Alþýðublaðið - 12.03.1957, Blaðsíða 2
2
'Þriðjud'águr 12. marz 1957
AlþýCu&qaSfg
SkákeinvígiiS:
Hei6in er nú alveg ófær.
r biiar á hrakningi á
Hellisheiði í fyrrinélS
SKÁKEINVÍGI FriSriks Glafssonar og Hermann Pilniks
’liéit áfram síöastliðinn sunnudag. Yar jþetta önnur skákin í röS-
inni. Eftir 40 leiki fór skáfein í blð. í gœr tóku þeir til að nýju.
Eftir 46. leik bauð Friðrik jafntefii. cn Pilnik hafnaSi. 1.9 3eikj
um síðar bauð Pilnik jafntefli, e'n þá neitaði Friðrik! Eftir 72
íeiki fór skákin enn í bið, og «r talið erfitt fyrir Friðrik a®
finna sigurmöguleika. Hér á eftir fara þessir 72 leikir.
FRIÐRIK liefur hvítt: 1.
Bf3, Rf6. 2. g3, g6. 3. Bg2, Bg7.
4. c4, 0-0. 5. 0-0, c5. 6. Rc3, Rc6,
7. <34, d6. 8. dxc5, dxc5. 9. BI4.
Be6. 10. Re5, Ea5. 11. Da4,
Ed7. 12. Rxd7, Bxd7. 13. Dc2,
3f5. 14. Dcl, Db6. 15. Rd5.
Ðxb2. 16. Rxe7t, Kh8. 17.
Rxf5, Dxal. 18 Dxal, Rxc4. 19,
Dd3, Dc3. 20. Exg7, Dxd3, 21,
cxd3, Rb6. 22. Be5, f6. 23, EeS,
fxe5. 24. Ilxf8, Hxf8. 25. Bxb”.
Hd8. 26. Ba6, Hd4. 27. Hcl, Ilal.
2<S. Bxb7, Ha5. 29. Hc2, Kg7. 30.
M, Kf6. 31. Kg2, Ke6. 32. Be4,
Ed5. 33. h5, gxh5. 34. Bxh7,
Kf6. 35. Bg8, Pvb4. 36. Hd2, Ha3.
37. Bb.% a5. 38. Kh3, a4. 39. Bc4,
Hc3. 40. Bb5, Kg5. — 41. Bxa4,
Extl3, 42. Bb5, Ef4t. 43. Kh2.
Refi, 44 Hd5, Rd4. 45. Be8, Kf6.
'46. Bxh5, Hc2. 47. Kg2, Ke6.
48. Hd8, Hxa2. 49. Bg4t, Kf6.
50. Hdöi', Kg5. 51. Bf3, Kf-5. 52.
Bd5, Hb2. 53. Hd8, Kf6. 54. Hc8,
Mc2. 55. Hc7, Hcl. 56. Kh3, e4.
57. Bxe4, Re6, 58. Hc6, Keö. 59.
c4. 60. Kg4, Rd4. 61. f4t,
Kd5. 62. Hc8, c3. 63. Bd3, c2. 64.
Hc3, Kd8, 65 Be4, Ke7. 66. Hc4,
Kf6. 67. Bd3, Kg7. 68. Be4, Kf6.
69. Bh7, Kg7. 70. Hc7t, Kf6. 71,
Hc8, Kg7. 72. Bd.3, Kf6.
Þegar hér var komið, lék
Friðnk biðleik. Staðan er ann-
ai's Jiessi: Hvítt: Kg4, Hc8, Bd3,
f4, g.3. Svart: Kf6, Hcl, Rd4, c2.
Eins og ÉytV segir, teija menn,
:&© erfitt sé fyrir Friðrik að
finna leið til vinnings.
LANDGRÆÐSLU
SJÓÐUR
Stöðvaðst í snjóruóningi, engan sakaði
SÖLFAXI, millilandáflugvél, Flugfélags Islands rann út
af flugbrauí í gærmörgunj er vélin ætlaði að fara að hefja sig
ti! flugs. Fór véíin fram af brautarendamun og stöðvaðist í
snjóruðningi. Engan sakaði af farþegum.
kvæm skoðun á henni, áður en
hún síðan dregin að einu'flug-
hún hefur flug að nýju.
