Vísir - 21.12.1910, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1910, Blaðsíða 1
4 4. "\D\su Kemur út virka daga kl. 11 árdegis. 6 blöð (að minsta kosti) til Jóla. Kosta áskrifendur 15 au.—Einstök 3 au. Afgreiðsla í Bárubúð. Opin kl. 11 árd. tii kl. 3 síðd. Miðvikud. 21. Des. 1910. Mörsugur 1. Sólaruppkoma kl. 10, 27‘. Sól i hádegisstað kl. 12, 26‘. Sólarlag kl. 2, 25 . HáflóO kl. 9,1 ‘ árd. ogld. 9, 23 siðd. Háfjarakl.3,13' árd. og kl. 3,35‘ síðd. Afrnælí í dag: 1776 f. Páll Árnason rektor og orða- bókahötundur (f ,2/4 1851). PÓS'tar í dag: Hafnarfiarðarpóstur kemur kl. 12 á liád. » fer kl. 4 siðd. Veðráfrta í dag. . Loftvog Hiti -4-* lO Ct3 u. T3 C > Reykjavík 745,2 1,7 N 4 Isafj. 749,1 -3,5 NA 8 Bl.ós 746,1 0,8 NA 2 Akureyri 744,1 —0,5 0 Grimsst. 710,6 -1,5 S 1 Seyðisfj. 743,5 4,2 S 2 Þórshöfn 747,3 6.5 S 4 tas 22 3 rO V > Skýjað Hr'íð Alsk. Hríð jHálfsk. jSkýjað Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin t stigum þanmg: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = storinur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. gcrðlaunavísa. Bravo, ísland, þar koni það, þú hefir vísi fengið, Sá, sern botnar best þessa vísu og sendir botninn ásamt25 au. á afgreiðslu blaðsins fyrir kl. ll‘/sárd. næstkomandi föstudag, fær í verðlaun alt fjeö, sem þannig kenrur inn og auk þess -stóra mynd afióni Sigurðssyni—Botninn ketnur j í föstudagsblaðinu og skal vinnandi þá i vitja verðlaunanna. Jólakort, lýárskort Mörg liundruð úr að velja Einnig öll önnur lækifæris- kort, skrautleg og fásjeð. JóSaírjespokar og JóSa- trjeskörfksr alskonar er selt best og ódýrast hjá Guðtn. Sigurðssyni, skraridara, Laugaveg 18 B. Suðurskautsfarinn sœnski. Um þessar mundir flyíur Unga ísland ágrip af ferða- sögu hans. Unga ísland er iiesta jólagjöfin. Úr bænom E/s Ingólfur kom á niánudags- kvöldið sunnan úr Garöi og nieð liornim ÁrniPálsson sf. úr fyrirlestra- ferð og Jóti Pórarinsson, fræðslu- málastjóri úr skólaeftirlitsferð. — Nokkur afii er syðra og gæftir góðar. Á bæjarstjórnarfundi, er hald- in var 15 þ. m. voru 16 mál til umræðu. — Bar voru samþyktar breytingar á reglugjörð um vains- skatt þannig að nú skal greiða kr. 1,50 (í stað 1 kr. áður) fyrir hverja 100 hektolitra* vatns, sem ganga ti! hreyfivjela, ]iv<)ttahúsa, baðhúss etc. Svo skal nú tekið kr. 1,25 (áður kr. 0,60) fyrir hvert ton* vatns, ef það er látið úti við bryggjuna. En var samþykt að nema burtu 7. greinina þess efnisað endurskoða reglugjörð- i.ia fyrir I. jan. 1911 (þetta er síð- asti fundur á árinu). — Rætt var um bryggjugerð G. Gíslasonar og & Hay, en það er svo merkilegt mál að það verður rætt nánar síðar. í því ntáli voru annars samþyktartil- lögur ltafnarnefndar. — Gt's/i bú- ftæðingur Þorbjarnarson var valinn * Bæjarstjórnin notar aldrei hin íslensku heiti í stikukerfinu, sent rádherrann hefur lagt fyrir að nota skuli. 6-jerliveiti, ágætt, pd. 17 au. Alexandra - 12 - hjá Luðvig Hafiiðasyni. Syltaðar Agurkur og Asíur í verslun Einars Arnásonar 1 til þess að mæla jarðabætur er fje- lagar jarðræktarfjelagsins í Rvík. höföit unnið. — Allir voruáfundi, en ekki skrifuðu nema 8 undir fuudarbókina, að borgarstjóra með- töldum. Hjálpræöisherinn safnar nú sem óðast fje til Jólanna. Hann Iætur standa á gatnamótum, þar sem fjöl- farnaster, krossbundnar þrjár stengur nteð flöggum á, en milli sianganna er peningabaukur sá, sem góðir menn eiga að leggja í. Svo stendur vörður hjá og skiftast á konur og karlar um vörsluna. Þetta má vera ilt verk, einkum í rigningunni, sem var á sunnudaginn. að skila botninum fyrir kl. 3 í dag í afgreiðslu Vísis. VerzlunarfrjeMir. Kftapmannahöfn 3. des. Innlend vara: Veröið fyrir 100 vogir (kilo) Hveiti (130—132 pd.) kr. 12,70-12.80 Rúgur (123—126 pd.) - 10,10—10,60 Bygg (110—114 pd.) — 11,70—12,00 Hafrar (87 - 92 pd.) —10,70—11.00 Kartöflur . 4,25— 4,50 Útlend vara: Hveiti rússn. og amer. — 14,30—15,30 Rúgur (120-122 pd.) — 0,90—11,20 Hafrar (87— 93 pd.) — 10,50—10,80 Bygg (102 pd.) — 9,70-11,00 Mais — 9,60—10,60 Á föstudaginn á að koma í Vísi listi yfir ódýrustu jólavörurnar. — Þeir sem selja ódýrast ættu að senda upplýsingar um það fyrir kl. 3 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.