Alþýðublaðið - 08.10.1957, Blaðsíða 10
10
A I þ ý ð u b I a ð j
Þriðjudagur 8. október 1957
Sirná 1-147 5.
;ó
Sonur Sindbaðs
(Son af Sindbad)
Sl'PEKSCOPE
Dale Hobertson
Sally Forrest
Vincent Price
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ERNEST GANN:
«73
11544
AIDA.
Stórfengleg ítölsk-umerísk
óperukvikmynd í litum geró
eftir er.mnefndri óperu eftir
G. Verdi.
Glæsilegasta óperukvikmvnd,
sem gerð hefur verið, ír-.ynd,
sem enginn listunnandi má
láta óséða.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Við kvenfólkið
( (Siamo Donne)
( fiý ítölsk kvikrnvnd, þar sem
( frægar leikkonúr segja frá
{ cftirminnilegu atviki úr
i þeirra raunverulega lífi. Leik
) ronurnar eru:
/ Ingrid Bergman
) Alida Valli
) Anna Magnani
( ísa Miránda
í Enskur skýringatexti.
( Sý.nd kl. 5, 7 og 9.
( Sala hefst kl. 2.
Mus) 18931»
Milli tveggja elda
(Tight spot)
Bráðspennandi og fyndin ný
amerísk mynd.
Ginger Rogers
Edward G. Robinson
í £w}i
ÞJÖDIXIKHÚSID
Horft af brúnni
Eftir Arthur AIiller.
Sýning í kvöld klukkan 20.
T 0 S C A
Sýning miðvikudag kl. 20.
Uppselt.
Næsta sýning föstudag kl. 20. ')
Aðgöngumiðasalan opin frá ,
kl. 13.15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öorum.
Det
spanske $
meslörværk 4
- mn: smiler gennem tasrer
:m viounoerus fiim fqr meie famiue
Sýnd kl. 7 og 9.
Næst síðasta sinn.
Mvndin send af landi burt á
íimmtudag.
Uppreisn hinna liengdu
(Rebellion of the ílanged)
Stórfengleg ný mexíkönsk
verðlaunamynd, gerð eftir
samnefndri sögu B. Travens.
Myndin er óvenju vel gerð og
leikin, og var talin áhriíarík-
asta og mest spennandi mynd,
=r nokkru sinni hefur verið
;ýnd á kvikmyndahátíð í Fen-
ayjum.
Pedro Armendariz
Ariadna
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin er ekki fyrir tauga-
veiklað fólk.
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum, byggð á samnefndri
sogu eftir Henri Treyat. Sag-
an hefur komið út á íslenzku
undir nafninu Snjór í sorg.
Aðalhlutverk:
Spencer Tracy
Robert Wagner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LED΃IA6!
RKYKíAYÍKUR^
Sími 13191.
Tannhvöss
tengdamamnia
68. sýning.
Miðvikudagskvöld klukkan 8
Annað ár.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7
í dag og eftir kl. 2 á morgun.
Síibí 16444
Forboðið
(Forbidden)
Hörkuspennandi
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Tony Curtis
Johanne Dru
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Þriðji gjalddagi þinggialda 1957 yar 1. þ. m. og eru
þá í gialddaga fallni.- þrír fjórðu hlutar beirra samtals,
hjá öllum öðrum en föstum starfsmönnum, sem greiða
reglulega af kaupi.
Hafi þessi hluti gialdanna ekki verið yreiddur í síðasta
lagi 15. þ. m., falla skattarnir allir í eindaga og eru lög-
takskræfir, og kemur frekari skipting á ,þeim í gjalddaga
þá ekki til greina.
Tollstjóraskrifstofan, Arnarlivoli.
amerísk
Söngstjarnan
(Dii bist Musik)
Bráðskemmtileg og mjög
1 falleg ný þýzk dans- og
sþngvamynd í litum. Aðai-
hlutverkið leikur cg syngur (
vinsælasta dægurlagasöng- \
kona Evrópu: (
Cáterina Vabente. )
Sýnd kl. 5, 7 og 9. )
)
Að undangegnum úrskurði fógetadóms Akraness hefj-
ast lögtök án frekari fvriirvara á kostnað gialdenda, en á
ábyrgð ríkissióðs, að 8 dögum liðnurn frá birtingu aug-
lýsingar þessarar fvrir ógreiddum tekiu- og eignaskatti,
tryggingasjóðsgjaldi, slysatryggingagjaldi og öfirum þing-
gjöldum ársins 1957, sem öll eru í p'ialddaga fallin, hjá
þeim pjaldendum, sem ekki hafa begar greitt tilskilinn
hluta giaidanna. Ennfremúr fvrir ógreiddum gjaldfölln-
um söluskatti og verður iafnframt beitt ákvæðum um
reksturstöðvun hjá þeim, sem ekki gera þegar skil_
Bæiarfógetinn á Akranesi, 4. okt.ber 1957.
Þórhallur Sæmundsson.
• :.•;• ;•«:.•;«: » e •
»;»;*c«_*;o;a co;«;*
ragnarök
:-t»;.*'.t-ÍK»;iSiSSSíSíS<*S»;?SSSSSSSS£SSSSS3SSS2SSSSSSS2SsSSS2S3SSS3S2SSSSSSSSSS*^SiSSSS3íSa*5»
40. DAGUR,
Hutton leit til himins, til mánans, sem sigldi nú fram úr
skýjaþykkninu á ný. Nokkra stund hevrðist ekkert nema sjáv-
arhljóðið.
— Ekki er hún þó ímvndun mín, þessi frú King, mælti hún
rólega.
— Hvað áttu við með því.