Gullfaxi hljóp í skarðið
Sólfaxa, og hélt hann til Meist-
aravíkur með farþega og flutn-
ing laust eftir hádegi í gær.
SÓLFAXI átti í gærmorgun
að fara frá Reykjavík tii Meist-
aravíkur á Grænlandi með 10
farþega og 3'e smáíest af vör-
um, Flugvéiin var að hefja sig
til flugs frá suðri til norðurs,
þegar mælaborð hennar gaf
skyndilega til kynna, að einn
hreyTflanna væri ekki í full-
I komnu lagi. Hafði flugvélin þá
farið helming brautarlengdar-
innar, en var þó ekki komin á
loft. Voru hreyflarnir þegar
stöðvaðir og neyðarhemlar sett-
ir á.
Sökum slæmxa hemlaskil-
yrða, rann flugvélin eftir braut-
inni og fékk litla sem enga mót-
stöðu fyrr en komið var á fram-
lengingu brautarinnar, sem er
malarborinn. Fór Sólfaxi fram
af brautarendanum og stöðvað-
ist í snjóruðningi þar skammt
frá.
Með góðri aðstoð dráttarvéla
og siökkviliðs Reykjavíkurflug-
vallar tókst fljótlega að koma
fiugvélinni upp á brautina aft-
ur, Við skjóta athugun var tal-
ið. að um skemmdir á flugvél-
inni væri ekki að ræða. Var
skýlanna, þar sem fram fer ná-
sammála um fll-
lögu Eggerís.
EINS og áður hefur verið
sagt frá hér í blaðinu, lagði
E-ggert G. Þorsteiasson nýlega
fram ályktunartillögu í Sam-
einuðu þingi um sameign fjöl-
býlishúsa. Var þar m. a. fjall-
að um ailild eigenda &g sam-
skipti. Allsherjarnefnd þings-
ins hefur nú skiláð áliti iim
iillöguna og mælir einróma
með samþykkt hennar. For-
maður nefndarinnar og frarn-
sögumaður er Benetlikt Grön-
dal.
HELLISHEIÐIN er nú alveg ófær. Lokaðist hún á sunmi
dag en þá gerði mikla hríð. Festust allmargir hílar á heiðinni
og unnu starfsmenn Vegagcrðar ríkisins að því alla fyrrinótt
að aðstoða bíla og ferðafólk er teppt var á heiðinni.
Heiðin var sæmilega fær um
3 leytið á sunnudag en einni
stundu síðar var hún orðin ó-
fæ með öllu. Hélt megnið af
ferðafólkinu er tepptist í Skíða
skálann í Hveradölum og lét
þar fyrirberast yfir nóttina.
PLÓGUR OG TVÆR YTUR
AÐ VERKI.
Einn snjóplógur og tvær ýt-
ur frá Vegagerð ríkisins unnu
að því að ná fólki úr bílunum
og hjálpa því í Skíðaskálann.
Gekk mjög erfiðlega að koma
bílunum áfram og komu þeir
síðustu ekki í bæinn fvrr en
síðdegis í gær.
KBÝSUVÍKURLEIÐÍN FÆR
Krýsuvíkurleiðin er sæmi-
lega fær. Fór snjóplógur leið-
ina í gærmorgun, og urðu að-
eins tveir snjóskaflar á leið
hennar til Selfoss. Hins vegar
er færð verri, er austar d'reg-
ur, t. d, illfært í Flóanum og ó
fært með öllu að Laugarvatni.
f DAG er þriðjudagurinn 12.
marz 1957.
i
FLUGFEKÐIE
Flugfélag' íslands h.f.
Milliiandaflug: Sólfaxi fer til
London kl. 08:30 í dag. Flugvél-
in er væntanleg aftur til Rvík.
kl. 23:00 í kvöld. Flugvélin fer
til Oslo, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 08:30 í fyrramál-
ið.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja og
Þingeyrar. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, ísaf jarð-
ar, Sands og' Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉT'TIR
Kíkisskip.
