaðsins GRINDAVÍK í gær. STÓRT fiskþurrkunarhús liér í Grindavík brann til kaídra kola í fyrrakvöld. Varð húsið alelda á skammri stundu og brann niður á stuttum tíma. Eldurinn kom upp á 11. tím anum í fj'rrakvöld. Var húsið fallið niður eftir hálftíma. Ekki er neinn slökkviliðsbíll á staðnum heldur aðeins slökkvi dæla. Hins vegar komu slökkvi liðsbílar frá Keflavíkurflug- velli og úr Keflavík en fengu •ekkert við eldinn ráðið. MIKLAR SKEMMDIR. í húsinu var allmikið af salt- fiski og saltsíld. Einnig var þar nokkuð af veiðarfærum. Skemmdist allt þetta mjög mik ið. Einkum mun tjónið mikið af veiðarfærunum og saitsíldinni, er þarna skemmdist. Fiskþurrkunarhúsið var eign Hraðfrystihúss Þorkötlustaða. Mun allt hafa verið vátryggt nema saltsíldin. S. Á. ■

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.