Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Alþýðublaðið - 10.10.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.10.1957, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 10. okt. 195" AlþýðublaðjtS, &&MLA BÍO Simt 1-1475. Sonur Sindbaðs (Son af Sindbad) SUPERSCOPE Dale Robertson Sally Forrest Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJABÍÓ 11544 AID A, Stórfengleg ítölsk-„merísk óperukvikmynd í litum gerð eftir c?mnefndri óperu eftir G. Verdi. Glæsilegasta óperukvikmvnd, 1 sem gerð hefur verið, ro.ynd, sem enginn listur.uandi má láta óséða. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249 Oef spanske rnesterværk S M -mn: smilergennem taarer :N VIOUNDERUG RLM KOR HELE FAMIIIE Á síðustu stundu hefur fram- lenging fengizt á leigutíma mýndarinnar og verður hik>. því sýnd nokkur kvöld enn. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLIBfO [Jppreisn hinna hengdu (Rebellion of the Iíanged) Stórfengleg ný mexíkönsk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri sögu B. Travens. Myndin er óvenju vel gerð og leikin, og var talin áhrifarík- asta og mest spennandi mynd, sr nokkru sinni hefur verið ;ýnd á kvikmyndahátíð í Fen- eyjum. Pedro Armendariz Ariadna 3ýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er ekki fyrir tauga- veiklað fólk. Allra síðasta sinn. HAFMARBfÓ Síiri 16444 Tacy Cromwell (On Desire) Hrífandi ný amerísk litmynd, eftir jfcmnefndri skáldsögu Conrad Riehter’s. Aðalhlutverk: Anne Baxter Rock Hudson Julia Adams Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆJARBÍÓ Söngstjarnan (Du bist Musik) Bráðskemmtileg og mjög falleg ný þýzk dans- og söngvamynd í liturn. Aðal- . hlutverkið leikur cg svngur vinsælasta dægurlagas.Öng- kona Evrópu: Caterina Valente. Sý'nd kl. 5, 7 og 9. <5ími 32075 Við kvenfólkið (Siamo Donne) fíý ítölsk kvikmynd, þar sem (rægar leikkonur segja frá eftirminnilegu atviki úr þeirra raunverulega lífi. Leik [ronurnar eru: Ingrid Bergman Alicla Valli Anna Magnani Isa Miranda Enskur skýringatexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. STJÖRNUBÍÓ Siim 1893b. MiIIi tveggja elda (Tight spot) Bráðspennandi og fyndin ný amerísk mynd. Ginger Rogers Edvvard G. Robinson Brian Keitli Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. SVARTI KOTTURINN Spennandi amerísk mynd með: Georg Montgomery Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. ÚTRREIÐIÐ Ai.ÞYÐÚBLAÐIÐ! s <r 'Cr'C? *Cr & xr <r -i? ~cr -Cr SÁal 22-1-40. Fjallið (The mountain) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Henri Treyat. Sag- an hefur komið út á íslenzku undir nafninu Snjór í sorg. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Robert Wagner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. A uglýsið í Alþyðublaðinu i til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Rauðarárholti Laugateig Kópavogi Efstasundi Vogahvcrfi Miðbænum Talið vi3 aigreiðsluna - Síml 14900 ERNEST GANN: WÓÐLEIKHDSID T O S C A j Sýningar föstudag og sunnu- dag kl. 20. Horft af hrúnni Eftir Arthur Miller. £ýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki: 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 18-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar , öðrum. ) »o«o*o*o«c«o\ o*c«c* RAGNARÖK »o*o*o*o*2#o*o« • c • o« c * • c • c*c • o*c*> c t . S { s s s Ingólfscafé Ingélfscafé Dansiei í kvöld kl. 9. Söngvarar með hljómsveitinni — Didda Jóns og Haukur Morthens. Aðgöngumiðar sehlir frá kl. 8 sama dag. Sími 12826 Sírni 12826 42. DAGUR. sjálfan sio- hversu oft Ramsav mvndi hafa verið hér í klef- anum að snuðra, þegar hann var sjálfur á biljum. Mundi hanu jafnvel hafa grúskað í einkadasbók hans? Ekki fyrir bað, að neitt væri skráð þar, sem honum stóð ekki að mestu levti á sama um .... ekkert nema hugsanir, sem að honum höfðu sótt, og ekki áttu heima í siálfri skipsdaybókinni. Hann tók dagbókina og lokaði hana niðri í borðskúffunni. Þar mundi hann wvma hana framvegis, því að varla vrði Ramsav svo bí- ræfinn að fara að róta