Alþýðublaðið - 12.03.1957, Page 6

Alþýðublaðið - 12.03.1957, Page 6
A jbý5ublaÓi5 Þriðjudagur 12. marz 1957 | GAMLA B*Ú BímJ 1471. Sombrero Skemmtileg ný bandarísk Jcvikmynd í litum. Ricardo Moníalban Pier Angeli Cyd Charisse Yvonne de Carlo S}tnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBBÍO Sími 82075. Símon litli FORS FGS BSRN PÉTCR PAN Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. AUSTUR- BÆJAR BiO Sími 1384. Sjómann-adags- kabarettinn Sýningar lil 5 7 og 11,15. Sala hefst kl. 11 f. h. HAFNAR- PJARÐARBfÓ Scaramouche Spennandi bandaríks MGM stórmynd í litum, gerð eftir hinni ktmnu skáldsögu Bafa- el Sabátinis, sem komið hef- ur út á íslenzku undir nafn- inu „Launsonurinn“. ,, Stewart Granger Eleanor Parker Janet Leigh Mel Ferrer Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sian. •.HOElflHf PIESftf MICHELBtOt NÝJA BtÓ Saga Borgarættar- mnar Kvöunynd eftir sögu Gunn- ars Gunnarfsonar, tekin á ís- landi áríð Ul‘9. ASaihlutverk in leika islen j«r og danskir leikarar. — íslenzkir skýr- 1 iögartéxtar. • Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 2. (Venjixlegt verð.) vxka. Mginkona iæktúsins Hrífar .di og e&ismikil ný am | erfek stórmynd £ litum, byggð : á leikrtti eítir Luigi Pirand- efío. Koek Hudson Cornell Bercbers George Sanders Sýnd kl. 7 og 9. Nú em að verða síðustu íor- vðð að s|á þessa hrífandi kvik mynd. MEÐ BÁUI OGBRáJíDI (Kansas Kaiders) í Hin spennandi og; viðburða- } ríka amerfska litmynd. Aðalhlutverk: Aadie Murphy SýndkL 5. FLÆKINGABNIR Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. ,gens mn ( IMtEP'GES SOTOK ) !.H MSTCNDÍ etvfíwmo HZA iURSC'LUS VNMM'CRDCN ON O&DíPiOlN ac AtPOA'Sfft Ahrifamikil, vel leikin og ó- gleymanleg Frönsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum Sala hefst kl. 2. Næst síðasta siim. Barnasýning kl. 3. LEIKVANGUR OFUBHUGANNA Mjög skemmtileg amerísk lit- mynd um íþróttir og kúreka. Sala hefst kl. 1. STJGRNUBfó Rock Around The Clock Hin heimsfræga Rock dansa- og söngvámynd, sem alls stað ar hefur vakið heimsathygli, með Bill Haley, konung rocks ins. Lögin í myndinni eru að- allega leikin af hljómsveít Bill Haleys ásamt fleirum frægum rock hljómsveitum. Fjöldi laga er leikinn í mynd inni og m. a.: Rock Around The Clock, Razzle Dazzle, Rock-a-Beatin’ Boogie, See you later Aligator, The Great Pretender og m-'irg fleiri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOUBfó Berfætta greifaíróiir (The Barefoot Contessa) Frábær ný amerisk-ítölsk gtórmynd í litum. Humphrey Bogart Ava Gardner Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Barnasýning kl. 3: VILLTI FOLINN I WÓDLEIKHtíSID Synnöve Christensen; 127 SYSTURNAR 'íDon Camilio og Pepponc? S 3 sýning miðvikudag kl. 20. S S s ^ lehús S Ágústriiánans Sýning fimmtudag kl. 20. S Fáar sýningar eftir. S $ ^ Áðgöngumiðasalan opin frá ^kl. 13.>5 til 20. ) Tekið á móti pöntunum. ) Sími: 8-2345, tvær línar. ^ ^ Pantanir sæbist daginn fyrir • ^ sýningardag, annars seldar • LEDŒÉUG! REYKJAYÍKUR^ Sími 3191. Tannhvöss tengdamamma Eftir Phillip King og Faíkland Cary. SSýning miðvikudagskv. kl. 3.^ S S ) s ( Aðgöngumiðasaia kl. 4—7 í '• ^dag og eftir kl. 2 ó morgun.^ \ l Árásin á Tirpitz } (Above us the waves) « Brezk stórmynd gerð eftir > samnefndri sögu, og fjallar am eina mestu hetjudáð síS- astu heimsstyrjaldar, er Bret 5.r sökktu þýzka orustuskíp- inu Tirpitz, þar sem það lá í Þrándheimsfirði. Aðaihlutv.: John Mills Donald Súuien John Gregson Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aiARGT SKEöUR .4 SÆ líean Martin. Jerry Lewis. Sýnd ki. 3. ' S S aH 1 \ HflFHRRFIfi ÍNWift $ „SVEFN- > LAUSI % BBÚÐ- GUMINN£t. kona. Enginn liafði eiginlega veitt henni neina athygli á með- an síra Jóhannes var á lífi. Mörgum árum síðar komst Anna Pernilla að raun um að maddama Tinna hafði fluttzt að smábæ í Sandasveit þegar • eftir jarðarförina, tekið þar saman við æskuunnusta sinn, gift dætur sínar til lítilla mannvirðinga, og urðu þær efnalitlar konur. Þetta særði Kilemansættina svo, að enginn af henni hafði nokkurt samband við ekkju síra Jóhannesar eða dætur hans. Ekki veitti þó Anna Pernilla neinum veizlugesta slíkt at- hygli sem Birgittu móóursystur sinni frá