Vísir


Vísir - 16.12.1910, Qupperneq 1

Vísir - 16.12.1910, Qupperneq 1
2. "^D\su IU &a$fcla<ís \ ^e\&&\av\&. Kemur út virka daga 6 blöð (að minsta kosti) til Jóla. Afgreiðsla í Bárubúð. kl. 11 árdegis. Kosta áskrifendur 15 au.—Einstök 3 au. Opin kl. 11 árd. til kl. 3 síðd. Föstud. 16. Des. 1910. Sólaruppkoma kl. 10, 2l‘. Sól i hádegisstað kl. 12, 23‘. Sólarlag kl. 2, 26‘. Tungl í hódegisstað kl. Háflóð kl. 5, 1‘ árd. og kl. 5, 26‘síðd. Háljarakl.11,131 árd. ogkl. 11,38‘ síðd. Fullt tungl kl. 10,5 árd. Afmæli í dag: 1770 f. Ludv. v. Beethoven, tónskáld (d. 2% ’27). Póstar í dag: E/s Ingólfur kemur frá Borgarnesi með norðan og vestanpóst. Á morgun : Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12 á hád. » fer kl. 4 siðd. Kjósarpóstur fer kl. Sunnanpóstur ferkl. E/s Askur fertil útlanda kl. 6 síðd. Veðurátta í dag. Loftvog E < Vindhrað i Veðurlag Reykjavík 739,9 0,0 Skýjað ísafj. 743,3 0,5 A 5 Skýjað Bl.ós 740,9 0,8 N 3 Alskýjað Akureyri 740,6 1,0 Snjór Orímsst. 705,7 1,0 N 1 Regn Seyðisfj. 739,5 2,4 Regn Þorshöfn 741,0 8.3 vsv 1 Skýjað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 =• kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. i^Næsía blað á mánudag. Úir bænum Með e/s Ask komu ýmsir far- þegar, þar á meðal frá Vestmanna eyjurn Jóh. Jósepsson kaupm. og Stefán Sveinsson úrsmiður. Fundur var haldinn í fyrrakveld af allmörgum borgurum bæjarins til að ræða um vátrygging lausafjár- muna, seni nú er afar dýr. Nefnd var kosin og í hana formaður Halldór Daníelsson, yfirdÖmari, og var henni ætlað að reyua að fá niður- færslu á tryggingargjaldi ábyrgðar- fjelaganna eða að öðrum kosti að standa fyrir myndun íslensks ábyrgð- arfjelags. Botnvörpungarnir hjerna hafa nýverið selt afla sinn á En^landi. Jón forseti fyrir 6750 kr. Snorri Sturluson fyrir 7225 kr. Marz fyrir 11865 kr. Nýstofnað er hjer fjelag með þeim tilgangi að leigja ensk botn- vörpuskip til fiskiveiða vortímann marz—júní. Aðalmenn fyrirtækis- ins eru kaupmennirnir P. J. Thor- steinsson og Th. Thorsteinsson. Skipshafnir verða íslenskar. í fyrradag Ijet Landsbankinn halda uppboð á útistandandi skuld- um bændaverslunarinnar í Ólafsvík. Þær voru að nafnverði rúmar 29 þúsundir króna, en seldust fyrir 1070 kr. Hæstbjóðandi Jóh. Jó- hannesson, kaupm. hjer. Einar M. Jónasson yfirdómslögmaður Iagði fram mótmæli gegn uppboðinu fyrir hönd bændaverslunarinnar ogáskildi henni fullan rjett til skaðabótakröfu á hendur bankastjórunum. Thorvaldsensfjelagíð heldur skemtisamkomu á morgun til ágóða fyrir líknarstarfsemi sína. *y%k uttéwdum. Landar íVesiurheimi láta til sín takaum myndastyttu Jóns Sig- urðssonar, og átti að halda fund í Winnipeg 28 f. m. til þess að ræða um hversu þeir mættu verða til hjálpar. Fundarboðendur voru 22 merkismenn og dr. Jón prestur Bjarna- son í broddi fylkingar. Friðrik Krisijánsson, bankastjóri frá Akureyri dvelur í Winnipeg um þessar mundir. VísmdaleiðangurstofnaSví- ar til í næsta mánuði, er ferðinni heitið til Madagaskar að safna forn- eyfum handa ríkissafninu. Jarðarför Jóh.skósmiðsJóhanns- sonar, Vg. 38, fer fram á morgun. Bæjarstjórnarfundur var hald- inn í gær kveldi og stóð til kl. 2x/2 í morgun. Rifist um bæjarverkfræð- ing o. fl. Nánar næst. Bruna á Kjalarnesi þóttust ein- hverjir sjá laust fyrir miðnætti. Vís- ir símaði að Esjubergi, en þar var ekkert kunnugt um hann. Nokkrar endurbættar ”Smith Premier” ritvjelar eru til sölu með tækifæris verði og þægi- leguin borgunarskilmálutn hjá G. Glslason & Hay, 41 Lindargötu. Leiðrjettlngar. í síðasta blaði voru tvær mein- legar prentvillur. Eftir fyrirsögninni, Afmæli í dag, stóð: (13/10 ’IO), sem átti ekki að vera. Og dánardagur N. Finsens er talinn 24/4, en á að vera 24/0. Verksmiðjubruni varð ný- lega í Newark í Newjersey og brunnu þar inni 40 unglingsstúlkur. Þar unnu um 100 unglingsstúlkur og flestar hinna koinust nauðulega und- an, urðu að stökkva út um glugga, og Iimlestust margar. Flótti Tolsíojs, rjett fyrir andlátið, vita menn nú að stafaði af ágreiningi milli þeirra hjónanna, þar sem hann vildi gefa »forleggj- ara« sínum handrit að dagbóksinni fyrir síðustu 10 árin, en hún þver- tók fyrir það. Frú Tolstoj liggur nú hættulega veik og lítil von um bata. Brúðkaupsferð. í sumar fóru bræður tveirfrá Boston í Banda- ríkjunum brúðkatipsferð með frúr sínar til hinnar fögru Ítalíu. En er þeir keyrðu í lireifivagni í grend við Flórenz, varð fyrir þeiir afarstór steinn á miðjum veginum, er þeir keyrðu fyrir bugðu. Vagninn lask- aðist nokkuð, en er vagnstjórinn

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.