Alþýðublaðið - 12.03.1957, Blaðsíða 8
mun
opnuð í Oautðborg í hausf
Á vegum Norræna Listbandalagsins
Norðurlandi tregiir
Ólafsfirði í gær.
VÉLBÁTURINN Gunnólfur
landaði hér á föstúdagskvöldið
OPNUÐ VERÐÚR þann 12, október í haust í Gautaborg 14 t. af fiski. Afli togbáta
stór m.vndlistarsýning á vegum Norræna Listbandalagsins. fyrir Norðurlandi er mjög treg-
Verftur |>etta S. samsýning norrænnar listar, sem Bandalag- ur og mikið af aflanum er ýsa.
'iA gengst fyrir, en bað var stofnað í 'Stokkhólmi árið 1945, í dag er stórhríð og mikil fönn
strax að lokinni síðari heimsstyriöldinni. Fyrsta sýning þess, er komin. Erfitt er um sam-
með listaverkum frá öllum Norðurlönduuum 5 var haldin í göngur á landi, allt nær koló-
Osló 1946. Síðan í Stokkhólmi 1947, Reykjayík 1948, Kaup- fært. Heita má, að frostlaust sé.
mannahöín 1949, Helsinki 1950, Bergen og Osló 1953 og Róm J
1955. |
Þriðjudagur 12. marz 1957
R. M.
SÝNINGIN í Gautaborg verð*
ur með nokkuð öðru sniði en
íyiri sýningar Norræna List-
bandalagsins. Á, aðalfundi þess,
sem haldinn var í Stokkhólmi
26.—27. okt. 1956 þar sem
mættir voru fulltrúar frá þátt-
tökulöndunum fimm, var sam-
þykkt að skipta sýningunni í
deildir ,ekki eftir þjóðerni eins
og tíðkazt hefur, heldur eftir
listastefnum, þannig, að natúr-
alískar myndir frá Noregi, Dan-
mörku, Svíþjóð, Finnlandi og
íslandi héngu saman í sölum,
abstrakt list allra landanna
saman o. s. frv. Það voru norsku
fulltrúarnir í fundinum, sem
báru fram þessa tillögu og var
hún samþykkt. einróma. Töldu
menn, að hin nýja skipan sýn-
ingarinnar myndi gefa henni
ferskari svip en ella og auka
áhuga almennings á sýningum
Bandalagsins. Einnig myndi
hún stemma stigu við óheil-
brigðri og óeðlilegri keppni
milli landanna. Dr. Erik Wett-
«rgrén formaður hinnar sænsku
deildar Norrænu Listbandalags-
ins var í forsæti á þessum fundi
en fulltrúar af íslands hálfu
•þeir Svavar Guðnason formað-
ur íslenzku deildarinnar og'
Hjörleifur Sigurðsson ritari
hennar.
FUNDUR í GÁUTABORG.
Hinn 28. janúar s. 1. var svo
haldinn í Gautaborg fundur
samvinnunefndar þátttöku-
þjóða Bandalagsins en hún mun
annast undirbúning sýningar-
innar í haust. Af hálfu íslands
mætti Hjörleifur Sigurðsson á
fundinum. Var þar rætt nánar
um skipan sýningarinnar og
unnin nauðsynleg undirbún-
ingsstörf auk þess sem fulltrú-
arnir skoðuðu hið væntanlega
Húsmæðrakennaraskólinn skal
vera kyrr hér í Reykjavík
Konurnar höfðu sitt fram:
— samþykkti efri deild Alþingis í gær
Nanna Egilsdóltir heldur söng-
skemmtun í Gamla bíó á íimmlud,
NANNA EGILSDÓTTIR, söngkona cr nýlega komin frá
Ilamborg, en bar hefur hún verið húsett siðan 1952. Kom húm
þangað frá Suður-Ameríku. Frú Nauna ii’in dveliast Iiér um
mánaðartíma og cr ákveðið að húu haldi simgskenimtuo m. a.
í Gámla-Bió n.k. fimm.íudag kl. 7,15 s. d. Umlirltik anriast
Fritz Weissehappel.
I
, Söngkonan h?fur nú dvalizt
erlendis um 10 ára skeið, en
• hingað til lands kom hún eftir
! stríðið en þá hafði hún stundað
í söngnám í Englandi en þó aðal-
lega í Þýzkalandi. Um þessar
mundir eru rétt 10 ár síðan
Nanna Egilsdóttir hélt hér
konserta bæði í Reykjavík og
ÚTSÉÐ er nú um, að húsmæðrakennaraskólinn verði fiutt
ur norður á Akureyri, að sinni a. m. k. Frumvarp Friðjóns
Skarpliéðinssonar og Björns Jónssonai’, er hcfði getað leitt tií
flutnings skólans, var fellt í efdri íleild Albingis í gæi mcð 6 Hafnarfirði auk þess sem hún
atkvæðum g’egn 4. Konur höfðu f^ölmennt enn a þmgpalla söng á vegum Tónlistarfélags
efri deildar og heldu sigurreifar a hiott við þessi úislit mals- Reykjavíkur hér og kom fram
ins. ] við ýms önnur tækifæri á sam-
að heitið gæti. Friðjón kvað komum hér. Eftir þessa kons-
skólanum engan veginn verra eria fékk frúin mjög góða
að starfa á Akureyri en í Rvík., I blaðadóma og prýðilega aðsókn
og færði gild rök fyrir máli' á Þær söngskemmtanir er hún
sínu.
