Alþýðublaðið - 26.03.1928, Blaðsíða 3
!á!EEÝÐUBL'AÐIÐ
S
Bollar, krúsir, skálar o. fl. í ýmsum fallegum litum.
Lítið á sýnishorn hjá okkur.
Brotnar ekki.
"svona hafi pafe verið við slysið
á Patreksfirði, að festarhöld á
bryggju eöa í landi hafi bilað.
En svo var ekki. Þessa missögn
vildi ég leiðrétta, því að ég þekki
ékki það til hr. Ól. Fr„ að hann
vilji vísvitanidi fara með rangt
mál, ag hlýtur honum að hafa
verið skýrt hér rangt frá. Ég leyfi
mér því að greina í fáum orðum
frá þvi, hvernig slysið vildi til,
Kenni
akstur og meðferð bifreiða. Til viðtals á bifreiðast. Kristinn &
Gunnar.
Hafnarstræti 21, (hjá Zimsen), sími 847.
Kristinn fiuðnason.
Nýkonið nrval
af vor- og sumarfataefnum í fjölda litum. — Þeir, sem ætla að fá
sér föt fyrir páska, eru vinsamlega beðnir að koma sem fyrst.
Lítið í glnoaana í dag.
Guðni. B. Vlkar.
Laugavegi 21. — Sífni 658.
Stðr sðlnbúð við Laugaveg,
með skrifsíofuherbergi og 4 geymsluherbergjum,
fæst til leigu frá og með 14. maí næstkomandi.
Uppiýsingar gefur
SveimbJBrn Jénsson,
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 63. Sími 2393.
Beztn hitaflöskirnar
heita
Thermorosi.
Ný endurbættar, en kosta að eins
kr. 1,65. — Ábyrgst að pær haldi
heitu í 24 klukkustundír.
Fást að eins hjá
K* Einarsson
& Blornsson.
UngLstAkan Unnur nr.38
heldur árshátíð sína annað
kvöld (þriðjudag 27. þ. m.)
kl. 8 í Góðtemplarahúsinu.
Aðgöngumiðar ókeypis fyrir
skuldlausa félaga, afhentir
í dag kl. 4—7 e. m. og á
morgun frá kl. 5—6 á sama
stað.
Skemtsinin er að eins
fyrir félaga stúkunn^
ar.
Gæzlnmenn.
ur bana af því, að látið er fúna
eða ryðga það, sem íandtaugar
é að festa í. En enginn segir neitt
og enginn gerir neitt. En óskemti-
leg hugsun er það, að þegar sjó-
menn okkar koma að landi utam
af hafi, þar sem ofstopa stormar
og straumar ýfa sjóinn — ef til
vill af hættulegustu fiskimiðum
heimsins — þá skuli hirðuleysi
bryggjueigendanna drepa þá.“
Það geta allir orðið greinar-
höfundi sammála um það, að
þetta er meira en óskemtilegt
umhugsunarefni. Það er heldur
ekki hægt að skilja þessi um-
mæli á annan veg en þann, áð
og fullyrði ég, að rétt sé frá
skýrt í öllum aðalatriðum:
Skápið lá við bryggjuna, eins og
kunnugt er, pg var þegar komiið
hvassvdðri af suðaustri, þó ekki
meira en það, sem bæði þetta og
önnur skip hafa legið í við
bryggjuma hér. Veðrið lá skáhalt
á hryggjuna, þó nær því að liiggja
þverbeint á bryggjuhausinn. Var
skiþið að leggja frá bryggjunni, og
þegar búið að gera eina eða tvær
tilraunir með því að ta'ka fram á
með vélinni, en hafa landfestina
að framan jfásta, og átíi skipið
þanniig að snúast með skutinn
frá bryggjunni, qg átti síðan vélin
að taka skipið aftur á bak með
allar landfestar lausar. En þetta
tókst ekki, og var orðið afskap-
legt átak á landfestiuni framan,
I annari eða þriðju tílrauninni
skeður það, að þrælkan (kefdnn)
á skipinu, sem laindfestin að fram-
an lá i, brotnaði í sundur. Við
þetta kom svo mikill hnykkur á
skipið, að allir skipverjar, sem
frammi á skipinu voru, duttu um
koll, en brot úe þrælkunni lenti
í höföi stýrimannsins og tætti það
svo í sundur, að af hlauzt bani
að skömmum tíma liðnum. Þess
má geta ,að þegar að slysiinu
afstöðnu tókst leikandi að ná
skipinu frá bryggjunni með sömu
aðferð og áður var höfð, og virt-
ust þó allar ástæður óbreyttar,
að því er séð varð, bæði með
veður og annað. Eins og af þessu
má sjá, bilaði ekki festarhald á
bryggju eða í lanidi við slys þetta,
svo að hirðuleysi bryggjueigen|da
var hér ekki um að kenna, eins og
getáð er í gxeininni. Það var að-
eirns þetta, sem ég vildi leiðrétta,
því að það væri mjög ómaklegt
að kenna bryggjueiigendum um
þetta sorglega slys.
