Vísir - 14.12.1910, Page 3
V í S I R
3
Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar
beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta
fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfn 4 rrvtr. af
130 cím. breiðu svörtu, bláu, brúnu eða gráu vel lituðu
klæði úr fallegri ull í prýðilegan haldgóðan sparikjól, eða
sjaldhafnarföt fyrir eirtar 10 kr. — 1 mtr. á 2,50. Eða
3V4 mtr. af 135 cím. breiðu svnrtu, dimmbláu eða
gráleitu nýtísku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmanna-
fatnað fyrsr einar 14 kr. 50 au. Ef vörurnar líka
ekki verður tekið við þeim.
Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark.
Spurningar
sem almenningur vill fá svarað.
Hvar fást bestar og ódýrastar
vörur til Jólanna?
T. d. JÓLAGJAFIR.
FATNADIR og því um líkt.
HELSTU MATVÆLI
o. fl. o. fl.
Svari Þeir sem til þekkja!
er áður var heimsmeistari heitir Otto
Sehaff frá Austurríki, sem synti
þessa vegalengd á 7 mín 62/5 sek.
Það var 1906 og hafði enginn tekið
honum fram fyr en nú. En hinn
færasti sundmaður, sem hjer hefir
komið fram á síðustu tímum (Stefán
Óiafsson frá Fúlutjörn) synti þessa
vegalengd 14. ág. síðastliðin á 9
mín. 542/8 sek. Sami Beaurpaire
varð einnig í fyrra mánuði heims-
meistari í 400 stika sundi. Þann
veg fór hann á 5 min. 26 2/5 sek
Oktave Chamife, faðir
flugvjelanna, er nýlátinn. Hann
kom fyrstur með þá hugmynd að
ferðast í loftinu á vjelum, er þyngri
væru en loftið sjálft, og studdi hanu
með ráði og dáð Wright-bræðurna
í Vesturheimi, er frægir urðu fyrir
flugvjelar sínar.
Chainite var fæddur í Paris, en
átti lengst af heima í Vesturheimi.
Hann varð 78 ára gamall.
Gæftaleysi í oregé. .Ákafir
stormar hafa gengið lengi um
Finnmörk og fiskimönnum ekki
gefið á sjó, en ágæt fiskiganga er
nú að því er menn ætla. Haldi
stormnum lengi enn, má búast við
að lítið verði úr vertíðinni.
DanTtebrogjblaðiðsem Alberti
fv. íslandsráðherra stofnaði 1. sept.
1892, ieið undir !ok 23. f. tn.
Strúiarækt. Hlutafjelag hefir
ntyndast í Stokkhólmi til þess að
koma á stofn strútarækt. Konungur
Svía er einn aðalmaöur í fjelags-
skapnum. Hlutafjeð er 35 þúsundir
króna og á að kaupa fyrir iriest
af því fje ! 0 strúta rá dýragarðiti-
um í Hamborg.
Ha'-ðindt. Á Frakklandi geis-
aði hinn 19. r. m. hríðarveður mikið
um miðbik og suðurhluta landssins.
símstaúrar hafa fallið og sumstaðar
teft járnbrautírnar. í París var
blindbilur með frosti 23. f. m. sem
stöðvaði mjög unrferð á götunum.
Á Englandi hafa einnig gengið
svo mikil frost að ekki hafa komið
þar slík síðustu 60 árin nema 1905.
í Austurríki snjóaði 24 tíma sam-
fleitt og járnbrautarlcstir stöðvuð-
ust fyrir fannkyngi, en sínrasambönd
slitnuðu mjög.
Pórður íangi.
Skólasga eftir Zola.
I.
Eftirmiðdag einn, er við höfðum
frí kl. 4 tók Þórður langi mig af-
síðis með sér út í horn á skóla-
garðinum. Hann var svo alvar-
legur á svipinn að jeg varð hreint
og beint hræddur, því að Þórður
langi hafði krafta í köglum og hnef-
arnir hans voru stórir, og jeg vildi
síst af öllu hafa hann mjer að óvini.
»Taktu nú eftir<, sagði hann á
sínu loðna og óþvegna bændamáli,
»viltu vera nteð?«
»Já,« sagði ieg án þess að hugsa
mig um og varð þegar upprneð
ntjer af því að geta verið í fjelags-
skap með Þórði langa. Hann sagði
nijer að lijer væri um samsæri ?ð
ræða. Því verður ekki með orðuni
Iýst hve þessi heimulegu trúnaðar-
mál höfðu þægileg áhrif á mig,
og þvtlíkum áhrifum hef jeg va'la
orðið fyrir síðar. Þetta var í fyrsta
sinn, sem jeg fjekk að vera með í
glópsku brögðum. Mier var trúað
fyrir leyndarmáli og jeg átti að vera
með í orustu. Og hræðslan, sem
bjó með mjer er jeg hugsaði til
þess að verða mjer til hneisu, átti
eflaust góðan þátt f því hve dæma-
laust jeg var glaður yfir hinu nýja
hlutverki mfnu sem meðsekur sam-
særismaður.
Jeg stóð líka þegjandi af aðdáun
meðan Þórður iangi ljet dæluna
ganga. Hann sagði mjer frá þess-
um leyniráðum í nokkuð byrstum
tón, svo sem honum fyndist jeg
liðljettur. En hann komst samt á
aðra skoðun er hann sá hve hug-
fanginn jeg var og ánægjan skein
út úr andliti mínu.
Þegar klukkunni var hringt öðru
sinni og við áttum að fara hver á
sinn stað í röðinni til þess að gar.ga
inn í skólann, þá hvíslaði hann að
mjer:
»Þetta er afgert, er það ekki?
Þú ert með . . . Þú mátt ekki vera
hræddur; þú ferð þó ekki að koma
upp um okkur?«
»Nei, nei, það skaltu fá að sjá
. . . það sver j eg. *
Hatin leit til mín hvössum augurn,
mynduglega eins/og fullorðinn mað-
ur, og hjelt áfram:
»Ef þú gerir það, þá ætla jeg
raunar ekki að berja þig, en jeg
segi öllum að þú sjert svikari, og
þá vill enginn sjá þig framar.«
Jeg man enn glögt hve kynlega
verkun þes .i hótun hafði á-mig.
Hún hleyfti í mig ofur-hegrekki.
»Já«! hugsaði jeg, »þeir mega gjarna
gefa ntjer tvö þúsund vers að læra,
en fari jeg þá bölvaður ef jeg svík
Þórð!« Jeg beið með stjórnlausri
óþolinmæði eftir miðdagsmatnum.
Uppþotið átti að brjótast útfborð-
stofunni.
Kolaskip konr í morgun til Bj.
kaupmanns Guðmundssonar. Það
heitir Knud Skoloverog er frá Hull-
E/s Askur kom kl. ÍO1/^.
Uppboð á skuldum Bændaversl-
unarinnar í Ólafsvík, kl. 11.
Jólabókin II. kom út í dag í
bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar'
sínum betri en í fyrra, þó sæmi-
leg væri þá. Sögur og kvæði, mest
eftir innlenda höfunda. Verðið er
50 au.