Alþýðublaðið - 21.03.1957, Síða 8
— eftir sem áður.
í GÆR fór fram atkvæðagréiðsla í neðri deild Alþingis
iim breytingartillogu Gylfa Þ. Gíslasonar o. fl. við frumvarp
til laga um veitingu ríkisborgararéttar. Hefði það verið sam-
þykkt hefðu nýir. fulltíða ríkisborgarar fengið að halda eftir-
nafni sínu, en afkomcndur þeirra hefðu fengið alíslenzk nöfn.
Breytingartillagan var felld með 20 atkvæðum gegn 11 og
verða bví nýir ríkisborgarar að taka sér íslcnzk nöfn, eins og
verið héfur, síðustu fimm árin.
■ tEhki voru þingménn bundn- þair Gylfi Þ. Gíslason, Ólafur
manns hafa
ir flokksböndum í þéssu máli,
heldur greiddu þeir atkvæði
eftir persónulegum skoðunum
sínum. Skiptust enda flokkarn-
ir mjög um málið, einkum Al-
þýðuflokkurinn og Sjálfstæðis-
flokkurinn. Framsóknarflokkur
inn var nær einhuga móti til-
lögunni og kommúnistar sömu-
leiðis.
MÓTI TILLÖGUNNI
VORU ÞESSIR:
Einar Olgeirsson, Ágúst Þor-
valdsson, Ásgeir Bjarnason,
Bjarni Benediktsson, Björn Ól-
afsson, Eiríkur Þorsteinsson,
Emil Jónsson, Eysteinn Jóns-
son, Gísli Guðmundsson, Gunn
ar Jóhannsson, Halldór Ás-
grimsson, Halldór E. Sigurðs-
son, Jóhann Hafstein, Jón Sig-,
urðsson, Lúðvík Jósefsson, Páll
Þorsteinsson, Pétur Ottesen.
Pétur Pétursson, Skúli Guð-
mundsson, Steingrímur Stein-
þórsson.
MEÐ TILLÖGUNNI
VORU ÞESSIR:
Benedikt Gröndal, Guðmund
ur í. Guðmundsson, Gylfi Þ.
Gíslason, Hannibal Valdimars-
son, Ingólfur Jónsson, Jón
Pálmason, Magnús Jónsson,
Ólafur Björnsson, Ólafur
Thors, Ragnhildur Helgadóttir,
Sveinbjörn Högnason. Aðrir
voru fjarstaddir.
Björnsson, Sveinbjörn Högna-
son og Karl Guðjönsson borið
fram. Kváðust þeir bera hana
fram til þess að reyna að sætta
andstæð sjónarmið í
Hún var á þessa leið:
málinu.
TILLAGAN
„2. gr. orðist svo:
Þeir, sem heita erlendum
nöfnum, skulu þó ekki öðlast
íslenzkan ríkisborgararétt
með lögum þessum fyrr en
þeir hafa fengið íslenzkt for- j í Gagnfræðaskólanum
(Frh. á 7. síðu.) I
Fregn til Alþýðublaðsins.
ísafirði í gær.
LOKIÐ' er viðgerð á rafal
þeim, er brann fyrir lok janú-
armánaðar s.l. í dag er hér fjúk j
með tals„verðu frosti.
Landsgangan hófst hérna
þann 10. marz. Um síðustu
helgi höfðu um 700 manns lok-
ið göngunni. Þegar gangan
hófst, flutti varaforseti bæjar-
stjórnar, Bjarni Guðbjörnsson,
ávarp, og hóf síðan gönguna á-
samt Ólafi Guðmundssyni
framkvæmdastjóra, en hann er
einn helzti brautryðjandi skíða
íþróttarinnar á Isafirði.
Sá yngsti, sem lokið hefur
landgöngunni hér, er tæplega
þriggja ára. Heitir hann Hall-
dór Jónsson, Grundarstíg 6. — '
Þátttaka í göngunni er 100 prc.
kom hingað til lands í
Gekk í gær á fund forset.a Islands ,
og forsætisráðherra.
B. S.
Landher og ffugher NATO hefur nú
möguleika fil að nola kjarnorkuvopn.
Varnir aðildarríkjanna eru komnar undir notkun
slíkra vopna, segir Norstad.
BONN, miðvikudag. (NTB-AFP). — Luris Norstad, yfir-
hershöfðingi Atlantshafsbandalagsins í Evrópu, staðfesti á blaða
-mannafundi í dag, að landher bandalagsins og flugher hefðu
yfir að ráða möguleikum til þess að nota kjarnorkuvopn. Hers-
höfðinginn sagði, að varnir aðildarríkja varnarbandalagsins væru
að miklu leyti undir notkun slíkra vonna komnar. Hann hefði
því mælt miög eindregið með því, að NATO-herinn fcngi mögu-
Ieika til að nota slík vopn.
