Alþýðublaðið - 18.04.1957, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.04.1957, Blaðsíða 3
'if' 3 Finmituilagur 18. apríl 1957 AlþýgubiaBia Fermingar LAUGAÍINESKIRKJA ANNAN PÁSKADAG KL.10,30 (Séra Garðar Svavarsson). D r e n g i r : Baldur Álfsson, Hraunteig 15. Birgir Rafn Jónsson, Hofteig.8. Guðjón Böðvarsson, Selvogsgrunni 13. Hjálmar Haraldsson, Hraunteig 22. Hjálmar Þorkelsson, Heiði, Kleppsveg. _ Höskuldur Egilsson, Stigahlíð 4. Ingimar. Hauksson,. Samtún 4. Jóhann Hafsteinn Hauksson, Höfðaborg 89. Jón Gunnar Hannesson, Laugarnesveg 65. Karl Heiðberg Cooper, Hofteig 10. Lúðvig Kernp, Hraunteig 19. Ólaíur Valberg Skúlason, Gundarstíg 15. Róbert Róbertsson, Laugart. 4. Þórarinn Sveinsson, Miðtún 52. Þorgeir Lúðvíksson, Sigtún 47. Þorsteinn Pálsson, Bústaðabl. 8. Örn Jóhannsson, Höfðaborg 82. S t ú 1 k u r : Anna Einarsdóttir, Heiðargerði 98. Ásdís Svala Valgarðsdóttir, Karfavog 19. Dýrleifur Bjarnadóttir, Hrísateig 11. Edda Sigríður Sigfúsdóttir, Samtún 16. Emilia Kiústín Kofoed Hansen, Dyngjuveg 2. Erla Jóna Sigurðardóttir, Litlagerði 11. Erla Sverrisdóttir, Laugarnesveg 49. Eva Thorstensen, Teigarveg 2, Smálöndum. Guðbjörg Theódórsdóttir, Miðtún 15. Guðrún Evgenía Ólafsdóttir, Sundlaugaveg 28. Hrafnhildur Gísladóttir, . Langholtsveg 30. Katrín Bára Bjarnadóttir, Miðtún 68. Kristbjörg Herdís Helgadóttir, Skúlagötu 64. Ragnheiður Hulda Karlsdóttir, Sigtún 45. Hósa Björg Sveinsdóttir, Höfðaborg 19. Sigriður Hrafnhildur Þórarins- dóttir, Laugateig 39. Þórunn Gunnarsdóttir, Hátún 43. NESKIRKJA 'Ferining á 2. í páskum, 22. apríl kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. S túlkur: Kristín Þorsteindóttir, ' Ægisíðu 76. Vaigerður Tómasdóttir, . Skeiðarvog 77. Edda Vilborg Guðmundsdóttir, Tómasarhaga 44. Elín Rebekka Tryggvadóttir, Hjarðarhaga 24. Áslaug Ragnhildur Hólm, Grenimel 28. Úlöf Ingibjö.rg Jónsdóttir, Granaskjóli 13. Ólöf Kristín Magnúsdóttir, Reynimel 35. Ingunn Anna Ingólfsdóttir, Ægissíðu 92. Guðrún Jónína Snorradóttir, Camp Knox C3. Brynhildur Kristín Hildingsd., Ólafsdal. Helga Þórarinsdóttir, Hofsvallagötu 57. Sigríður Kristín Hjartar, Lynghaga 28. Edda Edwardsdóttir, Elliða, Seltjarnarnesi. Lillý ‘ Clouse, Baldursgötu 16. pafnhildur Regína Jóhannesd., j Ásvallagötu 10. um helgina Helga Jóna Ásbjarnardóttir, Hringbraut 45. Þóra Steingrímsdóttir, Oddag 4. Sigríður Einarsdóttir, Viðim. 52 Sigurbjörg Magnúsdóttir, Borgargerði 12. Þorgerður Sigurjónsdóttir, Laugarnescamp 34C. Margrét Sigríður Fristjánsd., Hörpugötu 4. Inga Hansína Ágústsdóttir, Hagamel 20. Kristín Mjöll Friðriksdóttir, Ásgarði 9. Steinunn Margrét Norðfjörð, Fórnhaga 17. Edda Magnúsdóttir Hjaltested, Bergþórugötu 57. Valgerður Pétursdóttir Iijalte- sted, Brávallagötu 6. Margrét Ingibjörg Valdimars- dóttir, Sörlaskjóli 60. Hrafnhildur Guðrún Anna Sig- urðardóttir, Ægissíðu 70. Lilja Ólafsdóttir, Bogahlíð 26. Katrín Eyjólfsdóttir, Hjarðarhaga 64. Elísabet Erla Kristjánsdóttir, ■ Grettisgötu 82. Gerður Guðrún Óskarsdóttir, Snorrabráut 36. Sigrún Gerða Gísladóttir, Grenimel 5. Steinunn Þórðardóttir, Melhaga 5. Þóra Óskarsdótíir, Hringbr. 83. Þóra Gunnarsd., Hringbr. 