Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Alþýðublaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1957, Blaðsíða 1
Símar blaSsins Ritstjórn: 14901, 10277, Prentsmiðjan 14905, Hinn fangelsaði Djilas afhjúpar kommúnismann í bók sinni Ný yfirstétt myndast í ríki koimmúnis- mans segir Djiías í bók ssnni. t BOK, er afhi,úpar kommúnismann gersamlega kom út í New Yorkí þessum mánuði. Er það bók júgóslavneska kommún istans Milovan Djilasar. Yar Djilas um árabil náin samstarfs- maður Titos en í desember sl. var hann dæmdur í 3ja ára fang elsi fyrir „ríkisfjandsamlega starfsemi“ og dvelst hann enn í fangelsi en handritinu að bókinni var smyglað út úr Júgó- slavíu. Frá þessu er skýrt í Sosial- demokraten blaði danskra jafn aðarmanna. NÝ ÝFIRSTÉTT. tHöfuðsjónarmið Djilasar eru þau, að þar sem kommúnistar nái völdum batni lífskjörin ekk ert, heldur myndist aðeins ný yfirstétt kommúnista. Djilas heldur því fram, að kommún- istaleiðtogarnir séu hinir verstu arðræningar er nokkru sinni hafi verið uppi. KOMMUNISMINN DAUÐA- DÆMDUIÍ. Djilas segir í bók sinni, að þegar hin kommúnistiska yfir- stétt hverfi úr sögunni verði minni sorg en yfir nokkurri stétt annarri, er liðið hafi und ir lok. Rússlandssérfræðingur- inn Chrankshaw ritaði grein um bókina í Life og ségir hann í þeirri grein, að bókin sé ,,dokument“, sem framar nokkru öðru afhjúpi kommún- ismann. Segir hann, að bókin geti haft sömu áhrif á komm únistaflokka Austur-Evrópu' sem uppreisnin í Ungverja- landi. Bókin sýnir á snilldar- legan hátt hvernig kommúnis- minn er dauðadæmdur, segir Chrankshaw í grein sinni. HANDRITINU SMYGLAÐ. Chrankshaw' upplýsir einnig í grein sinni, að handritinu að bók Djilasar hafi verið smygl- að út úr Jjúgóslavíu áður en hann hafi verið handtekinn í nóv. sl. Skrifaði Djilas bréf með bókinni til útgefandans í New York og segir í því að gefa skuli bókina út alveg án tillits til þeirra afleiðinga, er það kunni að hafa íyrir sig. Djilas. Úrslitin í I. dcild. Akranes og Fram keppa í dag í DAG kl. 16,30 — hálf fimm fer fram á Laugardalsvellinum úrslitaleikur í Knattspyrnumóti íslands, I. deild. Þá eigast við Akurnesingar og Fram. Næg- ir Akurnesingum jafntcfli til sigurs í mótinu, þar sem þeir hafa einu stigi meira. Vafalaust verður leikur þessi mjög fjör- ugur og skemmtilegur frá upp hafi til enda, og mun hvorug- ur vægja fyrir hinum fyrr en í fulla hnefana. Staðan er annars þannig: Hverí er álit bílstjórasambands ins á deilu Mjölnis og Þróttar? Sambandiö verður að kveða upp sinn úrskurð í máfinu af er í ár en á sama ííma sl. ár Á fyrrs árshelmingi ársins nam skreiðar framieiðslan 30.707 smáí. SKREIÐARFRAMLEIÐSLAN er mun minni það Sem af er ársins heldur en á sama tíma sl. Nam skreiðarframleiðslan á fyrri árshelmigi þessa árs 30.707 smál., miðað við slægðan fisk með haus. En á sama tímabili í fyrra nam skreiðarfram- leiðslan 43.706 smál. Lið L U J T Mörk 8 Akranes 4 4 0 0 12:1 8 Fram 4 3 1 0 6:1 8 Valur 5 2 2 1 11:7 7 Hafnarf. 5 1 1 3 5:9 3 Akureyri 5 0 2 3 6:15 2 KR. 5 0 2 3 6:15 2 EFTIR að Alþýðublaðið birti þær greinar úr lögum Landssambands bílstjóra, er fjalla um skiptingu vinnu milli félagssvæða, virðist flest um sem það sé augljóst, að skipta beri akstri í Sogsvirkj unina að jöfnu milli Mjöln- is og Þróttar. í 3. gr. laga sambandsins seg'ir svo: „Óski vinnuveitandi á einhverju svæði eftir að sækja efni beint í skip, sem statt er í höfn á öðru félags- svæði, skal akstrinum skipt að jöfnu milli félagsmanna á svæðinu og þess svæðis, sem efnið á að flytjast til.