Kristianíu. Hún var jafn brosmild og áður, teinrétt og tíguleg, bar sig eins og Anna Katrínu, og Önnu Pernillu duldist ekki að þær voru mjög lík- ar. Og Birgitta móðursystir hennar ljómaði og sindraði af fjöri og ævintýranautn. Jóhanna móðursystir réði ekki við skrafhreifni sína oa varð að segia sem flestum. að Birgitta bæri lit í vanga sér, virka daga sem helga. Önnu Pernillu þótti senat vart hefði hún séð æskuglæstari konu en þessa þrítugu ekkju. Hún þurfti ekki einu sinni fvUingu eða duft í hár sér, svo jnikiö og fagurt var hennar eigið hár. Lokkarnir féllu uni háls henni o® herðar sem ung stúllca væri. Hún bar sorgarkjól, svartan, en með hvítum teinum, stokkfelldan að aftan en opin sem kápa að framan frá mitti og niður, og sá þar í hvít- an og þykkan silkiundirkjólinn eins og geira, •— engelsk tízka, sagði hún sjálf. Kjóltrevjan var rneð löngum og þröngum erm- um og knipplingafaldur um úlnliðina. í kirkjugai’ðinum bar hún barðamikinn, brezkan stráhatt með flauelsborðum. Legar veizlugestunum var borið kaffi og té út í garðinn að máltíð lokinni, gekk Birgitta móðursystur um á meðal karl- mannanna, teinrétt, eggiandi og kæruleysisleg. Loks sá Anna Pernilla hvar hún, Hiörtur Bugge og Jóhanna gengu inn í lít- ið sumarhús neðst í garðinum. Anna Pernilla gat ekki staðið gegn forvitni sinni og.veitti þeim eftirför, þau Hjörtur Bugge og Jóhanna ræddust við svo lá"t.að hún gat ekki heýrt orðaskil, en Birgitta mælti með ýktr.i virðingu: — Ég hef bæði þakkað þér og greitt greiðan, rnágur. Anna Pernilla heyrði að Hjörtur Bugge tautaði eitthvað gremjulega, og Birgitta frænka svaraði honum með léttum glettnishlátri. — Vitanlega er ég illa stæð fjárhagslega, Hjörtur mágur, sagði hún og bló við, satt bezt að segja á ég ekki grænan eyri. En ég verð þó að ganga í fötum, eða hvað þykir þér? Rödd Jóhönnu varð allt í einu hvell og reiðileg. Birgitta opnaði dyr sumarhússins eins og hún hyggðist halda á brott, veitti Önnu Pernillu athygli, hleypti svörtum brúnunum, en brosti þó, um leið og hún sneri sér að henni og mælti hlæj- andi við svstur sína. — Ég get ekki skilið að mér. beri nein skylda til að svara þér systir góð. ’ Hjörtur Bugge þrengdi sér fram. hjá Jóhönnu í dyrun- um. Hann var bersýnilega orðinn' reiðyr og vildi hraða sér á ^ brott. En Birgitta móðursj'stir kippti í kjólföt hans og sagði " hlæjandi: : — í>ú ert það slyngpr verzluharmaður, Hjörtur, að þú veizt að reksturskostnaðurinn er alltaf r.okkuð hár. í>au mældu Iivort annað augum. — Vertu .ekki með þessi-þorparabrögð og. gabb; hreytti hann út úr sér. ....... Anna Pernilla starði á hana sem bergnumin, þegar hún jhíó, .glettnislega sem fvrr, um íeið og hún gerði: sér upp and- varp: ' — Er nokkurt hjónahand annað e.n gabb?. ( Nú gat Hjörtur Bugge ekki stillt: sig lengur. Hann rak % upp öskur, en Birgitta brá ekki brosi sínu. $ — Ættingjar.rníhir. verða ekki boðhir þegar brúðkaup mitt S stendur næst. Að þessu sinni. rnun ég sjá um það allt sjálf, > sagði hún glettnislega. : ‘ J SímÍ 9184. V \ Gamanleikur 13 þáttuna ^ .:— Segðu ljóst frá ,r. f jamdans; nafni, öskraði Bugge; mér j eftir ÁznoiA'.& Badi' • ^ lætur ilia að skilja háífkveðnar vísur. (Sýning í kvöM klukkah 8.30 V Birgitta fræpká opnaði munninn svo að skein í hvítan J t tanngarðinn, — en Jóhanná systir hennar hafði allmjög ) Aogönguiruðasala í Bæjarbíó. ^ skemmdar tennur. Á - —- Það verður.brúðkaup hiá Berg kaupmanni í Kristjaníu V eftir hálfan mánuð. En geti'ég fengið. þarm gamla. tiLað-kværi- ■*• ast'í ró og kyrrð, þá kýs ég.'heldur að fjölskyldair verði ekki nærstödd. Þao er hka. efst í tizku hjá heldra fólki að úhdan- íömu. ... Hamingjan góða. hve;.hún stríddi þeim. með glettni sinni. Anna Pernilla stóð. og starði' á þau, tilrandi af heitri eftir- -væntingu. Systurnar; hvesstu ' augun hvor .ú aðra, heitum.. og blikandi. Kilemansaugum; Áð síðustu .tautaði . Jóhanna: — Én Studt er varia. kolnaður í gröf sinni. Birgltta brosíi háoslega Ijúft:. ; ■ rM Cvci Bt f uiiimtiiii •*■•»»■■■«•■ !■■•«■ iirrmiiiii iriiitiiiiti ■■*•*»»«*■ ■■■■■>■ *wi' m ■ \ 11 -nKiH WKá*V l"j •s A. ............................................ .................... mm mmwniinii n

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.