41. Jónína Herborg Jónsdóttir, Reynimel 58. Steinunn Ingólfsdóttir, Bárugötu 35. Þórunn Sóley Skaftadóttir, Hvoli, Seltjarnarnesi. Dóra Sigurðardóttir, Mýrarhúsaskóla. Ásthildur Guðrún Gísladóttir, Hverfisgötu 88B. Ingibjörg Steingrímsdóttir, Framnesvegi 61. Jórunn Þorbjörg Jóhannesd., Baugsvegi 30. Guðrún Vigdís Sverrisdóttir, Hverfisgötu 74. Drengir: Erlendur Gísli Pétursson, Ásvallagötu 46. Þorsteinn Víðir Þórðarson, Melaskóla. Gylfi Gunnarsson, Birkimel 8A. Jón Magni Ólafsson, Melhaga 14. Stefán Jóhann Helgason, Faxaskjóli 14. Sigmundur Karl Ríkharðsson, Miklubaut 50. Grétar Vilhelmsson, Reykjavíkurvegi 29. Guðmundur Leifsson, Laugarnesvegi 50. Jón Ingi Baldursson, Baugsvegi 29. Valur Jóhannsson, Melhaga 10. Valdimar Bj arnason, Melhaga 17. Bertram ITenrý Möller, Birkimel 6B. Haukur Novai Henderson, Camp Knox E 10. Ársæll Jón Björgvinsson, Suðurhlíð, Skerjafirði. Sigurður Ægir Jónsson, Ásvallagötu 28. jón Hjálmarsson, Hringbr. 97. Ófeigur Geirmundarsson, Nesvegi 68. Þórir Ketill Valdimarsson, Shellvegi 4. Sigurður Valgarð Bjarnason, Mávahlíð 26. Helgi Guðmundsson, Tómasarhaga 55. Ingólfur Örn Herbertsson, Ægissíðu 68. Ólafur Oddsson, Aragötu 6. Höskuldur Erlendsson, Sörlaskjóli 36. Halldór Snorrason, Camp Knox C 3. Jakób Hallgrímssón, Hjaroaxhaga 24. ;fj.. LANGHOLTSSÓKN. 2. páskadag 22. apríl kl. 2. Prestur: Sr. Árelíus Níelsson. S t ú 1 k u r : Anna Jóna Óskarsdóttir, Skipasundi 20. Auður Harðardóttir, Hólsveg 16 Bára Sigurbergsdóttir, Efstasundi 99. Halldóra Björt Óskarsdóttir, Kambsvegi 7. Edda Gerður Garðarsdóttir, Kambsveg 18. E:la Björg Guðjónsdóttir, Háagerði 47. Hrafnhildur Jónsdóttir, Skipasundi 8. Helga Gunnarsdóttir, Laugateig 14. Hrefna Pétursdóttir, Bústaðavegi 101. Kristjana Kolbrún Jóhannesd., Skipasundi 10. Kiristín Eirfksdóttir, Suðurlandsbraut 101. Kristín Jórunn Helena Green, G-götu 42. Kringlumýri. Kristín María Níelsdóttir, Langholtsveg 187. Kristín Stefáns.dóttir, Laugarneskamp 23. Magnea S. Sigmarsdóttir, Melstað v/ Vantsenda. Ólína Maríanna Vandel, Hjallaveg 56. Sigurrós Berg Sigurðardóttir, Hátröð 6, Kópavogi. Sigríður Ágústa Ásgrímsdóttir, Litla-Hvammi v/ Seljalands- veg. Guðríður Þóra Ward, Snekkjuvog 23. Þórey Eyþórsdóttir, Vesturgötu 53B. P i 11 a r : Árelíus E. Harðarson, Melgerði 22. Atli Smári Ingvarsson, Kleppsvegi 18. Baldur Már Arngrímsson, Hjallavegi 42. Einar Árnason, Efstasundi 91. Eyjólfur Birgir Guðmandsson, Skeiðarvogi 141. Gísli Reynir Sigurðsson, Birkihlíð v/ Reykjaveg. Gvlfi Guðmundsson, Rauðalæk 45. Hrafn Þórisson. Efstansundi 50. Hörður Þórhallsson, Kleppsveg 34. Ingimundur Þ. Jónsson, Litla-Hvammi v/ Engjaveg. Jón Borgþór Sigurjónsson, Efstasundi 58. Karl Ásgeirsson, Nökkvavog 30. Lúðvík Lúðvíksson, Akurgerði 52. Revnir Guðnason. Hofteigi 28. Sigurður Ó. G. Guðmundsson, Skipasundi 23. Sveinn H. Hyldahl Kristensen, Klömbrum. Flugsfjórar F. f. Framhald af 12. síðu. lauk þaðan prófum 1948. Var síðan starfsmaður Trans Cana- da Airlines og flugmálastjórn- arinnar íslenzku til ársins 1955, er hann kom til Flugfélags ís- lands. Brynjólfur hlaut flug- stjórnarréttindi á Douglas D.C. 3 fyrir mánuði síðan. Bjarni Jensson er 32 ára gamáll, fæddur í Reykjavík. Hann1 hóf flugnám í flugskóla, er Ánton Axelsson, flugstjóri hjá FÍ, veitti forstöðu. Fór síð- an til New York og stundaði þar nám í loftsiglingafræði og flugumsjón. Bjarni hefur verið flugmaður hjá Flugfélagi ís- lands síðan 1955 og hefur nú öðlazt réttindi til flugstjórnar á Douglas D.C.3 flugvélum fé- Iagsins. (Flugfél. íslands.) Hífíiarmeisur Lau-garneskirkja. Föstudag-1 urinn langi: Messa kl. 2 e. h. j Páskadagur: Messa kl. 8 árd. og kl. 2,30 síðd. Annar páska- dagur: Messa kl. 10,30 f. h. Ferming. — Séra Garðar Svav- arsson. Fríkirkjan. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 e. h. Páska- dagur: Messa kl. 8 f. h. og kl. 2 e. h. Annar páskadagur: Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. Kolbeinn Þorleifsson talar. Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall. Föstudag- urinn langi: Messa í Kópavogs- skóla kl. 2 e. h. Páskadagur: Messa í Háageröisskóla kl. 2 e. h. Annar páskadagur: Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e. h. Barna guðsþjónusta kl. 10,30 árdegis á sama stað. Messa í Nýja hæl- inu í Kópavogi kl. 3,30 e. h. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja. Föstudagurinn; langi: Messa kl. 2 e. h. Páska- dagur: Messa kl. 8 árdegis og kl. 2 e. h. Annar páskadagur: Messa kl. 11 árd. Ferming. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestalcall. Föstu- dagurinn langi: Messa í Laug- arneskirkju kl. 5 e. h. Páska- dagur: Messa í Laugarneskirkju kl. 5 e. h. Annar páskadagur: Messa í Laugarneskirkju kl. 2 e. h. Ferming. — Séra Árelíus Níelsson. Dómkirkjan. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 síðd. Séra Óskar J. Þorláksson. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auð- uns. Annar páskadagur: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þor- láksson. Messa kl. 5 síðd. Séra Jón Auðuns. Hallgrímsprestakall. Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Annar páska- dagur: Messa kl. 11 f. h. Altar- isganga. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Jakob Jónsson. Oháði söfnuðurirm. Föstu- dagurinn langi: Messa í Að- ventkirkjunni kl. 5 síðd. (Helgi- messa. Fólk er beðið, að hafa með sér passíusálma, auk sálma bókar). Páskadagur: aBrnasam- koma í .Austurbæjarskólanum kl. 10,30 árd., fyrir sunnudaga- skólabörnin. Annar páskadag- ur: Almenn hátíðaguðsþjónusta í Aðventkirkjunni kl. 11 árd. Séra Emil Björnsson. Háskólalcapellan. Messa annarx páskadag kl. 2 e. h. Séra Björn Magnússon, prófessor. Fríkirkjan í Ilafnarfiröi. Föstudagurinn langi: Messa kl. 12 e. h. Páskadagur: Messa kl. 8,30 f. h. Séra Kristinn Stefáns- son. Hafnarfjarðarkirkja. Föstu- d. agurinn langi: Messa kl. 2 e. h. Páskadagur: Morgunmessa kl. 9 f. h. Sólvangur. Messa annan páskadag kl. 1 e. h. Bessastaðir. Messa á páskadag kl. 11 f. h. Kálfstjörn. Messa á páskadag kl. 2 e. h. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Kaþólska kirkjan. Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta hefst kl. 5,30 síðd. Laugardagur að- fangadag páska hefst guðsþjón- . ustan kl. 11 um kvöldið. Vígsla páskakertisins og skírnarfonts- ins Biskupamessa hefst laust eftir miðnætti. Páskadagur: Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa kl. 11 árd. Annar í páskum: Lág messa kl. 8,30 árd. Hámessa kl. 10 árd. Háteigsprestakall: Föstudagur inn langi. Messa kl. 2 e. h. Páska dagur. Messa kl. 8 f. h. og kl. 2 e. h. 2. páskadagur. Barnasam- koma kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Hugmyndasamkeppni um skipulag á Klambrafúni. Bæjarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að bjóða til hug- myndasamkeppni um skipulag á Klambratúni, og er öll- um íslendingum heimil þátttaka í keppninni. Uppdrættir og keppnisskilmálar eru afhentir af Sveini Ásgeirssyni, slcrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, gegn 200 króna skilatryggingu, og ber að skila honum uppdráttum fyrir kl. 15 27. maí 1957. Veitt verða þrenn verðlaun: 12.000,—, 8000,— og 5000.— krónur. Borgarstjóri. Útför föður okkar, ARA ARNALDS verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 2 e.b. Athöfninni verður útvarpað. Þeim, sem hafa hug á að minnast hans með blómum, er í þess stað vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Sigurður, Einar og Þorsíeinn Arnalds.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.