Alþýðublaðið - 21.03.1957, Page 2

Alþýðublaðið - 21.03.1957, Page 2
Kanínu-jur heim til Bangsa Breiðfóts. [ sig hjólborunum, sem standa í þykir helc leið ligg ’ ílann biður þau að aka fyrir I garðinum. og Kanínudrengnum fá að sitj tekizt landaði Egill S1 pjoohatiöardapjir ungverja % 11 íi !* , * 1 ■111 ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti ný- '• lega tal við frú Nönnu Sms- land og ,si»urðisí m. a. fyrir um það, hvort ungversku flóttamennirnir hérlendis hefðu ekki minnzt þjóðhátíð- ardags síns, 15. marz,. með nokkrum hátíðahöldum. Ekki sagði frú Nanna að það-lieíð'i verið gert, þár eð öldruð ung- versk koiia, er hýr að Áia- fossí, er mjög sjúk, og þóttl því ekki rétt að hafa raikinn fagnað um hönd, úr því a3 svo stóð á. 'SAUMAÐUE . UNGVEEiSKUR FÁNI Hins vegar sagði frú Nanna, \ að ungverska fjolskyldaa, cr | l».vr að Alafossi, hefði saumað ] sér ungverskan fána, rau'ðan, j hvítan og grænan að iit, og hiakti hann við hún á fána- stöng staðarins allan þjóðhá- tíðardaginn. Ungverjarnir munu þó, flestir a. m. k., hafa minnzt þjóðhátíðardagsins aö nokkru. FléstaÍjir unnu þeii* þó alian daginn, en frú Nanna skýrði íbiaðimi svo frá, að forstjóri fíafha í Haí'narfiröi héfði hoð- ið; tveim Ungverjum, er þar vinna. frí allan daginn og liefðu þeir þakksamlega þegið jþað. Eómaði frú Nanna þánu dréngskap, ,er að baki þessa hjó. SÍÐARA sundmót skólanna fer fram í Sundhöllinni í Rvík í kvöid og hefst kl. 20,30. Það er ÍFRN, sem sér um mótið eins og áður en sundkennarar skól- anna við Sundhöllina aðstoða við framkvæmd mótsins. . Keppt er bæði í boðsundi og einstaklingssundi. í boðsundi stúlkna er keppt í 8x33:mí skriðsundi, en pilt- ar Sýnda 10x33’ í: m. . I einstaklingssundi keppa stúlkur í skriðsundi, baksundi, bringusundi og björgunarsundi og piltar í sömu sundgreinum að viðbættu flugsundi. Félág Suðurnesjamnnna heldur í Breiðfirðingabúð uppi, föstudaginn 22. þ. m. kl. 9 s.d. Skenimíinefnil. KiíOSSGÁT-V. Nr. 111? Engar landanir fyrirhugaðar erlendis á næstunni. L,árétt: 1 förunautur, 5 nautnt, 8 röð, 9 frumefni, 10 málæði, 13 ( greinir, 15 hópur, 16 engin, 18 unerki. 1 Lóðrétt: 1 staðfesting, 2 hljóm ar, 3 vatn, 4 hestur, 6 karldýx*, 7 jata, 11 flýtir, 12 gera við, l4 líkámshluti, 17 eins. iLausn á krossgátu nr. 1177. Lárétt: 1 dapurt, 5 ónýt, 8 rola, 9 ra, 10 nett, 13 il, 15 sorp, 16 nasa, 18 kragi. . Lóðrétt: 1 clýrling, 2 Aron, 3 ,pót, 4 rýr, 6 NATO, 7 táppi, 11 ýess, 12 treg, 14 Iak, 17 aa. AUÞÝÐUBLAÐIÐ fékk í gær þær upplýsingar hjá Landssam bandi íslenzkra útvegsmanna, að enginn togari hafi selt afla sinn á erlendum markaði í marz, og ekki fyrirhugaðar nein' ar sölur á næstunni. Samkvæmt upplýsingum frá Togaraafgreiðslúnni eru land- anir í Reykjavík í þessari viku sem hér segir: Á mánudáginn Marz 298 tonnúm ög 240 tonn- U.LU. n. [jl íwj ulagði Askur upp 240 tonn og Pétur Halldórs son 140 tonn af saltfiski og 17 tonn af ísfiski. í gær laridaði liA NOSIL O KK AGLÍ M AN vérður annað kvöld, föstudag, í iþrottahúsinu við Hálogalárid. Keppendur verða utn 30 fí-á 4 félögum. Verðui* glímt í 5 flókk um, Nánar verðrn* sagt írá gíim- unni og keppendum í blaðinu á morgun. enginn togari. í dag er Hallveig Fróðadóttir væntanleg með um 200 tonn, og Hvalfell á morg- un. Mest af afla togaranna fer í íshús, en nokkur hluti í herzlu. Aflamagn . er í meðallagi enn sem komiö er. ■— -----<--------- De Vaiera úinefnd- ur herra ira. HUBLIN, miðvikudag. — Ilið nýkjörna þing Eire kont sariián til fýrsta fundar í dag og tilnefndi Eamori De Valerá scm forsætisráðherra með 78 atkvæðum gcgn 53. De Valera, sem formaður Fianna Fail, sigraði í kosn- ingunum á dögurium og, var val hans sem forsætisráðhefrá aðeins formsatriði. í I)AG er íimmtudagurinn 21. marz 1957. Slysavarðstofa Keykjavíkur er opin' allan sólarhringinn. —- Næturiæknir LR kl.,18—8. Síriii 5030. j Eftirialin apótek erú opin kl.! 9—20 alla daga, nema laugar-j daga. kl. 9—16 og sunnúdagá kl. 13—16: Ap.öték .Aústúrfaæj-, ar (sími 82270), Gafðs apótek \ (sími 82006),' Holts apótek (sími 8Í684) og Vesturbæjar apótek. Næturvörður er.í Reykjavík- ur apóteki, simi 1760. FIUGFEEBIK Flugféiag Islands h.f. Miiliiandaflug: Gulifaxi er vænt anlegur tii Reykjavíkur kl. 18:00 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn ög Ósló. Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2_ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar og Vestmarinaeyja. A rnorgun er áætlað að fljúga til Akufeyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Hekla er væntanleg í kvöld milli kl. 18 og 20, frá Hamborg, Kaupmanhahöfn og Gautaborg. Flugvélin helduf áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New ■York. SK3PAFRÉTIIE Skipadeild SÍS. Hvassafell fór frá Reykjayík 17. þ. m. áleiðis til Rotterdam KISULOB& HEPPIN. Myndasaga barnanna. Þau Kisulóra og 'drengúrirm halda Sem sem standa í þykir heldur en ekki gaman að i * s F -1 L |S y 1‘íT G 1® m ! 83 4 ' A M Ð 1P " U m f? Kito horfði á eftir onyxnum er hann hvarí á brott í f jarska. j,IæUt að jarðbúinn skuli verða áð hverfa heim/; tuldraði hanri, j Zorin af stóli.“ Flutningaförin | Valdun þeim háfa vel „undir fórustu hans mundi okk héldu nú til strandar, og kvað j indið. uf áreiðanlega takast að steypa j er- og Antwérp.sn.- .Arharfell fór frá Eeykjavík 17. þ. m. áleiðis til Rostock: Jökuifcil fcr frá.Vest- mannaeyjum 16: þ) m.. áleiðis tii. Riga. Dísarfell. fór fró Þorláks- höfn í gær áiéjðis til Rötterdam,. Litlafell er í Reýkjáyík. .Heiga- ■fell .fór -í gær 'frá Reykjavík á- leiðis til Ríga. Hamrafell fór frá. Réykjavik 17. .þ. m. áleiðis tit Batunj. , ■■ . - ' , Eimski]j. B.vúaríoss fór frá Réýkjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja óg Faxaflóahafna. Dettifoss fór frá Hafnarfirði í mörgun til Kefla- víkur ög þaðan til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 17/3 frá Leith. Goðafoss er í Réykjavík. Gullföss fer frá Reykjavík 22—-23/3 til Leith,, Ilamborgar ,og Kaupmannahafn ar. Lagarfoss fór frá New Yórk 13/3, vamtaníegur til Iieykja- víkúr 23/3. Reykjafoss fór frá. Reykjavík í gærkvöldi til ísa- fjarðar, Sigluíjarðar, Akureyrar og Ilúsavíkur. Tröllafoss fór frá New York í gær til Réykjavík- ur. Tungufoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja og þaðan til Rotterdam og Ant- ■werpen. F U N DIE Æskulýðsvikan. í Hafnarfirði. Á æskulýðsviku KFUM og K kl. 8.30 í kvöld tája þeir sr. Sig- urjón Þ. Árnason og Ingólfur Guðmúndssbri kénnári. Mikill söngur og hljóðfæraleikur. M.'a. einsöngur, Helga Magriúsdóttir. Allir velkomnir. Áiæðrafélagið heldur árshátíð sína í Tjarn- arcafé sunnuaaginn 24. marz kl. 8.30. Stjórnin. í kvöld kl. 814 flytur Guðrún Pálsdóttir frá Hallormsstað ériridi í Félágs- heimili Úngmenhafélags Réykja. víkur við Holtáveg: Stríð — éðá. friður Drottiris vors Jesú Krists. Allir velkomnir. DAGSKRÁ AIMXGIS Efri deild: 1. Háppdrælti há- skólans, frv. 2. Dýravernd.frv. 3. Skattfrádfáttur sjómanna, frv. 4. Sandgræðsla og hefting sandfosk, frv. 5. Ríkisborgara- réttur, frv, — Neðri deild: 1. Eignarhám nokkurra jarða í Vestur-Ísafja rða rsýslu, frv. 2. Lax- og silungsveiði, frv. Útvarpið 12.50—14 „Á frívaktinnr', sjó- mannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 18 Fornsögulestur fvrir böra, (Helgi Hjörvar). 19 Harnionikulög, 20.30 Islérizkaf hafrannsóknir,, X. erindi: Göngur sildarinnar (Árni Friðriksson, forseti al- þjóða hafrarinsóknaráðsins). 20.55 Kórsöngur: Dómkóririn 'í Reykjavík syngur íslenzk }jóð og lög; Páll ísólfsson stjórnáf. 21.3.0, Útvarpssagah: „Synir trú- boðanna" eftir Pearl S. Buek.. VII (séra Sveinn Víkingur). 22.10 Passíuáslmur (28). 22.20 Smfónískir tónleikar. Fimmtudagur 21. marz 1957

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.