Vísir - 16.12.1910, Page 3

Vísir - 16.12.1910, Page 3
V í S I R 7 STÖR JÖLABASAR Arni eiríksson, AUSTURSTRÆTI 6. Silfurbergsnámana á Ökrum hafa Frakkar keypt fyrir 5000 krónur. Farsst hefir nýlega, fyrir Keldu- núpsfjöru eystra, þýskt botnvörpu- skip »GusIav Ober« frá Bremer- haven. Allir menn hafa druknað. Skipsbát og eitt iík rak. Strandaður er o g annar botnvörpungur uppi í Skaftárósi. sá var enskurog hjet »Tugela«, um manr.björg er óvíst. Talið er líklegt að þriðji botn- vörpungurinn »Berlin<, þýskur hafi og farisí. Hann hefur ekki komið fram lengi. Þórður langi. Skólasga eftir Zola. II. Þórður langi var frá Vor. Faðir hans, sem var bóndi og átti nokkrar jarðir, hafði verið með í uppreist- inni, sein stjórnárskrárrofið kom af stað 51. Hann hafði verið skilinn eftir sem dauður á Uchane vígvell- inum og hafði síðan hepnast að leyna sjer. Og þegar hann síðar kom fram var ekki amast við honum. En yfirvöld og höfðingjar sveitar- innar og þeir sem lifðu af rentun- um af eignum sínum, þeir kölluðu bann ræningjann. Ræninginn, þessi heiðvirði, óment- aði maður sendi son sinn í skólann í A . . . . Án efa ætlaði hann að gera hann að lærðum manni, til þess að vinna fyrir því máli, sem hann hafði unnið, aðeins með vopni 1 hönd. Við á skólanum höfðum óljósa vitncskju um þessa sögu og það var til þess að við skoðuðum þennan fjeíaga sem hættulegan mann. Þórður langi var annars miklu eldri en við hinir. Hann var nærri átján ára gamall og var þó ekki nema í fjórða bekk. En enginn þorði að glettast til við hann. Hann var einn af þessum nautshausum, sem áttu ijt með að læra og kunnu ekki að draga áliktanir, eu ef hann lærði eitthvað, þá kunni hann það fullkomlega, það sat í honum til ei- lífðar. Hann var sterkur og stinnur eins og hann væri högvinn út úr bergi og sjálfsagður drottnari pilt- anna í frítímum. Og auk þess var hann vænn og góðlátur, sem frain- ast varð á kosið. Jeg sá honum aldrei sinnast nema einu sir.ni, hann ætlaði þá að gjöra lítaf við einn umsjónarmanninn, sem hafði haldiö því fram að allir lýðveldismenn væru þjófar og morðingjar. Það lá við að Þórður langi yrði þá rekinn úr skóla. Það var ekki fyr en löngu síðar er mjer eitt sinn datt í hug gamli fjelagi minn, að jeg skildi hið milda og sterklega far hans. Faðir hans hlaut að hafa kent honum snemma að standa við rjett mál. Dr. Cook, sá er þóttist hafa komist á norðurskautið er nú farin að efa sjálfur að svo hafi verið. Hann liefur nú um tíma dvalið á Englandi, en ætlar nú heim til Ameríku.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.