— Hún, — þessi fína frú, — vill að ég kalli sig Charlottu.
Það skal ég þó aldrei gera.
— Ekki get ég séð neitt rangt við það. Það er ekki eins og
þið séuð um borð í Berengaria, nú og þið eruð klefafélagar.
— Eg vil ekki hlevpa henni í nánari kynni við mig, slíkri
konu. Þú ættir að sjá nærfatnaðinn henna-r, eða hvernig hún
liggur á klefabálkinum og revkir hvern vindlinginn á eftir
öðrum og starir upp í klefaloftið. Þegar hún er í slíku skapi
talar hún ekki við mig stundunum saman.
— Ekki datt mér í hug að hún reykti.
----- Nei, hún kann að dyliast. Og þarna lipgur hún á
bálkinum allsnakin, starir upp í loftið og segir ekki aukatekið
orð. Hún liggur á efri bálkinum og ég er ekki svo hávaxin, að
ég siái upp þangað, en ég veit það samt, að hún liggur þar alls-
nakin og hugsa um skipstjórann.
—3 Hvernig getúrðu vitað slíkt.
— Eg finn það á mér.
— Ethel . . . hvað á ég eiginlega til bragðs að taka,, ef þú
villt ekki með neinu móti reyna að sporna við þessu sjálf?
— Já, einmitt. Þú trúir ekki einu orði, sem ég segi . . .
Hún sneri.sér að honum og neðri vör hennar tók að titra,
Og allt í einu lagði hún höfuð sitt í skaut honum. Hún tók
báðum öcmum um læri hans og þrýsti sér að bví eins fast og
hún gat. — O, Henry, það er svo hræðilegt, þegar manni hefur
mistekizt . . . þá væri ólíkt betra að hafa aldrei revnt. Þú verð-
ur að hjálpa mér. . . þú verður að hiálpa mér, ,svo að ég gangi
ekki af vitinu.
flann vafði hana örmum í mánaskininu og hvíslaði: Ró-
leg stúlkan mín litla.......Þetta lagast allt. Þetta lagast allt.
Láttu Harry gamla um það, og þá lagast það allt.
Hann vafði hana örmum þangað til hún varð róleg.
Bell gekk hægt aftur á. Hann veitti því athygli að sjón-
deildarhringurinn var svo greinilegur, að sjaldgæft var, og
brosti, þegar hann hugsaði sem svo, að þarna hefði hann prýði-
legustu afsökun. Hann gat skroppið inn í klefann sinn eftir
sextantinum og miðað rönd mánans til þess að sannreyna
lengdarbaugsmælinguna. Raunar hafði hann alltaf álitið tungls
ljósið svo óáreiðanlegt, að slíkt væri aðeins tilgangslaust staut,
en nú gat hann haft það að afsökun. Og væri Charlotta King
þar enn, gat hann skýrt henni frá því, að það væri ekki hennar
vegna, heldur fyrir nauðsyn vegna skipstjórnarinnar, að hann
kæmi þangað aftur. Og hann þyrfti ekki að verða í neinum
vandræðum með hendurnar á sér, hann gat meira að segja
farið fram á það, að hún hiálpaði sér; hún gæti haldið á
úrinu hans, eftir að hann hafði sett það eftir krónometrinu,
og sagt honum nákvæmlega hvað klukkan væri, þegar hann
tæki miðunina. Það var alls ekki fyrir að synja að hún kynni
að hafa gaman af þessu, gat líka vel verið að hún hefði áhuga
fyrir að sjá hvernig leiðin var reiknuð út á siókortinu.
Hann nam staðar fvrir utan klefadyrnar og hysjaði upp
um sig brókunum. Það lagði ljósglætu út í hurðargáttina, svo
að hún hlaut að vera þarna enn. Hann þóttist meira að segja
heyra hreyfingar hennar. Svo leit hann eftir ganginum að sjá
hvort nokkur væri á ferli, en það bar ekki á því. Hann opnaði
dyrnar að klefanum og gekk inn.
En brosið hvarf af andliti hans, þegar hann sá Ramsay
standa við skrifborðið.
— Hvern fjandann sjálfan ert þú að gera þarna?
Ramsay sýndi þess ekki nein merki, að hann yrði undr-
andi. Hann virtist fyrst og fremst syfiaður, og það kom honum
bersýnilega ekkert á cvart, þó að Bell kæmi þarna að honum
Ilann hallaði sér fram á borðið, þar sem krónometrið lá undir
glerþynnu.
— Fyrirgefðu, — ég hélt ekkf að þú gætir haft neitt við
það að athuga.
— Vissulega hef ég margt við það að athuga.
— Eg ætlaði aðeins að setia úrið mitt eftir krónometr-
inu, þar sem ég veit, að þú vilt að vaktaskiptin séu eins
stundvíslega oog unnt er. Þess vegna vildi ég hafa úrið mitt
nákvæmlega rétt.........
— Það er mikið að þú skulið ekki revna að telia mér trú
um að þú gangir í svefni. Settu þá úrið þitt, og farðu svo. ..
Ramsay sýndi þess engin merki, að hann hefði heyrt skip-
unina. Þess í stað hallaði hann sér enn yfir krónometrið og
athugaði það gaumgæfilega.
— Það lítur út fvrir, að krónómetrið sé eitthvað svipað
og flest annað á þessu skipi. Veiztu að það gengur ekki?
— Ef þú lýkur, þá . .
— Sjáðu sjálfur.........
Ramsay ypoti öxlum og gekk skref aftur á bak, svo að
Bell gæti komizt að borðinu og athugað krónometrið.
síc 3»r A
KH^KS