Alþýðublaðið - 14.09.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.09.1957, Blaðsíða 1
XXXVIII. árg. Laugardagur 14. september 1957 207. tbl. Augitysíngar 149»^, Símar Dlaðsinst Auglýslagar ©g af- greíðsla: 14900. Þykir fundur þessi hinn merkasíi, þar sem ekki hafa áður fundizf rósfir frá þessum tíma Ýrnslr s«ná' verto gr upp GÍSLI GESTSSON, safnvörður, ræddi við blaða menn í gær og skýrði frá því, að fundizt hafi bæjar- rústir nálægt Hofi í Öræfum. Telja fræðimenn, að bær sá hafi heitað Gröf og hafi fagzt í eyði við eld- gos úr ÖræfajöMi árið 1362. Forsaga málsins er sú, að Þegar var unnið aft jarðabót- um á Hofi fyrir nokkrum ár~ um, fundu menn bæjarrústir nokkrar. Árið 1955 var hafizt handa um að grafa þarna og kom þá fljótiega í Ijós fjós og hlaða. Efíir nokkra leit tókst svo að fínna sjálf bæjarhúsin. Voru þau grafin upp í fyrra og lauk því verk'i í sumar. EYDDIST I ELDGOSI 1362. Það sýndi sig þegar, að þarna var um að ræða bæ, sem lagzt hefur í eyði við öskufall eða eldgos árið 1362. ÖskufaH- ið hefur verið svo mikið, að bærinn hefur alveg fyílzt og i var sléít lag yfir rústunum. ! Vegna þessa hafa rúsíirnar I varðveitzt óvenjulega vel, og eru veggir víða í fullri hæð. Auk bæjarhúsanna var grafin up hlaða, fjós sem fyrr ségir. SOFNHÚS EKKI FUNDIZT FYKR. Aðalhlutar bæjarhúsanna eru skáli og stofa> auk fleiri húsa, sem eru sambyggð við hin húsin. Þá fanrist svonefnd oinhús, sem notað hefur verið til þess að þurrka korn við eld. Hið nýstárlegasta við fornleyfafund þenna er sofn- húsið, en slíkt hús hefur ekki fundizt fyrr, enda þótt þau hafi tíðkazt fram eftir öldum í Skaftafellssýslu. frá tímum fyrir og eftir 14. öld. T. d. Stöng í Þjórsárdal frá um 1100 og Sandártunga frá tæplega 1700. Er þessi fundur því merkilegur til sam anburðar á þróun byggingar- mála fyrr á öldum. Byggingar þarna hafa ver ið mikiar og myndarlegar og bera ekki vott um hnignun á þessu sviði í þann tíð. Skálinn er t. d. um 5x10 m. að fiatar- máli, hinn stærsti, sem þekki ur er. Þá hefur bæjarröðin verið alls um 40 metra löng og sýnir það hezt stærðina. — Eftir ef að vinna úr ýmsu, sem þarna' hefur komið í ljós. Gísli Gestsson, safnvörður, stjórnaði uppgreftrinum, sem m,enn ip staðnum ö;nnuðuist nær eingöngu. Að lokum má geta þess, aö rannsóknir á fornleyfum þessum liafa að mörku lcyti stutzt við rann- sóknir dr. Sigurðar Þórarins sonar, en hann hefur rannsak að eldgos í Örægajcjki frá fyrri tímum. i. og 4. fiokkur Knatfspyrnufélags Sigiu- fjariar kom i Reykjavíkur í fyrrinéff. I gærkvöídi kepptu þeir viS Fram. í áag fara þeir til Hamarfjarðar, en á morgun leika þeir við Val. I FYRRINOTT komu til Reykjavíkur 26 drengir úr 3. og 4. flokk't Knattspyrnufélags Siglufjarðar. í fylgd með þeim eru tveir fararstjórar, Jónas Ásbjörnsson og Ekljárn Magn- ússon. Blaðið náSi tali af Jón- asi í gær og spuröi hann frétta af ferðinni og fyrirhuguðum leikjum hér syðra. Drengirnir dveljast í félags- heimili Vals við Hlíðarenda, en Valur sér um allar mótttökur þeirra hér. Kvað Jónas móttök urnar vera hinar ágætustu og láta drengirnir mjög vel yfir dvölinni. kvöldi, leikar fóru þannig að í 3. flokki sigraði Fram með 1:0, en í 4. flokki sigraði KS með 2:1. Er þessi frammistaða Siglfirðinga hin ágætasta. í dag fara þeir til Hafnar- fjarðar og keppa þar við jafn- aldra sína, en á morgun keppa þeir við Valsmenn 3. og 4. Framhald á 3. síðu. arbréfi með 50 þúsund kr. 5 í pósthúsinu í Reykjavík Öðru bréfi með roinni upphæð ©á ýmsum fíeirí verðmætum stoiso afð undanförnu an fengið til meðferðar og eru mál þessi í rannsókn hjá saga- dómara. Hafa yfirheyrslur far- ið fram. iKÆRT HEFUR verici til sakadómarans í Reykjavík yftr hvarfi ábyrgðarbréfs úr Póst- húsinu í Reykjavík, sem í voru 50 þúsund krónur. Þá hefur horfið þaðan annað bréf með al'lminni upphæð, auk þess sem i ýmis ennur verðmæti hafa glat- ast á þessum stað. ) Fyrrnefnd bréf voru frá Raf j