Alþýðublaðið - 21.03.1957, Qupperneq 1
Um Brosið dular-
fulla á 4. síðu.
S
s
s
s
s
s
s
s
..s
s
s
s
XXXVIII. árg.
Fimmtudagur 21. marz 1957
Sólarhring milli
Selfoss og Rvíkur.
Viðtal við bílstjóra
á 5. síðu.
66. tbl.
(
N
\
S
s
s
s
s
s
Þrír fulltrúar staðarins ræða við
ríkissíiórnina um rekstur húsanna
ATVINNUÁSTANDIÐ á Sauðárkróki er nú m.iög alvar-
legt. Eru bæði frystihús staðarins stöðvuð vegna rekstursfjár- !
skorts. Tók Verkamannafélagið Fram á Sauðárkróki hið alvar-
lega atvinnuástand til umrseðu á aðalfundinum. er haldinn var
nýlega. Var sambyk.kt að senda fulltrúa til Reyltjavíkur til þess '
að ræða við ríkisstjórnina um rekstursgrundvöll frystihúsanna. !
Á AÐALFUNDI Verka- hráefni, sem hér getur skap- '
mannafélagsins Fram, er
haldinn var á Sauðárkróki
11/3 1957, var samþykkt eft-
irfarandi ályktun:
Aðalfundur Verkamanna-
félagsins Fram vill leggja á-
herzlu á að það atvinnuá-
stand, sem hér ríkir og verið
hefur hér undanfarna mán-
uði, er algerlega óviðunandi.
Er hér stórfellt vandræðaá-
að verulega atvinnu, er
(Frh. á 7. síðu.I í
Spilakvöld Alþýðu-
flokksfélaganna í
Hafnasíirði í kvöld
í KVÖLD verður spila-
kvöld hjá Alþýðuflokksfélög
unum í Hafnarfirði. Verður
það í Alþýðuhúsinu við
Strandgötu og hefst kl. 8.30
e. h. Fólki er bent á að mæta
stundvíslega, því að mjög
hefur verið fjölmennt á spila
kvöldunum undanfarið. —
Spilakvöldið í kvöld er hið
næstsíðasta að þessu sinni.
Friðrik Friðriksson koslnn formaður
verkamannafélagsins.
í stjórn verkamannafélagsins
voru kjörnir: Formaður Friðrik
, , , . ,, Friðriksson, varaformaður
stand , þeim malum og engar Valdimaj. Pétursson) ritari Eg-
horfur a að ur þvi ræhst a m Helgason, gjaldkerí Jón Frið
næstu manuðum nema þvi að björnsson og meðstjórnandi
ems að hraðfr.yst,stöðvarnar gveinn Solvason. Félagsmenn
geti hafið starfrækslu an eru nú rúmlega 200 j. félaginu.
Irekan tafar. Eins og ollum
bæjarbúum er kunnugt lief-
. ur annað frystihúsið, þ. e.
Hraðfrystistöðin hf., verið al- i
gerlega lokað undanfarna ^
mánuði vegna fjárliagsörðug
leika og hitt frystihúsið, Fisk-
. iðjan hf., á einnig í veruleg-
um örðugleikum af söniu á-
stæðu. En auk þess er veru-
Hrein eign félagsins nemur
105 726 kr. Eignaaukning á ár-
inu 10 432,00.
Fulltrúar þeir, er valdir
voru til þess að fara til Reykja-
víkur og ræða við ríkisstjórn-
ina eru þessir: Friðrik Friðriks
son frá verkamannafélaginu,
Huldá Sigurbjörnsdóttir frá
KOMU SL. LAUGARDAG
Sendinefndin kom til bæjar-
ins sl. laugardag og reiknar með
að verða í bænum í eina viku.
Er þeir Friðrik og Konráð
ræddu við blaðið í gær kváðust
þeir enn ekkert geta sagt um
árangur af viðræðum þeirra
hér við stjórnarvöldin.
En þeir lögðu á það áherzlu,
að ástandið á Sauðárkróki væri
mjög alvarlegt. Annað frysti-
(Fj h. á 7. síðu.)
leg starfræksla hvors frysti- verkakvennafélaginu og Kon-
hússins um sig útilokuð án I ráð Þorsteinsson frá bæjar-
þátttöku hins, því þáð eina I stjórninni.
,N
N
N
,N
N
N
i
.<
N
N
N
N
\
N
,>
N
N
N
N
N
•N
•N
N
N
N
N
N
N
N
N
N
N
N
N
N
N
N
Björn lét greiða sér laun í jan.
og febr. þ. á. án heimildar
Svaraði engu fyrirspurnum á iðju-
fundinum.
FJÁRMÁLAHNEYKSLIÐ í Iðiu er nú á allra yörum
og undrast menn það mjög hversu mikil fjármálaóreiða
kommúnista hefur verið í Iðju og hversu gífurleg
misnotkun á fjármunum verkalýðsfélagsins þar hefur átt
sér stað. Mun mönnum þykja sem ærið margt hafi verið
upp talið, en enn er þó margt eftir og virðist af nógu að
taka.T.d. má geta þess, að Björn Bjarnason fékk það sam-
þykkt í stiórn Iðiu í haust, að hann yrði starfsmaður fé-
lagsins hálfan daginn fyrir 3000 kr. á mánuði FRAM AÐ
ÁRAMÓTUM. En hann hefur ekki látið við það sitin,'
að taka laun fram að áramótum. heldur hefur hann t"kið
laun einnig í JAN. OG FEBRÚAR. Gaf hann enga skýr-
ingu á bví tiltæki sínu á fundinum í fyrrakvökl, en Ingi-
mundur Erlendsson innti liann efíir skýringu.
Engu svaraði hann heldur fvrirspurn Ingimundar
um endurgreiðslu á ferðastyrk. Þá snurði Ingimundur
Björn einnig um. það, hvort Dagsbrún hcfði Iánað Vinn-
unni og verkalýðnum eins og Iðja hefði gert. Björn svar-
aði með þögninni. Svaraði Biörn yfirleitt éngum. fyrir-
spurnum, er beint var til hans, heldur lét sér nægja út-
úrsnúninga. — Sagði hann, að lokum: „Sé um einhverja
sök að ræða varðandi ráðstöl’un á fé Iðju, þá lýsi óg henni
algerlega á hendur mér.“
Hammarskjöld og Nasser
heíja í dag viðræöur um Súez
Árangur viðræðna þeirra hefur mikii
áhrif á afstöðu Breta og Bandaríkja-
manna, sem mótast í viðræðum Eisen*
howers og MacmiIIans, er hefjast í dag«
LONDON, miðvikxidag. — Afstaða Bandaríkjanna og Bret-
lands til Súezdeilunnar er sú, að bíða átekta, og bæði löndirn
virðast helzt vilja láta Hammarskjöld gera það sem hann getun?
til þess að fá Egjpta til þess að sýna hófsemi. Þangað til Nass-
er leggur snilin á borðið og sýnir fram á, að hve miklu leyta
ákvörðunin um að heimta greiðslu umferðargjalds til egypzka
Súezfélagsins er hans síðasta orð í málinu, virðast stjórnir Bret-
lands og Bandaríkianna vilia helzt líta á orðsendingu Egypta
sem upphafið að hinni pólitísku togstreitu, er hefst með föff
Hammarskjölds til Kairó.
Viðræður Hammarskjölds og kæmu í orðsendingunni, fyrff
Nassers hefjast á fimmtudag á en fyrir lægi skýrsla Hammar-
sama tíma sem Macmillan og skjölds um viðræður hans við
Eisenhower hefja viðræður sín
ar á Bermuda til þess að koma
sér saman um stefnu Breta og
Bandaríkjamanna í Austur-
löndum nær. Ekki leikur neinn
vafi á, að þessar viðræður
Hammarskjölds og Nassers
munu hafa mikil áhrif á við-
ræður Eisenhowers og Macmill
ans.
Bandaríkjamenn taka ekki
afstöðu fyrr en fyrir liggur
skýrsla Hammarskjölds.