“ Þessi grein laganna virðist svo skýr og augljós í tilfelli eins og nú hefur komið upp, þ.e. deilunni um.akstur í Efra Sogsvirkjunina, að ekki ætti að þurfa stórátök til þess að skera úr um, hvorum megin rétturinn væri. Samkvæmt þessari grein Landssambands • bílstjóra virðist það augljóst, að skipta eigi akstrinum að jöfnu milli Þróttar og Mjöln- is og er það í rauninni furðu légt, að bílstjórasambandið skuli ekki enn hafa gefið út úrskurð um að svo skuli vera. Er það vissulega sorglegt, að tvö verkalýðsfélög skuli vera í svo harðri deilu rnn túlkun einnar lagagreinar, að við stórátökum liggi. BÍLSTJÓRASAMBANDI® GETUR EKKl HALDHE) AÐ SÉR HÖNDUM. Enn hefur ekkert heyrzt frá stjórn bílstjórasambands- ins um það, hvert sé álit hennar á deilunni milli Mjöln is og Þróttar. Er þó augljóst, að með því, að um deilu á túlkun laga sambands er að ræða fyrst og fremst hlýtur stjórn sambandsins að verða að taka afstöðu og kveða upp sinn úrskurð. Verður að kref j ast þess af stjórninni að hún láti þegar eitthvað frá sér heyra um deiluna — áður en lengra er sigið á ógæfuhlið en orðið er. Ástæðan fyrir því, að skreið- arframleiðslan í ár ér mun minni en sl. ár, er sú, að hinn lakari vertíðarafli 1957 hefur framar öllu öðru bitnað á skreið arframleiðslunni. UPPHENGING Á ÝS„U EYKST. Það er athyglisvert, að á s.l. tveim árum hefur upphenging á ýsu aukizt mjög mikið. Fyrstu sex mánuði ársins 1955 voru teknar til herzlu 427 lestir, mið- að við slægða ýsu rheð haus, á fyrra árshelmingi 1956 var magn ið 2.362 lestir og til júníloka 1957 var magnið 3.104 lestir eða 10.1% af heildarupphenging- FRANSKA útvarpið liyggst senda liingað lítvarpsmann til þess, að lýsa landsleiknum í knattspyrnu milli íslands og Frakklands, er fram fer á sunnu daginu kemur. unni. Ýsa þessi er nær eingöngu úr togurunum. Eins og sést af þessu, eru Ak ureyringar og KR-ingar neðst- ir og jafnir að stigpm. Þurfa þeir því að leika aukaleik til þess að fá úr því skorið, hvort liðið heldur áfram rétti til keppni í I. deild, en hitt liðið fellur niður í II. deild. Að lík Heildarfiskaílinn svipaður og sl. ár en þorskaflinn töluvert minni Affi togaranna rýr miðað við sl. ár HEILDARFISKAFLINN á þessu ári virðist ætla að verða svipaður og sl. ár. Þorskaflinn hefur þó verið töluvert minni en síldaraflinn liins vegar óvenjumikill. Afli togaranna hefur verið rýr það sem af er árinu eða indum verður sá leikur næst- | einungis 77.924 lestir borið sam komandi laugardag an við 94.021 lest í fyrra og Hið nýja skip Askja kom til Reykjavíkur í fyrradag. Ljósm. Alþbl. O. Ól. 86.337 lestir árið 1955. Meðal- tal 5 ára tímabilsins 1952—1956 hefur numið 90.269 lestum. Þorskafli bátaflotans hefur numið 138.038 lestum, en 144. 530 lestum .árið 1956. MEST VEIÐZT AF ÞORSKI. Mest hefur veiðzt af þorski, en flatfisk-, steinbíts- og ýsu- aflinn sýnir áframhaldandi hlut fallslega aukningu yfir fyrri ár. í BYRJUN næsta mánaðar munu íslendingar heyja lands- leik við Belgíumenn og Frakka á Laugardalsvellinum í Reykja vík. Ákveðið hefur nú verið, að dómari í leikjum þessum verði skozkur, R. H. Davison frá Airdrie. Er þ'að sá hinn sami og koni hinga til þess að dæma í landleikjunum við Dani og Norðmenn. Láhuverðir í leikjum þessum verða einnig skozkir. Heita þeir D. Kyle frá Glasgow og G. Braide frá Dund dee. Koma þeir félagar hing'- að til laMs 31. þ. m, XXXVin. árg. Símar blaðsins: Auglýsingar 14906. Auglýsingar og af- greiösla: 14909. Sunnudagur 25.ágúst 1957 190. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 190. Tölublað (25.08.1957)
https://timarit.is/issue/68478

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

190. Tölublað (25.08.1957)

Aðgerðir: