Alþýðublaðið - 23.03.1957, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.03.1957, Blaðsíða 5
5 Laugardáfrnr 23* marz 1957 feiþýgubgagil ÞAÐ HEFIJR lengi verið á vitorði íslendinga, að þekking fainna Norðurlandaþjóðanna á íslandi, þjóðhögum, sögu og ■ menningu1 er öllu minni en ihalda skyldi af innilegum skálaræðum. í nýútkominni kennslubók í sögu fyrir barnaskóla eftir Sven Ulric Palme og Birger Lindell fræða höfundarnir sænskan almenning eftirfar- andi um ísland: ,,Þessi eyja hafði áður aðeins verið byggð eskimóum. En nokkur hlý sum- ur í röð, á 10. öld,. bræddu ís- inn og fældu burt selina, sem éskimóarnir veiddu, og drógú til sín landnemana (þ. e.. Evr- ópumenn).“ Bók þessi er kom- :in út og með fullu samþykki fræðslumálastjórnar. (Nú verðum við íslendingar að rísa upp til handa og fóta ®g taka til nýrrar yfirvegunar allar kenningar okkar um for- tíðina. Sennilega jafnvel að gefa út Landnámu og íslend- ingabók enn að nýju með leið- réttingum og endurbótumí). Reyndar skal þess getið í réttarins nafni, að ýmsir nafn- fyrra lesin í danska útvarpinu : kallar Dimbilvöku m og naut að sögn mikilla vin- i konar' ógnarsýn inn j sælda. Gunnar Gunnarsson er held- ekki allsendis óþekktur a. ems manns- — men — en Svíþjóð. Fjallkirkjan, sem kom út fyrir örfáum árum, hlaut hina ágætustu dóma einkum Skip heiðríkjunnar. Brimhenda vakti einnig talsvert mikla at- hygli og er að sögn auðlesnari á útlenzku en íslenzku. Önnur íslenzk skáld en Lax- ness og Gunnar ber ekki oft á góma í bókmenntaheiminum. Sumir kannast þó við Davíð Stefánsson, kannski fyrir það, að hann var á sextugsafmæli sínu kynntur ýtarlega í menn- ingar- og listatímaritinu Ord och Bild. Eitthvað mun auk kunnir sænskir sagnfræðingar' þess alltaf lesið af verkum liafa samið harðorð mótmæla- | Kristmanns Guðmundssonar, skrif vegna skruddunnar og enda fáanleg á ýmsum málum. þar gert 180 athugasemdir við i En í skrifum um bókmenntir íexta hennar, „brot og sýnis-1 skýtur nafn hans ekki upp koll- horn“ af því sem út á hana má inum. Jóhann Sigurjónsson og setja, eins og fræðimennirnrr j Kamban að mestu gleymdir orða það. Má því segja, að eski- móarnir á Islandi syndgi í góðu ®g fjölmennu selskapi. Undir einni mynd stendur t. d.: Ekki var fólksfæð fyrir að fara í hinni óbyggðu og fátæku Sví- þjóð á 18.—19 öld, það var fremur að. mat skorti. Svona þröngt var í baðstofunni. — Svo ólukkulega vill til að myndin er af auðþekktu málverki, sem heitir „Jólaboð á smálenzkum bóndabæ“ og sér þar inn í rúm- góða baðstofu með fjölda gesta. oOo Þá er nú Kiljan betri land- kynning, þrátt fyrir lj>s sínar <og annan óþrifnað, sem sum- um vex svo í augum. Hér þyk- ír enginn menntaður eða veru- lega samtalshæfur, hafi hann ekki lesið eitthvað eftir Nó- 'foelsskáldið. Blöðin hér hafa fylgzt vandlega með útkomu Brekkukotsannáls, og talið til Steinn Steinarr, Jón úr Vör, (eitt af leikritum Jóhanns var þó flutt í finnska útvarpið í haust), Kvaran, Þórberg, Haga lín og yngri prósahöfunda þekk ir enginn. Og íslenzk ljóðlist — er hún til? Ja, — nema náttúr- lega þetta gamla. Vreiðr vas Vingþórr es hann vaknaði ok síns