Vísir - 19.12.1910, Blaðsíða 4
12
V í S 1 R
leikin tiltöluiega mjög oft. — i
fyrsta sinn var hún leikin í lærða-
skólanum 27. des. 1871 ogþáfjór-
um sinnum. Þó var hún leikin hjer
aftur veturinn 1873—74, þá 5 sinn-
um og 1880—81 átta sinnum, en
1891 var hún Ieikin hjer 6 sinnum.
Einnig hefur hún verið leikin víða
um landið og eins meðal íslend-
inga í Vesturheimi. Þetta var fyrri
útgáfa leiksins, og telst svo til að
hún hafi verið leikin allt í allt um
80 sinnum. Síðan breytti liöfund-
urinn leiknum nokkuð og gerði
meðal annars leiksviðið miklu til-
komumeira og var hún í þeirri
mynd leikin hjer 20 sinnum veturinn
1908—9 og svo þetta í vetur. En
í þessari mynd verður hún ekki
leikin úl um landið vegna hins
mikla útbúnaðar.
Nýársnóttin er komin út á þýsku
í ágætri þýðingu.
Th orvaldsensfjelagið hjelt
kveldskemtun álaugardaginn til ágóða
fyrir barnauppeldissjóð sinn. Þar
las Einar skáld Hjörleifsson upp
sögu, Quðm. landlæknir flutti erindi
og Pjetur bóksali Halldórsson söng
og fleira var gert þar til gleðskap-
ar.
Alþýðufyrirles'tur hjeltdr.Ólaf-
ur Dan Daníelsson í Iðnó í gær-
kveldi um nokkur atriði í hreyfing-
arfræðinni.
Gift í fyrradag (17.)
Em. Sigurður Mósesson skipstj.
og ym. Guðríður Einarsd. Lind-
arg. 36.
Magnús Magnússon og Kristín
Jónsd. Laugaveg 66.
Gunnar Einarsson bóndi frá Mar-
teinstungu í Holtum og ym. Guð-
rún Kristjánsd. s.st.
Stefán Árnason og Guðlög Pjet-
ursdóttir Hverfisg. 47.
E/s Adria kom í gær frá Leith
til Edinborgarverslunar með kol
m
m
ö
s
s
m
ð
S
m
m
m
m
m
m
m
m
S
Ráðgáta nútimans!
---------------
Spurningin sem nú er efst á dagskrá, er ekki hvort við
eigum að hafa faktúrutoll eða farmtoll eða nokkurn annan
toll, heldur hvað kolin vikta mikið í Edinborgar glugg
anum. Þess nær sem dregur þeim degi þegar menn verða
vissir um, hverjir hafa giskað rétt eða næst því rétta, þess
ákafari verða þeir með að komast næst því rétta. — —
Menn hafa yfirle tt tekið svo vel í þetta, að verzlunin
hefir ákveðið að bæta ennþá einum verðlaunum við, og í
staðin fyrir að bæta gráu ofan á svart, bætum við svörtu
ofan á grátt með því að gefa þeim sem verður næstur
þeim 81. kolin. Hve mikils virði það er, sem sá sfðasti
fær, er okkur ómögulegt að segja nú, framtíðin getur
leyst úr því, en við vonum að sá sem það hreppir, verði
ekki síður ánægður en hinir.
Til jólanna seljum viö:
27,90 Frönsk sjöl á 15,00 11,50 Lilla-blúsur á 5,95
30,00 Búa á 18,00 29,50 Kápur á 20,00
7,50 Borðteppi á 5,50.
'\3evztatttu ^duvfcov^, 3^e\^a\n&. &
m
^vvmevfov fodWð
kaupir hærra verði en áður Inger
Östlund, Austurstræti 17, Reykja-
vík, Sendið henni frímerki yðar.
Hún sendir yður tafarlaust pen-
inga f pósti aftur.
Útgefandi:
EINAR QUNNARSSON, Cand. phil,
Prentsm. D. Östlunds
*\3 eYztuwvw , xv&M\W'
í Lækjargötu 10 B
hefur enga sjerstaka Jólabazardeild, en þó ber öllum
saman um, að hvergi sje betra að kaupa ýmsa nytsama
gripi til Jólagjafa en þar, svo sem:
Brjefaveski af mörgum gerðum og verði, öll mjög ódýr
eftir gæðum. Peningabuddur, — Reykjarpípur, —
Göngustafina góðu, ódýru og fallegu, sem verzlunin er
þegar orðin fræg fyrir. — Myndaramma. — Barna-
leikföng, afarmikið úrval, og síðast en ekki sízt Jólafrjes-
skrauf, fjölbreyttara en þekst hefur hjer áður, sem enginn
selur jafn ódýrt, og þar að auki 10% afsláttur til jóla.
Sania verzlun hugsar sjer að fylgjast fullkomlega með
í samkeppninni i öllum nauðsynjavörum til Jólanna.
o. fl. 1 ■ r: - rr' - < S),t .(f i=r»ííWfl
- ■> % '■ ^ ->■ t j v. £ J Í
■ 1 H
Pantið sjálfir vefnaðarvöru yðar
beina leið frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta
fengið sent burðargjaldslaust gégn eftirkröfn 4 nvír. af
130 efcm. hretðu svörtu, bláu, brúnu eða gráu vel Iituðu
klæði úr fallegri ull í prýðilegan baldgóðan sparikjól, eða
sjaldhafnarföt fyrtr einar 1Ó kr. 1 mtr. á 2,50. Eða
3% mtr. af 135 ctm. bretðu svörtu, dimmbláu eða
gráleitu nýtisku-fataefni í haldgóðan og fallegan karlmanna-
fatnað fyrir etnar 14 kr. 50 au. Ef vörurnar líka
ekki verður tekið við þeim.
Aarhus Klædevæveri, A.arhus, Danmark.