Talsmaður ameríska utan-
ríkisráðuneytisins sagði í dag,
að ameríska stjórnin líti svo á,
að orðsendingin um rekstur Sú-
ezskurðarins væri bráðabirgða
tillaga, sem síðan verði notuð
sem samningsgrundvöllur við
Sameinuðu þjóðirnar. Hann
bætti því við, að Bandaríkja-
menn vildu ekki taka afsíöðu
til þeirra skoðana, sem fram
(Frh. á 7. síðu.)
Skákeinvígið 1
í GÆRKVÖLDl tefldu Fria-
rik og Pilnik fimmtu einvígis-
skák sína í Sjómannaskólan-
um. Staðan var talin afar jöfn,
síðast þegar blaðið frétti, Hér
fara á eftir þeir leikir, er komn
ir voru, þegar blaðið fór í prent
un á miðnætti. Pilnik hefur’
hvítt.
1. e4, c5. 2. Rf3, Rc6. 3. d4,
cXd4. 4. RXd4, Rf6. 5. Rc3,
d6. 6. Be2, g6. 7. Be3, Bg7. 8.
Dd2, o—o. 9. Hdl, Bd7. 10 o—o,
a6. 11. f4, Hc8. 12. Rb3, b5. 13.
a3, Bg4. 14. Khl, BXe2. 15.
DXe2, Dc7. 16. Rd7, RXd5.
17. eXd5, Ra5. 18. RXa5,
DXa5. 19. c3, Hc4. 20. f5, Be5.
Björn Bjarnason.
Endurkjörinn form.
Fullirúaráðs verk-
Ifðslélaganna.
Birni þökkuð góð fjár-
málastjórn í Iðju.
KOMMÚNISTAR hafa nú
þakkað Birni Bjarnas.vni góða
fjármálastjórn í Iðju með því
að endurkjósa hann formann
Fulltrúaráðs verkalýðsfélag-
anna. Aðrir í stjórn voru
kjörnir: Guðmundur J. Guð-
mundsson varaform., Eggert
G. Þorsteinsson ritari,-Guðgeir
Jónsson gjaldkeri og Óskar
Hallgrímsson meðstjói-nandi.
Nýtt verkfalí á Englandi. ,
Framleiðsla á bílum og flug-
vélum slöðvasl á laugardag
er járn og málmiðnaðarmenn hefja
víðtækt verkfall.
LONDON, miðvikudag. — Samband járn- og málmiðna'S-
armanna fyrirskipaði í dag verkfall á tíu lykilsvæðuma þar sem
verkfall mun laina alla framleiðslu m. a. á bílum og flugvélum.
Verkfall þetta á að lief jast næstk. laugardag og mun standa till
6. apríl, þegar allsherjarverkfall hefst hjá næstum 3 milljón-
unr meðlima iárn og málmiðnaðarmannasambandsins, ef ekkú
hefur verið fallizt á launakröfur þess.
Þetta takmarkaða verkfall herra hefur gert endurteknar
nær til milljónar verkamanna
til að byrja með. Jafnframt
þessu er hætta á, að járnbrauta
samgöngur í Bretlandi stöðvist
á næstunni, er fulltrúar 370
þús. járnbrautastarfsmanna
höfnuðu í dag tilboði um 3%
launahækkun. Járnbrautastarfs
menn krefjast 10% hækkunar
og tilboði atvinnurekenda er
lýst sem móðgun. Fundur verð
ur með verkamönnum og for-
stjóra járnbrautanna á fimmtu
dag.
TILRAUNIR UM SAMKOMU-
LAG MISHEPPNUÐUST
Iain Macleod verkamálaráð-
tilraunir til að koma í veg fyrir
verkfall járn- og málmiðnaðar-
manna og verkfall það, sem haf
ið er meðal skipasmiða. Hann
átti á þriðjudagskvöld fund.
með vinnuveitendum skipasmið
anna og á miðvikudagskvöld
með vinnuveitendum járn- og
málmiðnaðarins.
NÝTT VERKFALL
| Enn eitt verkfall er í upp-
siglingu í Bretlandi. Stjórn
flugfélagsins BOAC á.tti í dag
fund með fulltrúum 9000. starfs
manna, sem krefjast 10% launa
hækkunar. ,
(Frh. á 7. síðu.)