hamars of saknaði. í æðri skólum er pælt í gegnum nokk- ur fornkvæði, og ku ekki skilja eftir sig minningu um óblandna fagurfræðilega. nautn. oOo En nú er skyndilega að rofa til. Það bvrjar á því að Birting- ur Svíþjóðar, Upptakt, sem gerir sér mjög far um að kynna unga ljóðlist frá ýmsum lönd- um heims, flytur í fyrsta hefti þessa árgangs ljóð eftir 6 ís- lenzk skáld, kynnt og þýdd á sænsku af Ariane Wahlgren. Skáldin er.u Jóhann Jónsson, meiri háttar tíðinda. Geta má þess, að sagan Ungfrúin góða <og húsið, sem komið hefur út í sænskri þýðingu, verður fram foaldssaga í sænska útvarpinu í vor. Nainna Wifstrand. leik- kona, les. Sama saga var í Jón Óskar, Stefán Iiörður Grímsson, Hannes Sigfússon. Auk þess skrifar ritstjórinn Göran Palm sérstaklega um Dimbilvöku Hannesar og reyn- ir að kryfja til mergjar for- sendur ljóðaflokksins. Hann Keflavík — Reykjavík Orðsending frá Sérleyfisstöð Steindórs Afgreiðsla í Keflavík er hjá Sérleyfisstöð Kefla- víkur: I síðustu ferð klukkan 11,45 s.d. hiá Aðalstöðinni, Hafnargötu 13 og 86. Farþegar, sem ætla með síðustu ferð, eru beðnir að snúa sér þangað. Sérleyfisstöð Steindórs lífið. ,,i anda och seen sjállan i diktion skráckvision av mánniskolivet, i vilken underjorden och natten söker driya undan himlen och ljuset.“ Og hann líkir ljóðinu við Röster under jorden, eftir eitt fremsta skáld Svía. Gunnar Ekelöf. Síðan lýsir Palm a_ð- ferð skáldsins, rekur stef og skýrir táknmyndir. Klykkir loks út með að segja, að með stoð af nafninu megi enginn túlka ljóðið sem passions- drama, þar sem I. og II. kafli séu undirbúningur þess að deyja, III. kafli dauðinn; og hinn IV. tilraun til upprisu. „En öðruvísi má. einnig túlka það (þ. e. ljóðið) og með jafnréttu, og' hinn djúpa skilning öðlast náttúriega aðeins íslendingur, sem er vel heima í íslendinga- sögunum.“ Lokasetningin kemur revnd- ar kynduglega fyrir sjónir ís- lendingi, sem þykist þó sæmi- lega heirna í sögunum — minn- ir á tónlistar- og myndlistar- rýnendur, sem sí og æ leita að Heklueld, hraunum og hverum í íslenzkri list. Þó að sænskir bókmenntamenn fái nasasjón af íslenzkri nútímaljóðlist, eru þeir þar með ekki lostnir skiln- ingi eða bara vitneskju um þróun íslenzkrar ljóðlistar. — Hvað um það, analysa (ljóð- greining?) Palms á það skilið að þýðast í heild á íslenzku, hún er gerð á breiðum bók- menntalegum grundvelli, og þó að ein eða önnur túlkun ís- lenzkra bókmenntarýnenda verði að teljast tiltækari, er langt frá að hún hafi verið sett fram með dýpri rökum, sóttum í ljóðið sjálft. Ariane Wahlgren hefur áður þýtt íslenzk ljóð á sænsku. í fyrra birtust ljóð og kvæði eftir Laxness í þýðingu hennar í BLM. Þar á meðal var Ungl- ingurinn í skóginum. Og inn- an skamms kemur út í sænskri þýðingu Þorpið, eftir Jón úr Vör, hún hefur gert þýðinguna í samvinnu við skáldið. Sem kunnugt er, var Þorpið einmitt ort í Svíþjóð árið 1946. Hinn sænski titill verður: Islándsk kust. oOo Það er því sannarlega ástæða til að fylgjast með því, sem sænskir bókmenntagagnrýn- endur skrifa á næstunni. Og ekki verður annað sagt, en þessi fáu Ijóð í Uppkast hafi hlotið hlýjar móttökur