Annarri umræðu um frum-
varp Friðjóns og Björns var
frestað á föstudag, en tekið
fyrir að nýju í gær.
BROS Á BÁÐA BÓGA.
Klukkan 1,30 e. h. hófst
fundurinn og var þá fjöldi
kvenna setztur á palla deildar-
innar. Voru þar ýmsar for-
ystukonur mættar, meðal ann-
arra, og sátu þær sem fastast
þar til málinu iauk um kl. 4.
Nokkrar urðu þó að standa,
en það kom ekki að sök, því
að konurnar skiptust á um að
sitja. — Þingmenn virtust
hafa gaman af hinni „óvæntu
heimsókn“, og neðan úr saln-
um litu þeir broshýrir hina
fríðu og vösku sv.eit á pöllun-
um.
SIGURVIN OG FRIÐJÓN
TALA.
Sigurvin Einarsson hafði
framsögu fyrir meirihluta
(Gunnar Thoroddsen, Geir
Gunnarsson, Sig. ÓIi Ólafsson
og Sigurvin) menntamálanefnd-
ar. Rakti hann rök þau, er
•húsrými í Listasafrihúsinu og meirihlutinn hafði fyrir þeirri
Listsýningaskálanum í Gauta-
borg.
Loks má geta þess, að fyrir
tilstuðlun menntamálaráðherra
og fjárveitinganefndar veitti
Alþingi nýlega 50 þúsund króna
styrk tíl sýningarinnar en
Menntamáiaráðuneytið auk
afstöðu sinni, að skólann skuli
ekki flytja úr Reykjavík. Að
ræðu hans lokinni tók Friðjón
Skarphéðinsson, framsögumað-
ur minnihluta menntamála-
nefndar, til máls og ræddi rök
þau, er fram koma í greinar-
gerð meirihlutans og fylgiskjöl-
um. Fór hann ýtarlega út í þá
sálma og ræddi það lið fyrir lið.
þess 5 þúsund króna ferðastyrk i Ekki reyndu þeir sem á eftir
vegna hennar. ' töluðu, að hrekja það mál hans,
Þorsfeinn Hannesson heldur
söngskemmlun í vikunni
Fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins fyr-
ir styrktarfélaga á þessu ári.
TÓNLISTARFÉLAGIÐ heldur sína fyrstu tónleika fyrir
styrktarfélaga á þessu ári, næstkomandi miðviku- og fimmtu-
dagskvöld, 13. og 14. marz, kl. 9 e. h. í Austurbæjarbíói. Þor-
steinn Hannesson, óperusöngvari, mun syngja, en undirleik
annast Árni Kristjánsson, píanóleikari.
A efnisskránni eru m. a. lög um „Piltur og stúlka“ eftir Jón
eftir Schumann, Sehubert og Thoroddsen, og þrjú lög eftir
Sibelius. Þá eru þrjú lög eftir Jón Þórarinssonar við kvæði
Emil Thoroddsen úr sjónleikn-. eftir Christine Rosetti.
PALL SITUE VIÐ
SINN KEIP.
Páll Zophómasson sagði, að
verra væri að láta skólann
starfa fyrir norðan, m. a. vegna
þess, að ekki nyti hann þar
jafngóða kennara sem í Rvík.
Friðjón og Björn mótmæltu
þeirri skoðun harðlega, en Páll
sat við sinn keip í því efni.
Björn Jónsson sagði m. a., að
sú umhyggja fyrir skólanum
væri einkennileg, er helzt kæmi
fram í því, að menn vildu held-
ur hafa skólann húsnæðislaus-
ann og starfslausan í Reykja-
vík heldur en flytja hann norð-
ur.
Að loknum ýtarlegum um-
ræðum var 1. gr. frumvarpsins
borin upp og felld eins og áður
segir, með 6 atkv. gegn 4, en
7 voru fjarverandi. Taldist
frumvarpið þar með fellt.
Nanna Egilsdóttir
Veðrið í dag
Allhvass A og NA, úrkonnilítið,
frostlaust.
Skellinöðru itolið ai
Rauðarársfíg
Dregið í 3. fiokki
r
I.
hélt, svo það er ekki að efa að
marga fýsir til að heyra hana
nú eftir svona.langan tíma og
eftir að hún hefur unnið sér
mikilla vinsælda með söng sín-*-
um meðal jafn mussikmentaðr- ■
ar þjóðar og Þjóðverjar eru, en
þar hefur frúin verið ráðin m.
a. við Hamborgar útvarpið að
undanförnu.
