Alþýðublaðið - 12.03.1957, Síða 4
JUbýðublaBia
Þriðjudagtir 12. marz 1957
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
BlaSamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson. .
Augiýsingastjóri: Emilía Samáelsdóttir.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþj’-ðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
■iA|
L tan úr heimi
■ 1 B
mönnum ábyrgð á loforðum,
sem tveir þriðju hlutar af með-
Smœstu bylin
RÍKISSTJÓRNIN hefur
fyrir nokkm borið fram á al-
þingi veig&mikið frumvarp
um landnám, ræktun og
byggingar í sveitum. Felast
'í frumvarpi þessu áhrifarík-
ar breytingar á þessum mál-
.im og miða þaer allar að mik-
ilvægum umbótum fyrir
landbúnaðinn. Er þetta frum
varp hluti af viðleitni stjórn
arinnar til að stuðla að á-
framhaldandi og alhliða
framförum í landinu, bæta
og tryggja lífskjör hinna
vinnandi stétta.
Eitt atriSi er sérstaklega
atbygiisvert í þessu frum-
varpi, en það snertir
smæstu býlin í landinu og
viðleitnina til að stækka
þau. Gerir frumvarpiö ráS
fyrir stórfelldu átaki til
stuðnings hinum smærri
bændum og skipulögðu á-
taki til aÖ hjálpa þeim til
að stækka tún sín. Vonandi
ber þessi sókn skjótan og
góðaa árangur og munu þá
•lífskjör hinna verst settu
tilsveita batna, bagur land
búnaðarins í heild eflast
stóriega og þjóðin verða
stórum bættari.
Það er athyglisvert, að
10,3% af byggðum jörðum
í landinu skuli aðeins hafa
bústærð, er svarar til 2—3
kúa þunga, en 33,9% af
jörðrmum frá 4-8 k. þunga.
Þessar jarðir draga að sjálf
sögðu meðallífskjör sveit-
anna niður, og er sannar-
lega um stórmál að ræða,
þegar stefnt er að heildar-
stæklcun þeirra um land
allt.
Þetta mál hefur ekki að-
eins þýðingu fyrir sveitirn-
ar í heild. Það er sambæri-
legt við kaup á stórvirkari
framleiðslutækjum í öðrum
atvinnugreinum, miðar á
sama hátt að auknum afköst-
um hvers einstaklings. Ein-
mitt aukin afköst eru eini
raunhæfi grundvöllurinn
undir batnandi lífskjörum.
Það er þjóðarnauðsyn að
styðja og efla landbúnaðinn
og halda sem flestum dug-
andi bændum — ekki á spít-
ölum eins og skáldið vildi —
heldur á blómlegum búum
við vaxandi framleiðslu um
land allt. Aukin framleiðsla
á hverju búi mun ekki að-
eins bæta kjör bændanna
sjálfra, heldur gera þeim
kleift að selja vörur sínar
hagstæðara verði í framtíð-
inni. Aukin afköst eiga að
leiða og leiða jafnan til bætts
hags beggja — framleiðanda
og neytanda.
Fleira er athyglisvert í
hinu nýja frumvarpi en
þetta, sem hér hefur verið
nefnt. Þar eru breytingar til
bóta í sambandi við nýbýli
og landnám, og sitthvað
fleira, er mun styrkja og
styðja æskufólk sveitanna.
Er það eitt veigamesta vanda
mál, sem nú krefst lausnar
yfirvaldanna, hvernig gera
má æskufólki kleift að stofna
heimili í sveit. Þetta er sér-
stakt vandamál af því að
heimili í sveit er ekki aðeins
heimili, heldur heilt fyrir-
tæki, sem fjölskyldan verður
að lifa af'.
Þá er það gagnleg nýjung
í frumvarpinu, að tekið er
meira tillit en áður til garð-
yrkjubænda, en þeir hljóta
í framtíðinni að gegna vax-
andi hlutverki í þjóðarbúinu,
— þyrfti helzt að verða
blómlegur útflutningsat-
vinnuvegur. Þá er einnig at-
hyglisvert, að frumvarpið
gerir ráð fyrir eflingu á ýmis
konar þjónustustarfsemi til
sveita, svo sem störfum ým-
issa iðnaðarmanna, og er leit-
ast við að skapa góðan grund
völl undir afkomu þeirra.
Ríkisstjórnin hefur tek-
ið myndarlega á vandamál-
uin landbúnaðarins með
þessu frumvarpi og lagt
grundvöll að stórbrotnum
framförum þar, sérstaklega
með stækkun minnstu býl-
anna.
