Alþýðublaðið - 12.03.1957, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.03.1957, Síða 3
Þriðjudagur 12. marz 1957 AlþýSubtaStg UM mörg uiidanfarin ár eða allt frá síðari hluta 3. tugs þess- arar aldar hefur það verið mál- venja hjá Sócíalistaflokki fs- lands — áður Kommúnista- ílokknum — að skipta Fram- sóknarflokknum og Alþýðu- ilokknum í vinstri og hægri menn, eingöngu eftir því hvert, yiðhorf þeirra væri til Sósíal-! istaflokksins. Alveg sérstaklega hefur það , verið eftirlætisiðja kommúnista I að sundurskilja Albýðuflokkinn í hægri og vinstri, jafnvei ekki vílað fyrir sér að draga sama1 manninn aftur og fram milli | þeirra dilka oft á ári, eftir því | livað þeim hentaði hverjuj sinni. Um það er aldrei spurt í þeim herhúðum. hver afstaða viðkomandi manns sé til al- mennra þjóðfélagsmála, heldur^ aðeins, hver er afstaða hans til! samvinnu við Sósíaiist.afiokk- inn. Það sker úr um vinstri og hægri. Eins og augljóst hefur verið, hefur stundum ríkt allmikill skoðanamunur irman Alþ<rðu-, flokksins, hvort treysta mætti Sósíalistum til samstarfs eða ekki. Réttara væri þó að orða þetta 'svo. að ágreiningurinn hafi staðið um það, hyort sósí-! alistarnir væru svo sterkir inn- an Sósíalistaflok'ksins, að hægt j yæri að treysta þvi, að komm- únistarnir bæru þá ekki ofur- iiði í samstarfi. Djúpstæðastur varð þessi á- greiningur í sambandi við Héð- in heitinn Valdimarsson og síð- ar við Hannibal Valdimarsson. j Svo hefur þó viijað til í báð-1 um tilfellum, að Sósíalistaflokk urinn hefur sjáifur smíöað sterkustu gagnrökin móti sam- vinnunni, orðið ,,hægrimsnnsk- unni“ öruggasti bandamaður- inn með breytni sinni, fyrst ‘ gagnvart Héðni, síðar Hannibal. Hér verður sagan af viðskipt- um Héðins og kommúnísta ekki rakin, enda niðurstaðan al- kunn. Þeir gengu af honum pólitiskt dauðum. Sagan af viðskiptum komm- únista og Hannibals og manna hans er nýrri af nálinni, en er þó senn fullljós: Þeir síðar- nefndu hafa engu fengið fram að korna, sem þá dreymdi um varðandi bætta sambúð verka- lýðsflokkanna. Því hefur valdið ofríki kommúnista í Sósíalista- fiokknum annars vegar, hins vegar skortur Hannibals og fylg ismanna hans á þrótíi til að koma stefnu sinni fram. Þetta varð lýðurn allljóst við miðstjórnarkjörið á Alþýðusam bandsþingi í haust: Aiþýðu- flokksmenn og Framsóknar- menn, sem höfðu nær helming þingfulitrúa móti Alþýðubanda lagsmönnum, og létu ótvirætt í j Ijós, að þeir vildu freista heils ; hugar samstarfs um verkalýðs- máiin við Alþýðubandalags-; menn, var boðið upp á 1 mann af 9 eða 2—3 af 11 í miðsijórn- ina!! Rækíiegar var ekki hægt að berja á samvinnuhöndina og smíða „hægri rnönnunum“ mót-: rökin gegn allri samvinnu við þá ofríkismenn, sém töldu þetta heiðarleg samstarfsboð. Héðmsstefnan, Hannibalsstefn-: an, sameiningarstefnan eðá H A N N E S 1 H 0' R N I N U VETl VANGVR ÐAGSINS Furðuiegar sýníngar í Austurbæjarbíói — Bexta kabarettsýningin. sem haldin hefur veríð hér í bæ. „ ÉG HELÐ a® ég geti sa-gt meS góðri samvízku, aff þetía er jafn bezta ka barettsýn ingin, stm hér hefur Verið haldin og sum atriffi hennar það langbezta, sem hér hefur veriff sýnt. Ég á vitanlega við kabárett sjóntannadagsráðs- ins í AusturbæjarbíóL Hiisiff var fullskipaff á báðum sýningunum á sunnudagskyöld og ég gaí ekki betur séð en hinir mörgu áhorf- endur á frumsýnihgmmi skenxmtu sér prýðilega og væru dolfatlnir yfir sumum atrið.un- ■ um. SKEMMXI-SKRÁIN- er mjög vel samari.sett, ekkert atriðanna jér léiðiníegt eða of langdregið, en nokkur afbragðs góð, svo að áhorfendur standa bókstaflega á ' öndinni. Handaíausi maðuxinn :er hið mesta aíbragð og sýnir mánni og sannar hve v-öntun gettír knúð fram. hæfileiká, þeg- ar nauðsyiim krefst þéss.' Stund um verka fætur hans á mann al- veg eins og hendur svo að maður fer að halda, að um einhvers konár blekkingu sé að ræöa, að í raun og v'eru séu það hendurnar ’en ekki fæturnir, sem hann • beitir. MAÐERINN RAKAR MANN. kveikir ser í sígaréttu, leikur á hljóðfáeri og þannig fram eftir götunum. Einu sihni las maður smábók, sem sagði frá íótalaus- um dreng og afrekum hans. Þá hélt maður að um ævintýri væri að ræða — og fékk andúð á æv- intýrum. en nú £ær rnaður stað- festing-u á sö,gunn.i.-■ Þéttá geta . menn ' IVfánnesk j an ’getur margi. sem ótrúlegt getár talizt. ' . - -■, REINKAUSI- MAÐURENN . .er ein allra furðulegasta sýning, sem hér hefur verið sýnd. Mað'- urinn kemur út 'úr smátösku eins og slytti, stúlkurnar vefja hann samán, kasta 'honum •til óg frá. Hann er: með Iiðamót 'á öil- um skrokknum. Maður. heldur lengi vel áð um blékkingu sé að ræða, að hér hljóti að riera um brúðu að ræða, éri állt í einu stekkur þessi ' furiðuiega marm- skepna fram á gólfið stinn og spengileg og hneígir sig fyrir á- horfendunum. FEUGFIMEEIKARNIR vekja líka óskipta athygli og furðú: Hið sama má. segja urn skoifimi Indíánaná og margt fléira. Vel j má og minnast á.þáð, að þáð 'yar ! vel tii fundið hjá förstöðumönn- unum, að laka smá ,,'rökk þg roli"-sýningu rneð imi á skrána.: Piltur og 'stúlka sýndu þennatí nýjá dáns viö rnikii fagnáðar- læti áhorfenda. EENN GAEEI var á skenunt- unirini. í skemm-t iskránni stend- ur að sterkasti maður heimsihs gýni listír. síriar, en liariri fýrif- finnst eltki á leiksvíðinu! og fjarvlstar hans var alls ekk.i get- ið á frumsý.niri,guhrB. Hvers vegna ekki? Ég héf fengiff upþ- jlýsingar um það, að rianri, hal'i veákzt á siðustu stundú ög ekk.1 g-etað komið irieð'Ilokkriúrirhfeig. að til iandsins. ■ - - ÞESSI SÝNING er svo góð. að.' hún á'það skllið að verða mikíc sótt. Hér. er um að ræða f járöfl- ún handa Dvalarh'eirhiunu.. §ýx 'íhgih ,ér frárnúrskámhdi.'góð, -" ' og tijgangurrnn með heriniþömu ieiðis. .■.■ . Ha-nnes á .horhinu, ■ hvað menn vilja kalla sam-; vinnuviljariri í verkalýðsfélög- unum, var þannig á átakanleg- an hátt húðflett og auðmýkt af kommúnistum sjálfum, sem allt af hafaþó lagt kapp á nota. hana sem „nytsaman sakleysingja“. Nú stóðust þeir ekki valdamát- ið. Sjaldan hef ég flotinu neitað, varð þeim á, eins og krossgötu- setanum foröum. En eitt gott kriddi a. m. k. af framferði of- rikismanna Alþýðubandalags- ins á' sambandsþinginu: Þeir þurrkuðu út allan ágreining í Alþýðufl. um afstöðuna til kommúnista í verkalýðsfélögun urn. Engum fulltrúa á þingi Al- þýðuflokksins, er haldið var rétt eftir Alþýðusarnbandsþing, fannst koma til mála annað en taka upp ákveðna baráttu gegn yfirtroðslum kommúnista í verkalýðsf élögunu m, engum fuiltrua fannst konia til mála annað en berjast gegn þeim með oddi og egg. Það var alveg sama, rivaðan fuiltrúar voru, hverjir þeir voru og hvort þeir voru ungir eða gamlir. Sama sagan hefur og gerzt heima í flokksfélögunum um alit land. Það er því algerlega út í hött nú, þegar Þjóðviljinn er enn að draga Alþýðuílokksmenn í „vinstrþ1 og „hægri“ dilka út af afstöðunni til Sósíalistaflokks- ■ins. Þar er ein og aðeins ein stefna: Barizt skal með oddi og cgg gegn flokknum í værkaljiðs- félögunum, meðan honum ræð- ur andinn frá miðstjórnarkjöri A.lþýðusambandsþings á sl. hausti. Fyrir tiistilli þessarar stefnu hafa kommúnistar nú misst yf- írráð í Þrótti á Siglufirði, Sjó- mannafél: Hafnarfjarðar, Iðju í Hafnarfirði og Reykjavik og fléiri félögum. Og það mun eng- inn Aiþýðuflokksmaður finn- ast, hvar sem er á landinu, sem ekki telur sjálfsagt að ofríkis- andinn frá Alþýðusambands- þinginu hefur þannig verið húð strýktur. Vinstri eða hægri er þar ekki til. Hitt er svo allt annao mál, að ef . Sósíalistaflokkurinn sneri við blaðinu óg færði mönnum heim sanninn um bað, að hon- urn, væri heill pg hagur verka- lýðsstéttanna rneira virði en. yöldin ýfir samtökiim þei-rra. þá mun: ekki sfcarfda, á Alþýðu- flokksmönnum að .. taka í ,þá samvinnuhönd af alhug. Þeir munu hins vegar krefj- así saxtnána í verki fyrir hugar- farsbreýfm'gunni.:'' Þéir hafa féngið 'rióg af fals- og fláttyrð- rinum. "■:'•'■■' 2 sýnlngar í kvöld klukkart 7 og, 11.15. Aðgöngumiffasala «r í Austurbæjarbíóí frá kl. 1 —11 síðdegís. — Miðapantamr í síma 1384. Hafnflrzkar wrkakoriur. V.K.F. Ffamitfilni verður haldinn mánudasinn 13. marz kl. 8.30 sd. Venjuleg áðalfurada-rstörf. Síjórntn. Xélpu-UBidirlijóIar.. þýzkir^ U»jel»arifasamfésringar _ £ -y Úr . trillti. _ ... , ■ ReteHÍIásat.. í„.m:örgum ,, : •síæriSuin-'- og .Iitum„ jíAksturstræt: fí N I Vi s :V| u V 1 S P t LAKV OLD ásmæSrafé!ð§s Rðykjavíkur verður haldið í Borgarvúiii 7 miðvikudaginn 13. þ. ra. kl. 8 e. h. — Konur, tákið með vkkur spil og gesti. — Áríðandi mál. — Kaffidrykkja. Stjóruiit. Nétaverkstssði lóns Gíslasonar Hafriárfirði. — Sími 8165. félagsins verður haldhm í Leikhúskjallaranum í kv-öld khxkkan 8,30. FUNDAREFNI: VeKjaleg aðaSniHjmirf. Síjórniit. Vííilssíaðahæjíð vantax aú þegar 3 starfsstúlkúr. Upplýsingar veitir forstöðukona hælisins, sími 5611. SKJfclFSTÖFA RíKiSSFITAlANNA. .Vérð kr. 20,00, Isr. 24,00-, kr, 3%<00, kr. 30,00, kr. 48.1 ■kr. 15,00, kr„ 43,50, kr. 47,00, kr. 51,00, kr. 57,00 .fi ts.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.