Vísir - 19.12.1910, Blaðsíða 3

Vísir - 19.12.1910, Blaðsíða 3
11 V í S 1 R HYEITI, SYKTJR allskonar mjög ÓDÝRT í Yerslnn Einars Arnasonar. ; HVEITI No. 1 á 11 au. pundfð. ' Malað kaffi 85 au. pundið. Konsum súkkulaöi 95 au. pd. Vanille súkkulaði 65 au. pd. Ávexti og sælgæti mjög ódýrt. MAGNÚS ÞORSTEINSSON. Jólakort, lýárskort borg funclið. Hann lieitir Dr. Lion og ineðalið kallar hann »Arsens Cerebrin«. Lað hefur verið reynt á 100 sjúklingum og hefur reynst ágætlega. Jólamerkin dönsku. Jóla- merkið kom fyrst út 1904 og var því tekið einkar vel. Merkið er á stærð við frímerki og ætlast til að það sje sett á kunningjabrjefin um jólin. Það kostar 2 aura ogágóð- anum er varið til þess að reysa fyrir heilsuhæli handa börnum. Fyrsta árið urðu tekjur afsölunni 74000,00 kr., annað árið 72000,00 kr. en síð- an hefur salan farið stöðugt vax- andi og í fyrra var hún 105000,00 kr. Alis hafa komið inn nákvæm- lega 423866,54 kr. og er langt komið að reisa heilsuhælið, sem kostar S00000 kr. Danir eru 30 sinnum fleiri en við. En ef við fengjumokkur jóla- merki þá ættum við að geta safn- að með þeim 7000,00 kr. á ári, eða með öðrum orðum, við ættum að vera helmingi stórtækari en Danir. Lög hefur norska stjórnin stað- fest 2. þ. m. Þar sem fyrirskipað er að engin sölubúð inegiveraopin lengur en til kl. 7 á kveldin, nema á laugardögum, þá til kl. 9. Embættispróf í norrænuhef- ur Sigurður Ouðmundsson frá Mjóa- dal tekiö við Hafnarháskóla. Alberti fv. íslandsráðherra var dæmdur 17. þ. m. í 8 ára hegn- ingarhússvinnu. (Eftir símskeyti lil uLögrjett). Klæði,sem brennurekki. Margar aðferðir eru til þess að gera klæði ófært til þess að brenna> en helstu meðulinn til þess eru ammoniumsölt og bórsýra. Hjer eru forskriftir um tvennskonar blöndu, sem klæði er þvegið úr svo það verði óeldfimt. Fyrir hvern liter af vatni 80 gr. aluininiumsulfat, 25 gr. salmiak, 30 gr. bórsýra, 171/2 gr. burís og 20 gr. stivelsi. Önnur samsetning-'er: Fyrir hvern líter af vatni 50 gr. álún og 50 gr. ammoniumfosphat. Rottuskinn. Á allra síðustu tímum eru menn farnir að nota rottuskinn, og er verslunin með þau stigin þegar upp í miljón krónur um árið. Rottuskinn eru liöfð til hanskagerðar svo og í peningabudd- ur og aðra smámuni úr leðri, ognú er einnig tekið að binda bækur í rottuskinn. — Þessi rottuskinna iðn- aður kom fyrst upp í borginm Cal- cutta á Indlandi. Mörg hundruð úr að velja Einnig öll önnur tækifæris- kort, skrautleg og fásjeð. Jólatrjespokar og Jóla- trjeskörfur alskonar er selt best og ódýrast -hjá Guðm. Sigurðssyni, skraddara, Laugaveg 18 B. Mjólkurílát tii fiutninga á mjólk. • • • Ný gerð, sem útrýmir öllum öðrum. Upplýsingar hjá heilbrigðis- fulltrúanum, Vesturg. 22. (Heima 4—5 síðd.). Spurningar sem almenningur vill fá svarað. Hvar fást bestar og ódýrastar vörur til Jólanna? í Rakarastofan í Austustr.171 ? opin frá 8 -8 hvern virkan ¥ ¥ dag, 8—12 á sunnudögum.— J w Hreinleg, fljót og góð afgreiðsla. ¥ t Eyj. Jónsson frá Herru. ? •»♦<•>♦<•> > <>»<•>♦<•»♦<• fæst hvergi ódýrara en í verslun Sigurþórs Sigurðssonar, Njálsgötu 26. T. d. JÓLAOJAFIR. FATNADIR og því um Iíkt. HELSTIJ MATVÆLI o. fl. o. fl. Svari Þeir sem til þekkja! 1. svar: Bryde selur melis á 23 au. pundið. 2. svar: Magnús Þorsteinsson selur hveiti no. 1 á 11 au. Miklu fleiri svör! Nokkrar endurbættar ”5mith PrGmier” ritvjelar Fjalla Eyvindur heitir leik- rit, sem Jóhann skáld Sigurjónsson (frá Laxamýri) hefur samið í Kbh. Þjóðleikhús Dana ætlar að sýna það í vetur. er at kcbc prima Varcr til billigste eru til sölu með tækifæris verði og þægi- legum borgunarskilmálum hjá G. Gfslason & Hay, 41 Lindargötu. Á listasýninguna, semhald- in var í Kristjaníu í haust, sendu þeir Ásgrímur og Pórarinn málar- ar nokkur málverkog hafa þau hlotið mikið hrós. Málverk Þórarins voru 18 að tölu, en Ásgríms 14. Verða nokkur þessar málverka send til Hafnar, á sýningu þar. I|riscr. I Cigarcr, Cigarettcr og fjfobak- ker er jeg udenfor al K'onkur- rence, Hotcl Island. Nokkrir drengir óskast til að bera VÍSI. Einar M. Jónasson yfirdómslögmaður. Laufásvegi 20. Venjulega heima kl. 11 —12 og 6—7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.