Þyrill er á leið frá Narlshemn
til Vestmannaeyja. Skaftfelling-
ur fór frá Reykjavík í gærkvöldi
Kisulóra og galdraskræðan.
Myndasaga barnanna.
'Rangsi Breiðfóts kemur lengi * ..Nú man ég það, að Kiddi Ken-
vel ekki upp neinu orði, svo J gúra var til aðstoðar töframann
hissa verður hann þegar hann! inum, þegar hann var hérna á
sér 'Lása á herðum Kisulóru. I ferðinni. Kannske hann geti
ráðlagt þér eitthvað.“ Kisulóra bara aftur á bak töfraorðin,
þýtur af stað sem fætur toga til sem þú vilt láta ná aftur stærð
Kidda. „Vitanlega get ég hjálp- j sinni.“ Og Kisulóra hleypur af
að þér,“ segir Kiddi. „Þú þylur stað eftir töfrabókinni.
:Hrifkm starði Jón út um' skrímsl svámu og byltu sér, j
geimfdrsglúggana, niður í sjó-■ Gelmförin flugu ■ eins lágt .og
inn; þar’sem ferleg fornaldar- ■ þeirn var unnt til þess að ekkij
bærust njósnír af föy þeirra.j hins, nýja geimfars, að sæist til
Skyndilega kallaði radarvörður j ferða óvinaflugvéiar.
til Vestmannaeyja. Baldur fer
frá Reykjavík í dag til Ólafsvík-
ur.
Eimskiiiafélag íslands.
Brúarfoss er í Reykjavík.
Dettifoss er í Reykjavík. Fjall-
foss kom til Hull 8.3 fer þaðan.
12.3 til Reykjavíkur. Goðafoss
fór frá Ventspils 9.3 til Reykja-
víkur. Gullfoss er í Reykjavík,,
Lagarfoss ko.m til New York
2.3 fer þaðan til Reykjavíkur..
Reykjafoss er í Reykjavík..
Tröllafoss kom til New York 2.3
fer þaðan til Reykjavíkur.
Tungufoss er í Reykjavík.
Sldpadeild S.Í.S.
Hvassafell.er á Akranesi. Arn-
arfell liggur í. Reykjavík, bund-
ið sökum verkfalls. Jökulfell er
á Hornafirði. Dísarfell er í Rvík.
Litlafell fór í gær frá Reykja-
vík til Breiðafjarðar- og Vest-
fjarðahafnar. Helgafell er á Ak-
ureyri. Hami'afell liggur í Hval-
firði, bundið sökum verkfalls.
HAFNARFJÖRÐUR.
Slysavarnadeildin HraungerSfi
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu
í kvöld kl. 8,30.
Kvennadeild Sálarrannsóknafé-
lags íslands
heldur fund á morgun, miS-
vikudag, kl. 8,30 e. h. í Garða-
stræti 8.
Frá Félagi ungra
jafnaðarmanna.
Skrifstofa félagsins, í Alþýðui
húsinu við Hverfisgötu, II. hæð,
verður fyrst um sinn ppiú tvisv-
ar í viku, á þriðjúdögum og:
föstudögum kl. 9—11 síðdégis;.
Félagar eru hvattir til að nota.
sér þetta tækifæri og koma á
skrifstofuna til skrafs og ráða-
gerða. Stjórnin.
Útvarpið
18 Útvarpssaga barnanna:
„Steini í ÁsdaL' eftir Jóru
Björnsson, III (Kristján
Gunnarsson yfirkennari).
18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd~
um.
20.30 Erindi: Frá Filippseyjum?
síðara erindi (Magnús Finn-
bogason menntask.kennari).
21 Frá sjónarhóli tónlistar-
manna: Baldur Andréssou
kand. theol. talar um Schu-
bert.
21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Bl.
Magnússon kand. mag.).
22.10 Passiusálmur (20).
22.20 ,,Þriðjudagsþátttrrinn—«
Jönas Jónasson og Haukui?,
Morthens hafa stjórn þáttar-
ins á hendi. j