'Norstad gerði skýran grein- heyrir útbúnaður, sem gerir
armun á möguleikunum til að það kleift fyrir flugvélar að
nota atómvopn — þ. e. a. s. varpa atómsprengjum, fjar-
stýrð flugskeyti og önnur flug-
skeyti, sem hægt er að búa at-
ómsprengjum, vörpur fyrir slík
Flugfreyjur á námskeiði
Mikil aðsókn að flugfreyjustörfum.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ fregnaði í gær, að hafin væru nám-
skeið fyrir flugfreyjur á vegum íslenzku flugfélaganna tveggja.
Sneri blaðið scr til fulttrúa félaganna og fékk hjá þeim nokkr-
ar upplýsingar um námskeið þessi. Hiá Loftleiðum er nám-
skeiðið byrjað, og mun alls standa yfir í 2—3 vikur. Rúmlega
20 stúlkur taka þátt í því„ en þar af verða ráðnar 14-15 flug-
freyjur.
vopn, er nota má til þess að
skjóta eða flytja atómsprengj-
ur — og hinum svokölluðu at-
Tillögu þá, er felld var, höfðu 1 ómvopnum. Undir fyrra atriðið flugskeyti og fallbyssur, sem
-----------i_______________________________:______________ , skjótá má úr skotúm hlöðnum
atómsprengjuhleðslu.
Hershöfðinginn vildi ekki
skýra frá því, að hve miklu
leyti vestur-þýzka hernum
hefðu verið fengin atómvopn í-
hendur eða hvort vestur-þýzka
stjórnin hefði beðið um slík
vopn.
í FYRRAHAG kom.-hingað til lands «ró":ssov'. fi-l
ington D. C . Williaifi A. 'Scharffchb'vg. Fv hér á
Stórstúku íslands, Áfengisvornarráðs «g T r-hsam'r
gegn áfengishölinu. Dvaldist hasvn ^ér í ?"kk '
fund fnrsetn fslanr's o" forsæ',i''vé?i1- >•"" Y ho-
um hrir>’ í b"im tilgangi. að v 1-'-' 1 i - 1
fræðimanna og valdamanna. Blaðam-r- v -v
-enberg í gær.
Prófessorinn kom hingað frá
London, en undanfarið var
hann á feiðalagi um Norður-
lönd og á meginlandi Evrópu.
Aðaltilgangur hans með Ev-
rópuför þessari var að boða
bindindi meðal yfirmanna
bandaríska hersins í Vestur-
Þýzkalandi. í gærkvöldi fór
hann áleiðis til New York.
Hann var forstöðumaður
skóla nokkurs í Shanghai í 18
ár. Síðan hefur hann helgað
bindindismálunurp krafta sína.
Fyrir nokkrum árum stofnaði
hann alþjóðanefnd eða ráð til
varnar gegn áfengisbölinu. I
ráðinu sitja 250 fulltrúar frá 40
löndum, þar á meðal frá ís-
landi. Forseti samtakanna er A.
Ivy, próf. í Chicago, en Scharf-
fenberg er framkvæmdastjóri
þeirra. Heiðursforsetar eru
Willem Drees, forsætisráðherra
Hollands, og Ibn Saud I., kon-
ungur þrælahaldaranna í Ara-
bíu.
Alþjóðaráð þetta hefur hald-
ið mÖrg námskeið, þar sem-ýms
ir fræðimenn um áfengismál
hafa flutt erindi. Kjartan J. Jó-
hannsson læknir frá íslandi
sótti eitt slíkt námskeið í Genf
1955. Verður annað námskeið
þar næsta sumar. Próf. Scharf-
fenberg á samvinnu við Al-
þjóða bindindissambandið, sem
hefur aðalbækistöðvar sínar í
'.Vasli'*
■ "iiirj
■’sins
'\. á
víða
- •’ðaS
' 'hrf£
r „."...nr,^ ]' T-pf' hana
vakið öfluga bindindi' ’-rey:*
:ngu meðál f~— ði- og "alda*
manna um víri veröld I •-gguC
hann mikið ka.no á sfð fá for*
seta. konunga, ráðherra og ann-
að stórmenr.i til ?ð skrifa undif
heit um sð veira ekki áfengi £
opinb'Tum vfizlum. I beim efn
um h-fur honum orðið bezt á-
gengt í Austurlöndum. Þannig
er bannað að veita vín í veizl*
urn í Burma. Indlandi. Saúdt*
Arabíu, Ceylon og Egyptalandu
Rúmanskur píanó- i
leikari kominn hing-
að á vegum
listarfélagsins.
Hjá Flugfélagi íslands sóttu
;Um kringum 20 stúlkur. Af
-þeim voru 7 valdar á nám-
skeiðið. Var þar farið eftir inn
tökuprófi í ýmsum greinum.