orkumálaskrifstofunni, sem. hef, iu' þann hátt á sendingum pen- inga út um land, að senda þá í! ábyrgðarbréfum, án þess að gefa upp verðgildi né heldur að um verðmæti sé að ræða. r . . „. , , , Brefm hefur sknfstofan tryggt f , • . * „, , . ...... •766 Tungufoss for.i gær með siWar h|a tryggmgarfelagi einu og M8i§ skíp iesla síld á Siglíifirði " \ Siglufirði í gær. MÖRG SKIP lesta síld á Siglufirði um þessar mnndir. Katla og Askja tóku nýlega farm til Svíþjóðar. Reykjafoss kemur í dag og Lagarfoss fór frá Reykjavík í gser áleiðis til Siglufjarðar. Auk þess mun Goðafoss væntanlégur einhvern ‘ næstu daga. Öll þessi skip taka Ábyrgðarbréf, sem ekki hafa síld tsl útfíutnings og má segja tilgreint verðgildi, eru geymd; að þetta sé óvenjulega mikil kveðst hafa sparað sér send- ingarkostnað með þessu. ÁBYRGÐARBRÉF EKKI í GÆZLU. í opnum hólfum á Pósthúsinu, þar sem þau bíða næstu ferð- ar. Er þeirra ekki gætt sér- staklega, en skráð verðbréf og. peningabréf eru læst í skápum inni. Fimmtíu þúsund króna bréfið var lagt inn í sumar, en aldrei skrifað út aftur. Hefur það því horfið á fjórum ákveðn- um dögum. Síðara bréfið, sem greint hefur verið frá, var skráð út, en þrátt fyrir það, getur það hafa horfið eða verið stol- ið úr Pósthúsinu. Ýrnsar fleiri kærur hefur rannsóknarlögregl sktpakoma. S.S. NORRÆNU SUNDKEPPN- INNI lýkur anna'ð kvöld, eru því síðustu forvör fyrir þá> sem stuöla vilja að sigri fs- lands í keppninni að synda í dag eða á morgun. SYNDIÐ 290 METRANA. EKKI MIKIÐ AF GRIPUM. Ekki fundust margir gripir við uppgröftinn. Það helzta var mörg brýni, snældusnúðar steinlampar (kolur), kvarna- steinar og fleira smávegis. Hafa rnunir úr tré, sem eftir hafa orðið í bænum, fúnað og ónýtzt. Allt hendir auk þess til að fólki hafi tekizt að taka með sér Öll helztu lausleg verðmæti. EINU RÚSTIRNAR FRÁ 14. ÖLD. Frá 14. elcl hafa engar aðr- ar rústir fundizt og var fræði- mönnum þ-ví mikil forvitni á að rannsaka þennan fund, sem er að mörgu leyti mjög merki- legur. Bærinn er að skipulagi talsvert frábrugðinn bæjum VORU 21 TÍMA A LEIÐINNI. Að norðan var komið í ein- um langferðabíl og var hann 21 klukkustund á leiðinni, sem er óvenjulega tafsamt. T. d. tók ferðin yfir Siglufjarðarskarð 6 stundir, fór snjóýta á undan, en sóttist ferðin seint þrátt fyr j ir það. Er snjórinn heldur i snemma í Skarðinu aö þessu sinni, sagði Jónas. Ráðgert haíði verið, að koma við á Akranesi og keppa þar, en'Akur.viesir.gar gátu ekki veitt mótttöku vegna viðgerðar á knattspyrnuvelíi sínum. Til Reykjavíkur kom hópurinn kl. 4 í fyrrinói t og hafði þá m. a. formaður Vals Gunnar Vagnsson, vakaö tu aö á leiðinni eftir skarðinu. taka á móti gestunum. Sagíii j Sigiuf jarðarskarði verður Jónas, að þrátt fyrir langa og . haldið opnu eitthvað fram eftir erfiða ferð, hafi piitarnir lítið þangað til að bændur hafa kom- arskðrði þrjá Snjóýta vinnur að ■' því dag og nótt að draga bíia yfir fjallið Siglufirði í gær STANSLAUS stórhríð staðið á Siglufjarðarskarð síðustu sólarhringa, en snjóýta er stöðugt í skarðinu og mokar sleitulaust dag og nótt til þess að halda opnu. Einatt hefur hún þurft komist hefur lefur verið í Siaiufjarð isíliðna sóii sofið vegna tilhlökkunar, og ver ið flestir komnir á fætur kl. 8 í gærmorgun. KEPPA VIÐ FRAM, VAU OG HAFNFÍRÐINGA. Siglfirðingarnir léltu fyrsta leikinn hér við Fram í gær- ið sláturafurðunum frá sér. Snjóýtan mokar án afláts og ryður sér braut með bílana í eft- í gær hafði ofanhríðin rninnk j irdragi, en jafnharðan lokast vegurinn að baki vegna mikill- ar ofankomu og skafrennings. — Krían er farin og það er komið vetrarríki á heiðinni sagði fréttaritari blaðsins f gær. að og er nú búizt við batnandi veðri. Snjó hefur ekki fest í byggð og ekki nema efst í Klíð- unum en niðri í bænurn er sudda'hríð. Það hefur iðulega komið fyr-j teppist um miðjan september- ir áður að Siglufjarðarskarð! mánuð. Sigurjón.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.