BANDARÍKJAMENN hafa eftirlit væri í rauninni það, elsmanna hverfi úr landi, má
nú tekið upp þá stefhu varð- að eftir að það væri komið á segja sem svo, að þeir. standi
andi deiluna milli ísraels óg laggirnar. gætu S.þ. ekki — ver að vígi á eftir, þar sem
Egyptalands að veita -ísraels- eins og til þessa, — látið sem möguleikar þeirra til að kvrkja
þær vissu ekki brot á samning ísrael í greip sinni eru mun
um og sáttmálum, sem þær eiga minni en áður. Egyptar munu
limaríkjum sameinuðu þjóð- aðild að . Og um leið og Banda- því sízt fagna afskiptum Sam-
anna geti aðhyllzt. Þess vegna ríkin hafa beitt ísrael þeim einuðu þjóoanna. Það er ein-
hefur vitanlega verið mjög þvingunum, sem raun ber vitni mitt á þessu, sem sjá má hvílík
nauðsynlegt að halda sem bezt- hafa þau í rauninni tekið á sig ur kostur það er að geta samið
um friði við Egypta og stuðn- ábyrgð þess, að virt verði þau til slíkra sátta innan Sb. Þótt
ingsríki þeirra. Það er í raun- loforð, sem Israelsmönnum hafa ekki náist ef til vill fullt rétt-
inni lítt skiljanlegt hve margir verið gefin. Ekki verður heldur læti, eru aðildarríkin skuld-
virðast því mótfallnir að þannig annað sagt, en ísraelsmenn hafi bundin til að viðurkenna þær
megi finnast friðsamleg lausn á þegar borið allt of mikið úr být grundvallarreglur, sem Sþ.
deilunni. ( um fyrir óréttmætar árásir sín- byggjast á. Eða að minnsta
Þegar tekið er tillit til þess ar á Egypta og enn óréttrnæt- kosti smærri og valdaminni
mikla haturs, sem fest hefur ari þrákelkni gegn því að kalla þjóðirnar innan samtakanna.
rætur milli Ísraels og Araba- heri sína á brott þaðan, þar sem Þótt Arabaríkin styðji Egvpta;
ríkjanna, er ekki orðum aukið athvgli heimsins er vakin á því éru þau ekki svo fylgispök þeim
að sættir hafi verið lítt hugs- ofbeldi, sem Egyptar og Araba- að þau styðji þá til hvers sem
anlegar. Bandaríkjunum var þjóðn-nar hafa beitt þá að und- er, og Eg\ptar geta þvi ekki
því nauðugur sá kostur að draga anförnu. og að Arabaþjóðirnar neitað að fallast á sanngirnis-
ekki um of taum ísraels, og að geta vart gripið til nýrra ofbeld kröfur.
undanförnu hafa hinar lang- isaðgerða, án þess það afli ísra- J Það er því von um að úr þessu
varandi samningaumleitanir el samúðar. Segja má að ísra- verði greitt fyrir tillögur Lest-
milli Washington og Jerúsalem elsmenn séu því öllu betur stæð ers Pearson. Að minnsta kosti
eingöngu grundvallazt á því ir að vígi eftir en fyrir árásina. ' ættu ísraelsmenn að vera því
trausti, sem ísraelsmenn bera Og enda þótt Egyptar vinni mjög fylgjandi.
til loforða Bandaríkjamanna. það réttlætismál að herir ísra- ! J. Sv.
Hins vegar hefur Bandaríkja-^___________________________________________________________
stjórn ekki getað heitið ísraels-
mönnum öðru en því að hún
skyldi beita sér jafn eindregið
fvrir því að haldnar yrðu alþjóð
legar réttai'reglur til verndar
hagsmunum ísraelsmanna og
hún nú krefst þess að ísraels-
menn verði á brott með heri
sína úr landi Egypta.
Segja má, að innan Sámein-
uðu þjóðanna hafi stórt skref
verið stigið til málamiðlunar,
er meirihluti aðildarríkjanna
gæti samþykkt, þegar Lester
Pearson bar fram þá tillögu á
allsherjarþinginu, að gæzlulið
Sameinuðu þjóðanna setjist að i
um hríð í Gaza og landsvæðið
lúti um skeið eftirliti Samein-
uðu þjóðanna. Sömuleiðis haf-
ist gæslulið S.þ. við báðum meg
! inn landamæranna og við inn-
siglinguna á Akabaflóann.