í skúffum hans. Þegar hann var að renna dagbókinni niðu: í skúffuna varð honura litið á vega- bréfin, sem hann hafði lagt þar í hornið. Hann tók það efsta, opnaði það og sá fvrir sér andlit Charlottu King. Enn virti hann fvri sér licsmvndina, cg enn korn honum það sama í hug, — að liósrnyndin rangfræði andlitssvip hennar mjög ótuktarlega. Maður hefði getað haMið að henni væri persónulega meinilla við Ijósmyndarann, slíkum haiftaraugum og hún leit á hann. Annars hugar fletti hann blaðinu við, og sá að hún var ekki skrifuð Charlotta King, heldur Inez Char- lotte Liedstrom, og hún var sögð fædd í Butte, Montana. Reit- urinn fvri:: atvinnu var aðeins merktur x-um. Liedstrom, —• það hlaut að vera ættarnafn hennar áður en hún giítist, og bersýnilega kunni hún betur við að vera kölluð Charlotta en Inez, og hver gat láð henni það? Og hann sá að vegabréfið hafði verið gefið út í Honolulu, þann 20. október 1925. Það hlaut að vera ári eða svo, áður en hún giftist bessum King. Og hvert skvldi hún nú ætla? Og hvers vegna var augnatillit hennar svo illúðlegt .... rétt eins og hún hataði liósmynd- arann nerscnulega. Hann lokaði vegabréfinu skvndilega og lagði það aftur ofan á hlaðann í skúffunni. Ramsay hafði þá haft á réttu að standa, er hann sagði að Bell mundi gæta nánar að því. Þegar hann hélt út úr klefanum aftur, fékk hann varla skilið hvers vegna hann var svo óánægður með siálfan sig, Fólk, hugsaði hann, á að hugsa um sín eigin viðfsngsefni, en ekki að hnýsast í hagi annarra. Og ég hef ekki hlýtt þeirri reglu, .... mitt viðfangsefni er það að sigla skútunni, og ekkert annao. Hann gekk upd stigann, á vald nóttinni. Dró djúpt að sér svalann og horfði á mánann nokkra stund. Brown gamli hallaði sér fram á öldustokkinn, raulaði gamlan sjómanna- scng og minnti mest á Ægi gamla konung siáifan, sakir aldurs og vizku. Gamla Brown mátti treysta hvað sem á gekk. Keim gamla ekki síður, sem öðru hvoru tók undir við gaul félaga síns rámri bassaröddu. Skútan var heimur þeirra beggja, og þeir mundu gera allt, sem í þeirra valdi stæði, til þess að vernda bann heim. Heimur þeirra, eins og minn, hugsaði Bell skipstjóri. Beil var sízt aað skapi að rjúfa ró beirra. en hann hafði þegr frestað orrustunni lengur en vænlegt var. Hann kallaði til Keim: — Að dælunum! Hann gekk til Sweeneys, sem stóð við stýrið. — Eg skal taka við stýrinu, sagði hann. Einmitt þegarr dælusogin hcfust var það að Ethel Pea- eock gekk inn í klefa sinn. Þar logaði ijós á lampanum og Char- lotta King lá unpi á bálki sínum og las. Ethel gekk álút, svo að Chariotta sæi síður að hún var rauðevg eftir grátinn. — Þeir eru byriaði: á þessum skarkala rétt einu sinni, sagði hún. — Eg heyri það. Ethel smevgði sér úr kjólnum og tók að reima frá sér mittisbolinn. Hafði helzt viljað slökkva á lampanurn. en vildi ekki vera ókurteis. Hún settist á rekkiubálk sinn, bar sem hún var í hvarfi frá Charlottu og fór úr bolnum. — Hutton segir að þeir eigi ekki að þurfa að dæla, ef allt sé í lagi. Henni barst ekkert svar af efri bálkinum. Og hún fór að smeygja sér úr sokkunum. — Hutton telur skipið alls ekki öruggt. Hvað haldið þér um það? — Eg veit það ekki. — Stendur yður kannski á sama? Nei. Ethel steynti baðmullardúksnáttserknum vfir höfuð sér og fór að setja lokkaklemmur í hár sér. Hún hefði viljað standa frammi fyrir sposglinum, en þá mundi frú King hafa séð hana. Hún cskaði bsss heitast, að frá King færi að sofa. — Trufla ég yður við lesturinn? — Já. — Eg skal þá þegja. Andartaki síðar mælti hún enn. •— Hvað eruð þér að lesa? — Skáldsögu eftir Charles Dickens. — Ó, ég hef svo mikið dálæti á þeim höfundi. Hvaða sögu eruð þér að lesa? •— David Copperfield. -— Ó, ég hef alltaf haft svo mikið dálæti á þeirri sögu. Skipstjórinn okkar heitír líka David. xxx NANKl A -k * KHftKI

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 228. Tölublað (10.10.1957)
https://timarit.is/issue/68515

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

228. Tölublað (10.10.1957)

Aðgerðir: