Vísir


Vísir - 16.12.1910, Qupperneq 2

Vísir - 16.12.1910, Qupperneq 2
6 V í S l R Komið og lítið á: Dömuklæði, Klæði, Kjóla- og Svuntutau úr ull og ull og silki, Vetrarsjöl, Chasemirsjöl, Frönsksjöl, Herðasjöl, Silkitau svört o. m, fl. Það er áreiðanlega best að kaupa hjá Arna Eiríkssyni, Austurstræti 6. var að gera við hann rjeðust að ! staða eða upp í fjailaloftið, en á þeim nokkrir grímuklæddir menn, vopnaðir og heimtuðu alla peninga þeirra og skrautgripi frúnna. Fjeð varð 150 lírar (hver líri 72 aurar) og þótti ræningjununi það of lítið. Ljetu þeir þá vagnstjórann fara aftur til borgarinnar með frúrnar en hjeldu bræðrunum eftir, þar til þeir yrðu leystir út með 800 lírum. — Fjeð gátu þær fengið með herkjum og komu því á vetvang ©g var þá bræðrununi skilað. Síðan var lög- reglunni sagt til og leitar hún nú ódáðamannanna. Ef frúrnar hefðu sagt lögregl- unni til áður en mennirnir voru leystir út, hefðu þeir ekki komist lífs úr höndum illvirkjanna. Holur í loftið. Ekki þykir neitt merkilegt að sjá loftbólur í rennandi vatni, svo sem þar sem hringiða er eða vatnið rennur á ósljettu, en það er fyrst í ár að menn eru farnir að halda því fram að samskonar eigi sjer stað í loft- inu. Það sjeu holur í loftinu. Er það einkum enskur flugmaður sem vill staðhæfa þetta, og álítur að hvirfilvindar stafi af þessu, svo og mörg flugvjelaslys, því þegar flug- vjel kemur í loftlaust rúm, vantar hana efni til að halda sjer uppi og hlýtur að steypast niður. Sama er að segja um mannlausa loftbáta, þeir hrapa stundum langar leiðir í loft- inu, er þeir eru á uppleið og tel- ur hann það ekki geta komið af öðru en holum í loftinu. Sumarfrf enskra smá- bseja. Á Englandi eru allmörg þorp, sem takasjersumarfrí. Það er að segja íbúarnir fara allir burtu viku til hálfsmánaðar tíma að sumr- inu að lyfta sjer upp og eru þá varla aðrir eftir en lögregluþjónarn- ir. Þetta hefur gengið svo öldum saman. Hafa íbúar leitað til bað- síðustu árum eru þeir farnir að fara til annara landa, svo sem Sviss og Frakklands. Þeir leggja af stað um 100 í hóp ogfer hópurafstað hvern hálftíma, konur karlar og biirn. Allt árið um kring leggja bændurn- ir vissa upphæð vikulega í sjóð, sem engöngu er varið í þessu augria- miði. Einn af bæjum þeim, sem þessum sið halda, er Oldham, sem er með helstu bómullarverksmiðju- bæjum, íbúar um 200000, og verð- ur ferðasjóðurinn þar nær 4 miljónir króna. Nóbelsverðlaunin voruveitt j 10. þ. m. eins og lög standa til, • og hlaut Paul Heyse, skáldið þýska bókmentaverðlaunin, joh. Dietrich van der Waals, háskólakennari í Amsterdam eðlisfræðisverðlaunin og Albrecht Kossel háskólakennari í Heidelberg lækningaverðlaunin. Hvalkjöi hafa Þjóðverjar tekið upp til neyslu og fá þeir það sum- Spurningar sem almenningur vill fá svarað. Hvar fást bestar og ódýrastar vörur til Jólanna? T. d. JÓLAOJAFIR. FATNADIR og því um líkt. HELSTU MATVÆLl o. fl. o. fl. Svari Þeir sem til þekkja! ]. svar: Bryde selur melis á 23 au. pundið. Fleri svör! heim. Slátrunarfjelög Norðurame- ríku allmörg hafa slegið sjer saman við ketútflutningafjelög í Argen- tínu og Eyáifunni og má búast við að fjelagsmyndunin nái fram að ganga. Þó að þetta sjeu afar þung- ar búsifjar fyrir almenning um heiin allan, þá gæti það orðið íslenskuin bændum að fjeþúfu. I Rakarastofan í Austustr.171 y opin frá 8—8 hvern virkan g dag, 8—12 á sunnudögum.— ¥ Hreinleg, fljót og góð afgreiðsla. Eyj. Jónsson frá Herru. Einar M. Jónasson yfirdómslögmaður. Laufásvegi 20. Venjulega heima kl. 11 —12 og 6—7. I fæst hvergi ódýrara en í verslun Betri jólagjöf getur ekki en Unga Island myndablað handa börrum og unglingum. fæst alt frá upphafi rneð flO°/o afslætti til Jólanna. Alfgreiðslan í Bárubúð. Opin kl. 11—3 daglega.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.