Alþýðublaðið - 12.03.1957, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 12.03.1957, Qupperneq 7
ÞriðjudagUT 12. marz 1957 AlbýgubiagíS MAFW A8 FSRÐf r ísleuzka ævintýrámyndin —.* ■ ý '.. ... eftir Ásgeir Long og Yalgarð Runólfsson. Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5. Einbýlishús í Vesturbænum, er til sölu. Húsið er á góðum stað á hitaveitusvæðinu. Velræktuð lóð fylgir húsinu. Upplýsingar gefur Egilt Sigurgeirsson hrl„ Austurstræti 3 — Sími 5958. Alþýðublaðið vaniar unglinga við afgreiðsluna - Sími 4 til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum HLÍÐARVEGI NÝBÝLAVEGI NIÐURSTAÐA Með tilvísun til 1) Samanburður við önnur bæjarfélög á Islandi, 2) Rannsóknar á sugu bæjar- stjórnarinnar í Rcykjavík, 3) Stáðkrlegra og atvinnúlegra hátta hcr í bæ, og 4) Lýöræöislegra úrslita bæjar- stjórnarkosninga, þá tel ég mig hafa sýnt fram á, að ekki orkar tvímælis, að veru leg fjölgun á bæjariulltrúum í Reykjavík er hið mesta réttlæt- ismál. Athugasemd Ræða j. P. Emils (Frh. af 5. siðu.) MIN \ IIILUTAFLOKKUR í MEIRIHLUTA í BÆJARSTJÓRNINNI Þegar tala bæjarfulltrúa er mjög lág miðað við kjósenda- fjölda, skapast möguleikar á-því að fiokkur, sem er í minnihluta meðal kjósenda, geti hlotið meirihluta í bæjarstjórninni. betta hefur einmitt átt sér stað hér í Reykjavík. Sjálfstæð- isflokkurinn hefur oft náð meirihluta sínum í bæjarstjórn inni með minna en 50% greiddra atkvæða, og miðað við tvöfalt fleiri tölu bæjarfulltrúa •hefði flokkurinn lent í minni- hluta í bæjarstjórninni, t. d. 1942 og 1946. Borgarstjóri taldi hér áðan, að einu röksemdirna- ar-fyrir fjölgun fulltrúanna af hálfu flutningsmanna tillögunn ar séu þær að koma Sjálfstæðis- flokknum í minnihluta. Svo er ekki. Aðrar og mikilvægari rök semdir liggja þar til grundvali- ar, sem ég hef rakið hér að framan. En hitt er rétt, að sú málsástæða að útiloka minni- hlutaflokk frá því að fara með meirihlutavald í bæjarstjórn- inni má sín einnig nokkurs. Gildir þar eðlilega engu máli, hvort Sjálfstæðisflokkurinn á; í hlut eða einhver annar flokkur. ÁSTANDIÐ ÓÞOLANDI Ég tel mig hafa sýnt fram á, að óþolandi sé orðið að búa við svo fáa bæjarfulltrúa hér í Revkjavík. Án lagabreytinga er unnt að fjölga þeim upp í 21 með ákvörðun ráðherra samkv. tillögum bæjarstjórnar, sbr. 1. gr. laga nr. 81/1936. Varatjllaga flutningsmanna hnígur í þá átt, að bæjarstjórnin notfæri sér þessa heimild. En fjölgun um 6 bæjarfulltrúa nær að dómi flutningsmanna of skammt. Af þeim ástæðum er aðaltillagan flutt. um áskorun til alþingis um breytingar á sveitarstjórn- arlögunum í þá átt, að um enn frekari fjölgun verði að tefla. Nokkuð getur orkað tvímælis, hvaða tölu bæjarfulltrúa eigi að ákvarða í lögunum, en um slíkt verður alþingi sjálft að fjalla og þá væntanlega að undangeng inni nákvæmri rannsókn á því' atriði. I Eftir nokkrar sviftingar hef- ur ritstjóra Frjálsrar þjóðar tekizt að útvega sér vottorð frá íþróttafulltrúa, fræðslumála- stjóra og menntamálaráðherra í sambandi við kappleik Menntaskólapilta og stúdenta við ameríska hermenn. Án þess að ég hafi nokkuð við þetta vottorð a.ð athuga, langar mig til að upplýsa eftirfarandi: í næsta mánuði eru nákvæm- lega 30 ár síðan ég byrjaði að starfa við Menntaskólann í Reykjavík. Á því tímabili hef ég stofnað til ótölulegs fjölda kappleikja með nemendum skólans, innbyrðisleikja, leikja við aðra skóla, við íþróttafélög, við Fylludáta, við ameríska hermenn o. fl. — Ég tel, að nem- endur skólans hafi haft gott af öllum þessum leikjum, en þó leyni ég því ekki, að ég tel, að leikirnir við ameríska hermenn hafi verið lærdómsríkastir. Ber það fyrst til, að leikur sá, er við höfum æft með þeim, körfuknattleikurinn, er ný íþr- ótt hér á landi, sem var næsta lítið þekkt hér fyrir hemámið, en er aftur á móti ein höfuð- íþrótt amerískra skóla. Auk þess hafa piltar þeir úr hern- um, er við okkur hafa leikið, verið sérstaklega vel þjálfaðir og einstaklega prúðir og drengi- legir, og þjálfarar þeir, er flokknum hafa fylgt, hafa alltaf verið boðnir og búnir til að leið- beina okkar mönnum í einu og öllu. Aldrei hefur hvarflað að mér öll þessi þrjátíu ár að leita til íþróttafulltrúa, fræðslumála- stjóra eða menntamálaráðherra um leyfi til að nemendur mín- ir mættu taka þátt í einhverj- um kappleik. Aftur á móti hef ég alltaf haft samráð við rektor skólans. — Og ég geri ráð fyrir, að á meðan ég telst íþróttakenn- ari við Menntaskólann, þá verði sá háttur hafður á sem hingað til. En auðvitað er opin leið að skipta um kennara við skólann. En verði ég áfram kennari skól- ansþá má allt eins búast við, að efnt verði til kappleiks við hermenn enn á ný, þó ekki væri nema til að gefa ritstýrendum Frjálsrar þjóðar aftur tækifæri til að hleypa út froðunni. Yesiurveldin vísa lillögum Rússa um iausn á málum landa í mið-Austurlöndum á bug Bretar telja sig sammála ýmsu í tiilögunni, en harma óviðurkvæmilegt orðbragð. LONDON, mánudag, Vesturveldin þrjú felldu í dag til- íögu Sovétríkjanna um friðsamlega lausn í málunum fyrii* botni Miðjarðarhafs. í þrem, nokkurn veginn samhljóða orð- sendingum, er scndiherrar vesturveldanna afhentu Gromyko, utanríkisráðherra, í Moskva, sem svar við orðsendingu Rússa frá 11. febrúar, segja stjórnir vesturveldanna, að tiliögur Rússa taki ekki nægianlegt tillit til hagsmuna þeirra ríkja, sem um er að ræða og virðist því ekki bezta aðferðin til að ná friði, vel- megun og sjálfstæði fyrir löndin í Austurlöndum nær. Hinar sovézku tillögur voru* fyrst settar fram af fyrrverandi utani'íkisráðherra, Shepilov, í ræðu í æðta sráðinu í s. 1. mán- uði. Shepilov sagði þá, að Bandríkin, Bretland og Frakk- land ættu að sleppa tilkalli til hernaðarbækistöðva sinna í Austurlöndum nær og draga lið sitt burtu. Stórveldin skyldu ennfremur koma sér saman um að stöðv'a allar vopnasendingar til þessarra landa og skuldbinda sig til að blanda sér ekki í inn- anríkismál þeirra. SVAR BRETA. í svrari Breta segir, að í sov- ézku orðsendingunni séu settar fram skoðanir, sem brezka stjórnin geti fallizt á, en þær séu settar fram á óréttlátanleg- an hátt með árásum á brezku stjórnina og bandamenn henn- ar. Stefna Sovétríkjanna hafi heldur ekki markast af óskum um að stuðla að friði og öryggi á þessu svæði. Brezka stjórnin vill í þessu sambandi vísa til hinna verulegu vopnasendinga Rússa til Arabalandanna í fyrra á tíma, er ástandið á þessu í Asíu Hmafyrir- bæri, segir Dulles Ráðherrafundur SEATO haldinn í Camberra CANBERRA, mánudag. — ' Á fundi Suð-airstur Asíu- bandalagsins í dag fullvissuðu Bretar og Bandaríkjamenti bandalagsþjóðirnar um, að þeir réðu yfir nægilegum herstyrk til þess að reka af höndum sér sérhverja árás kommúnista. AFP skýrir frá því, að Dulles hafi sagt, að ekkert ríkí, hvorki vinsamlegt né fjandsamlegt, mætti vera í noltkruni vafa um, að Bandaríkin væru staðföst í þeirri fyrirætlun sinni aS standa við þá ákvörðun sína að uppfylla skvldur sínar í sam- ræmi við sáttmála bandalagsins. Dulies var þeirrar skoðúúar, að það aðdráttarafl, sem komm- únisminn nú hefði fyrir ein- stakar þjóðir í Asíu væri tíma- svæði vir hið versta, og slíkar sendingar gátu aðeins orðið til „ . , . , að auku spennuna í stað þess að , fy™b*/\og hann helt þvi fram, draga úr henni. Þessar vopna- ' f, kinvf^a, al* sendingar settu í rauninni af Þyðulyðveldisms við arasar- stefnu Russa mundi hafa sinar afleiðingar í öllum frjálsum ríkjum. Hann kvatti aðildarrík- in tilþess að styrkja efnahags- lega aðstöðu sína og forðast tál- beitur kommúnista, sem aðal- lega birtust í tilboðum um verzi unarsamninga og efnahagsað- stoð. Kvað hann aðildarríkjun- um bera að vísa slíkum tilboð- um á bug. í tilkynningu, er út var gefin eftir fundi fyrsta dagsins, segir, að aðildarríkin hafi aukið varn- armög'uleika sína, en nauðsyn- legt sé að halda við sterkum vörnum, einkum þar eð atburð- ir síðustu tíma hafi sýnt, sS Sovétríkin njóta fyllsta stuðn- ings kínverskra kommúnista. stað keðjuverkanir, sem gerðu ástandið enn verra og höfðu í för með sér enn meiri óham- ingju fyrir löndin á þessu svæði, ekki minnst í þeim löndum, sem tóku á móti sendingum Rússa. SVAR USA. Bandaríkin segjast reiðubúin til að vinna með hvaða landi sem er að því að finna friðsam- lega lausn málanna á þessu svæði, er sé í samræmi við stofnskrá SÞ. Stjórnin álitur samt, að Rússar geti betur sýnt hug sinn með að fara eftir á- lyktunum SÞ. í Ungverjalands- málinu. Samtök Vald. Sveinbjörnsson. ■sMsssnmi V/O AVNAVUÓL (Frh. af 4. síðu.) öryrkja. Markmið félags vors er endurhæfing (rehabilitation) hinna fötluðu, þ. e. að gera þá aftur hæfa til þess sjálfa að sjá sér farborða í lífinu og lifa ó- háðu, hamingjusömu lífi. Hugmyndin um að taka ör- yrkjana, safna þeim saman á hælí til geymslu, er jafn- heimskuleg eins og hún er ó- mannúðleg. Meðan ekki er allt gert, sem hægt er, til þess að endurhæfa hina lömuðu og f ötl- uðu og mörg 'vandamál í því sambandi óleyst, er ekki rétt að byrja á stofnun vinnuhælis. Þar er og verður aldrei annað en néyðarúrræði fyrir þá sjúk- linga, sem eru svo illa farnir, ■að engin von er til þess, að þeir geti aftur haft möguleika á að lifa sjálfstæðu lífi.“ I SÖnnumst allskonar vatnx- S og hitalagnir. S s Hitalagnir sJ. SAkargerSi 41. S S Cainp Kaox B-J. ý í SamúSarkort Slysavarnafélaga f kaupa flestlr. Fárt fcja J ■lysavamadeildum om 't land allt. 1 Eeykj»vík H&nnyrðaverzlunimii i ý Bankastr. «,vVerseL Gusn-i þórunnar Halldórsd. cg K ikriffitofu félag3ina, Gróí’- S in 1. Áígreldd í söná 4887 v Heitið 1 Slysávamaf élag- J H5. bregst ekkL —>

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.