og vakið nokk- ra athygli. Flestum ritdóm- urunum ber saman um, að þetta hefti af Uppkast sé með lélegra móti, en íslenzkú ljóðin hafi borið af efni þess. G. O. E. í Göteborgs Handels - och Sjö- fartstidning telur það t. d. gleðiefni að kynnast — þó að- FramhalJ á 3. síðu. Valbjörn. Hallgrxmur. AFREKASKRÁIN í frjáls- um íþrottúm fyrir 1956 hefur nýlega verið birt, 50 beztu í heimi. Á skrá þessa komast þrír íslendingar, þeir Vilhjálmur Einarsson, Hallgrímur Jóns- son og Valbjörn Þorláksson. AFREK ÍSLENDING- ANNA. Fremstur af íslending'unum er Vjlhjálmur, en afrek hans, 16,25 m. í þrístökki er bezta í heimi s. 1. ár. Japaninn Kogake, 16,48, ann- ar Rússinn Tscherbakow 16,46, þriðji er Da Silva með 16,35 Afrek Vilhjálms er svo næst- besta í Evrópu og það bezta á Norðurlöndum. Hallgrímur er 32. bezti kringlukastari heimsins s. 1. ái', hann á 18 bezta árangurinn ; Evrópu og aðejns 1 Norður landabúi kastaði lengra, en það var Finninn Lindroos. sem kast aði 52,87 m. Árangur Hallgríms var 52.24 m. Valbjörn er með 47. bezta ár angurinn í stang'm'tökki í heim inum 4,30 m.,en af þeim 46,sem eru betri, eru 21 Bandaríkja- maður. Valbiörn er því 26. í röðinni í Evrópu. Á Norður- Vilhjálmur. / löndum er Valbjörn með 4. bezta afrekið, betri eru Land- ström, Finnlandi, 4,51, Lund- berg, Svíþjóð, 4,46 og Piiron- en, Finnlandi, 4,32. Að vísu stökk Valbjörn 4.32 í aukatil raun í einni keppni sum- arsins, en sá árangur er ekki tekinn með á skrá þessari. Meistaramót íslands' í atrennulausum stökkum á morgun I MEISTARAMÓT ÍSLANDS j í atrennulausum stölckum fer j fram í íþróttahúsi Háskólans kl. 2 e. h. á morgun. Keppendur eru rúmlega 30 frá fimm félög- um og hafa aldrei verið svo margir á Jjessu móti. MET . . . Á afmælismóti ÍR voru sett 3 met og ekki er alveg útilokað, að einhver verði sett nú. Með- al keppenda í atrennulausu stökkunum eru Vilhjálmur Einarsson, ÍR, Guðmundur \ Valdimarsson, HSS, Stígur! Herlufsen, KR, Daníel Hall-. dórsson, ÍR og margir fleiri af beztu íþróttamönnum okkar. AUKAGREINAR. Keppt verður 1 þrem auka- j greinum, stangarstökki, há- j stökki og kúluvarpi. Allir beztu stangarstökkvar- ar landsins eru með, t. d. Val- j björn, Heiðar, Brynjar Jensson : og Valgarður Sigurðsson, .4 ÍR-mótinu stökk Valbjörn 4,10, hvað skeður nú? Hástökkið var mj.ög jafnt þá, er eríitt að spá nokkru um það, en sjón er sögu ríkari. Guðmundur Hermanns- son og Ármann Lárusson eru meðal keppenda í kúluvarpi, auk margra annarra. Félögin, sem senda keppendur í mótið eru: lR (12), KR (11), Ármann (7) og HSS og UM'FR 1 hvort. Um helgina HANDKNATTLEIKS- MÓTIÐ heldur áfram í kvöld og á morgun, en í kvöld verða fimm lclkir í 2. og 3. fl. karla ög kvennafl. Á morgun verða háðir tveir leikir, sem geta orðið skemmti legir, þ. e. Fram Valur í meist araflokki karla og Þróttur ÍR. Fram-liðið er mjög gott núna, en Valur hefur á að skipa upp rennandi og leikvönum mönn- um, er ómögulegt að spá neinu um úrslit leiksins. Leikur ÍR og Þróttar getur einnig orðið jafn, en sigurmöguleikar ÍR- inga eru þó heldur meiri. Keppnin hefst kl. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.