Af viðfangsefnum hefur
söngkonan valið sér lög eftir fl , , .
Tj DREGIÐ var i 3. flokki Happ-»
m. a. Bellim, Gluch, Strauss, , i . , ,
t, . . f ,,, i drætti Ilaskola Islands i gær<,
Puccim, Pal Isolfsson. Sigurð ,, , . ,. . .
t,, . . . T. Voru dregmr ut 626 vinningaí?
Þorarmsson, Þorarmn Jonsson „ , „ ÖOT ,
„ 0. ». Ý. að upphæð 835.636 kr.
og Sigfus Emarsson. tt ,•
Hæsti vinmngurmn ao upp-»
hæð 100 þús. kom upp á miða
nr. 9586, fjórðungsmiða í um-
boðum á Flateyii og í Vest-
mannaeyjum. AukavinningaE1
að upphæð 5 þús. kr. komu upp
á miða nr. 9585 og 9787, — 50
þús. kr. vinningur kom upp s\
miða nr. 10151, heihniða. er
seldur vað í umboðinu Vestur-
götu 10, Rvík. — 10 þús. kr„
Síðastliðinn föstudag var vinningar komu upp á þessai
stolið skellinöðrunni R-414 af i miða: 8027, fjórðungsmiða á
Rauðarárstíg. Var það seinni l Akureyri, Ólafsfirði. EskifirðS
hluta dags, að nöðrunni, sem i og Stykkishólmi. 22504, fjórð-
er rauð á lit, var stolið. Þeir ungsmiða í umboðinu Banka-
sem kynnu að hafa orðið varir stræti 8, Bankastræti 11, á
við skellinöðruna eru vinsam- flugvellinum og í Hafnarhúsims
iegast beðnir að hafa samband og nr. 30404, seldur í umboðinu
við rannsóknarlögregluna. i Bankastræti 11.
Húsaleiga hjúkrunarnema nærri sexfö
ALÞYÐUBLAÐIÐ frctti ný liúsaleiga hjúkrunarnemanna
lega, að liinn 1. febrúar sl. reiknuð á 45 kr.
hafi útborgað kaup hjúkrun- NÝTT HÚSNÆÐI
arnema, sem vissulega var
ekki hátt fyrir, lækkað úr
rúmum 500 kr. á mánuði í
rúmar 300 kr. í tilefni þessa
sneri blaðið sér til Skrifstofu
Ríkisspítalanna og spurðist
fyrir um kaup og kjör þeirra,
svo og hverju þessi lækkun
sætti. Fékk blaðið þessar upp-
lýsingar: Kaup hjúkrunar-
nema á 1. ári er talið kr.
1199,25. Frá því er dregið fyr-
ir ýmis hlunnindi kr. 894, þar
af liúsaleiga 249,15 kr. Er því
kaup, greitt í peningiun, að-
eins 305,25 kr. Á öðru ári er
kaupið 1370,60 kr., að frá-
dregnum 894 kr. og á 3. ári
1713 kr„ að sömu upphæð frá-
dreginni. Ryrir 1. febrúar var
Skrifstofa Ríkisspítalanna
gaf þá skýringu á þessari
geypilegu húsaleiguhækkun,
að í haust hafi verið skipt um
húsnæði. Áður bjuggu stúlk-
urnar á efstu hæð Landsspítal
ans, en fluttu þaðan í Hjúkr-
unarkvennaskólann, sem mun
vera betra húsnæði. Kaup
hjúkrunarnema hefur verið
óbreytt allt síðastliðið ár.
Einnig var upplýst, að vitað
hafi verið um hækkun þessa
strax í haust, og að stjórn
H j úkrunarkvennaf élagsins
hafi samið við Ríkisspítalana
um þessi „fríðindi“. Frú Sig-
ríður Eiríksdóttir, formaður
stjórnar Hjúkrunarkvennafé-
lagsins, gaf blaðinu þær upp-
lýsingar, að félagið semdi um
laun nemanna, en yfirskatta-
nefnd ákvæði síðan mat á
hlunnindum.
FREKLEG KJARASKERÐING
Hvað sem því líður er hér
um að ræða freklega kjara-
skerðingu- hjúkrunarnema. og
er svo að sjá, að slælega hafii
verið á þeim málum haldið af
hálfu Hjúkrunarkvennafélags
ins, samtímis því að kvartað
er yfir, hve erfitt sé að fá
stúlkur til að leggja stund á
h'júkrun! Svo mikið er víst. að
húsaleiguhækkun þessu hefur
valdið mikilli óánægju meðal
hjúkrunarnema, enda þótt
húsnæðið sé betra en hið
fyrra, sem varla mun hafa
verið sómasamlegur rnanna-
bústaður. ,