Mér er kunnugt um, að það
mun óvíða vandað betur til við-
halds og útbúnaðar á skipum og
tækjum á landi og sjó, en hjá
þeim útgerðarmönnum, sem hér
eiga hlut að máli, eða svo var
það á seglskipunum á meðan ég
Melís á 74 aura pr. 25 kg.
Strausykur 64 aura pr. 25 kg.
Hveiti 50 aura pr. 25 kg.
Haframjöl 50 aura pr. 25 kg.
Hrísgrjón 48 aura pr. 25 kg.
Allar niðursQðuvðrur með af-
arlágu verði.
Látið okkur annast nm að
senða ykfeur vornrnar lieim.
Simi 2390.
B.flnðmundsofl&Cð.
.» Hverfisgötu 40.
Fermingar-fðtin
eru komin, ásamt stórkostlegu
úrvali af:
Karlmanna-'
ungliaaga-og
drengiafotnm.
Asg. fi. flnnnlangsson
& Go.
þekti tíl, og hefi ég ekki heyrt
getíð um annað en svo væri enn.
Ég efast ekki um, að það megi
deila á útgerðarmenn fyrir ýmis-
legt, og þá ekki síður á Ó. Jó-
hannesson & Co. en aðra, en þeir,
sem vel þekkja tiil hér á Patneks-
firði, mundu seinast deila á út-
gerðarmenn „Leiknis" fyrir íllanog)
ónýtan útbúnað, að svo miiklu
leyti, sem þeir geta við ráðíið.
Ég skal taka það fram, að ég
er þess fullviss, að áminst gxein
er ekki skxifuð sero ádeila á út-
gerðarmenn „Leiknis", heldur af
góðum hug táil þess aö reyna að
koma því í framkvéemd, að fíf
sjómannanna sé betur trygt en
verið hefir.
Ástæðan fyrir því, að greinar-
höfundur skrifar þes.sa grein þá
þegar, kveður hann vera draum,
er hann dreymdí. Ég get ékkil
láfið það vera að geta þess, aðl
mér þótti þetta dálítið skrítið, af
því að þetta kom frá vini mínum
Ólafi Friðrikssyni. En skrítið er,
það líka ,að nóttina áður en ég
sé áminst Alþýðublað, dreymiE
mig Sigurjón Á. ólafsson, núver-
andi alþdngismann, sem — eins
og draumamaður ólafs — er
gamall sjómaður héðan frá Pat-
reksf irði, og semi er kunningi okk-
ar Ólafs beggja, eins og GunnL'
sál. Hefði nú Sigurjón verið lát-
inn, hefðum við ólafur getað
spjallað saman um þessa drauma
í bróðerni, og hefði ég þó ekki1
búist við, að umræður um þáð
efni yrðu langar okkar í milli,
eftir því sem við höfum áður
talað saman.
Patreksfdrði, 28. febr. 1928.
Jónas Magnússon.
Brlend slsnskejti.
. Khöfn, FB., 23. marz.
Afvopnunarmálin.
Frá Genf er símað: Fulltrúí
Frakka á afvopnunarfunldi Þjóða-
bandalag§ins hefir lagt það til',
að önnur umxæða um samnings-
uppkast aprílfundaxins frá því í
fyrra viðvíkjandi takmörkun her-
búnaðar, faxi fram í júlímánuði.
Sagði hann, að sérfræðingar stór-
velidanna séu að vinna að því, að
Úrvals
skagakartðflnr
Og
danskar kartöflnr
nýkomnar í
Drífaidl.