Hið mikilvægasta við slíkt
Þessir Himalayabirnir í Dýragarðinum í London eru meðal
vinsælustu dýra þar, ekki sízt fyrir það, að þeir leika listir sínar
fyrir fólk. Myndin sýnir slíka birni, en þeir vilja fá sætindi fyrir.
Samfök fil s
TiIIögu Péturs Péturssonar vel tekið.
Gertftf iskrlfendur blaðsfns,
álfif ÍublaðlS
Askriffasímar blaðsins
eru 4900 og 4901.
ALLSHERJARNEFND sam-
einaðs þings leggur til að þings-
ályktunartillaga Péturs Péturs-
sonar um samtök til aðstoðar
öryrkjum sé samþykkt. Sendi
nefndin málið til umsagnar
Sambands íslenzkra berkla-
sjúklinga, Blindravinafélagsins
og Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra. Hljóða umsagnir
þeirra svo:
SAMBAND ÍSLENZKRA
BERKLASJÚKLINGA
,,í heiðruðu bréfi yðar frá 6.
des. sl. er fram borin ósk um að
fá að kynnast áliti Sambands
ísl. berklasjúklinga á till. til
þál. urn samtök til aðstoðar ör-
yrkjuxn, sem nú liggur fyrir
hinu háa alþingi, flutt af hr.
Pétri Péturssyni alþm.
SÍBS vill með ánægju verða
við ósk yðar.
Mál það, er umrædd tíll. til
þál. fjallar um, er gamalt á-
hugamál innán stjórnar SÍBS.
Á þingi SÍB3, sem haldið
var að Reykjalu ,di 3.—5. júní
11954, bar sambandsstjórnin
fram. svohljóðandi till., sem
náði samþvkki þingsins:
„Þingið gefur sambands-
stjórn heimild til að gerast að-
ili að stofnun landssambands
ísl. öryrkja, hallist hún að
þeirri skoðun, að stofnun slíks
bandalags horfi til þjóðar-
heilla.“
Sambandsstjórn SÍBS kaus
nefnd til að fjalla um mál þetta,
og átti nefndin fund með full-
I trúum fi'á Styrktarfélagi lam-
aðra og fatlaðra og Blindrafé-
lagi Reykjavíkur. Voru fundar-
menn á einu máli um, að æski-
legt væri, að hafizt yrði handa
um stofnun bandalags með ísl.
öryrkjafélögum. Uppkast að
lögum fyrir hið væntanlega
bandalag var samið af þar til
kjörnum manni og sent stjórn-
um þeirra félaga, sem nefnd
eru í þál. þeirri, sem hér um
ræðir, til athugunar. Þetta
gerðist sumaxið 1954, og hefur
síðan ekkert gerzt í málinu.
Sambandsstjói'n SÍBS er enn
í dag eindregið þeirrar skoðun-
ar, að samband öryrkjafélaga
undir ötulli og hagsýnni forustu
mundi verða til mikilla hags-
bóta fyrir skjólstæðinga sína og
horfa því til þjóðarheilla.“
BLINDRAFELAGIÐ
„Þökkum móttekið bréf frá
allsherjarnefnd sameinaðs al-
þingis, dags. 6. þ. m. varðandi
þingsályktunartillögu Péturs
Péturssonar alþm.
Félagið telur, að stofnun
samtaka eins og þeirrj, er til-
lagan um ræðir, gæti orðið til
verulegs gagns, og var stoínun
j Siíkra samtaka rædd fyrir
nokkrum árum fyrir forgöngu
j SÍBS.“
STYRKTARFÉLAG
j LAMAÐRA OG FATLAÐRA
„Stjórn félags vors hefur
i móttekið heiðrað bréf yðar,
dags. 6. des sl. ... .
i Stjórnin er að sjálfsögðu því
eindregið meðmælt, að alþingi
og ríkisstjórn athugi, „hvort
ekki sé möguleiki á því að auka
1 og bæta starfsskilyrði“ þeirra
' félaga, sem beitt hafa sér fyrir
málefnum til hagsbóta fvrir ör-
yrkja.
Hins vegar vill stjórnin ekki
að svo komnu máli taka neina
afstöðu til þeirrar einu tillögu,
sem nefnd er í þingsályktunar-
tillögunni, þ. e. um að stofnsetja
og starfrækja vinnuhæli fyrir
(Frh. á 7. síðu.)