Námskeið FÍ hófst 11. marz og
mun taka 6 vikur kl. 6 til 8 e. h.
daglega. Yfirflugfreyjan, Hólm
fríður Snæland, hefur umsjón
var kjörin fegurðardrottning
íslands 1956, eins og kunnugt
er.
HVAÐ ER KENNT?
Á námskeiði þessu er ýmis-
legt kennt, t. d. hjálp í viðlög-
um, fæðingarhjálp, framreiðsla
um borð í flugvélum, snyrting,
björgunaræfingar, dálítið í
takenda á námskeiði FI er
Guðlaug Guðmundsdóttir, sem
með námskeiðinu. Meðal þátt-1 ensku og fl. Eldri flugfreyjur
taka þátt í námskeiði að því er
viðkemur læknishjálp og þess
háttar, á hverju ári.
Svo virðist sem aðsókn eftir
flugfreyjustörfum sé alltaf
jafnmikil, enda komast færri
að en vilja.
KADAR KOMINN
TIL HÚSBÆNDA
SINNA.
MOSKVA, miðvikudag. Jan-
ds Kadar, forsætisráðherra
Ungverjalands, kom í dag til
Moskvu í opinbera heimsókn.
Mun hann jafnframt ræða um
dvöl rússneskra hermanna í
Ungverjalandi, að því er stjórn
málamenn í Moskvu skýra frá.
Einnig mun hann ræða pólitísk
og efnahagsleg tengsl Sovétríkj
anna og Ungverjalands. Senni-
lega verður gerður samningur,
sera ef til vill verður gerður
opinber við móttöku, sem sov-
étleiðtogar halda fyrir Kadar í
Kreml nk. miðvikudag'.
Ársháfíð Áljsýðu-
flokksfélags
Hafnarfjarðar,
ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokksfé-
lags Hafnarfjarðar verður næst
komandi laugardagskvöld í AI
þýðuhúsinu við Strandgötu.
Hefst hún með borðhaldi kl. 8
e. h. Ýmis skemmtiatriði verða
og að lokum dans. Verður árs-
hátíðin nánar auglýst síðar.
Er þá hægt að græða á útgerðinni
eftir allt saman?
frf
állfðí má fá annað skip
og annað föruneyfi"
Ingvarssynir stofnsetja útgerðar-
fyrirtæki þegar Eggert Kristjáns-
son hefur komið glergerð þeirra
fyrir kattarnef.
STOFNENDUR hins kunna
glergerðarfyrirtækis, Gler-
steypan hf. voru þeir Ingvar
Einarsson skipst-jóri og synir
hans txeir, Ingvar og Gunn-
ar. Fyrirtækið starfaði sem
kunnugt er í nokkur ár, en
með miklum harmkvælum.
Hérvistardögum þess er nú
nýlokið, ekki sízt fyrir til-
stilli Eggerts Kristjánssonar
heildsala, sem hefur mikilla
hagsmuna að gæta í sam-
bandi við innflutning glers.
Ekki mun hann þó einn hafa
lagt á það líknarhönd, og eru
ýmsir fleiri glerbraskarar
sagðir hafa látið sér mjög
annt um að stytta fyrirtæk-
inu aldur.
En þeir Ingvarssynir hafa
séð, að á fleiru má græða en
gleri, ef vel tekst. Nú nýver-
ið tilkynnir Lögbirtingablað
ið, að fjölskylda þeirra hafi
stofnað útgerðarfyrirtækið
Vörð hf. í Ólafsvík. Er til-
gangur félagsins „að reka út
gerð og fiskverkun og ann-
að, sem samræmist þeim at-
vinnurekstri“. Er af þessu að
sjá, sem ekki sé útgerð jafn
óarðvænleg og af er látið!
Og umfram allt: „Alltaf má
fá annað skip og annað föru
nevti“!
Mindru Katz.
í FYRRAKVÖLD kom hingað
til landsins á vegum Tónlistar-
félagsins, rúmenski píanóleik*
arinn Mindru Katz. Han ætlaB
að halda hér tvenna tónleika^
í kvöld og annað kvöld kl. 7 ij
Austurbæjarbíói fyrir styrktar*
félaga Tónlistarfélagsins. Á
efnisskránni eru: Svíta í D-dúp
eftir rússneská tónskáldið
George Enescu, Arietta coia
variazioni eftir Haydn, sónatæ
í d-moll op. 31 nr. 2 eftir Beet-
hoven, sónata í b-moll og nokk-
ur smærri verk eftir Chopin.
Mindru Katz er aðeins 32
ára, en hefir þegar haldið fjölda
tónleika í ýmsum löndum Evr-
ópu, og fengið f: amúrskarandíl.
góða dóma fýrir íéik sinn. Hing-
að kemur hann frá París, þa®
sem hann hélt opinbera tón-
leika, auk þess, sem hann koroj
fram í sjónvarpi og héðr.n feé'
hann eftir nokkra daga tii
London, þar sem hann helduír
tónleika.