Vísir - 21.12.1910, Blaðsíða 3

Vísir - 21.12.1910, Blaðsíða 3
V í S I R 15 Islands stærsta vín- og ölverzlun er kjallaradeildin í Thomsens Magasfni. Þar verður jólapelinn beztur og ódýrastur, þar eru mestar birgðir af all.ikonar áfengum og óáfengum drykkjum, svo sem: 15 tegundir Whisky verð 2.10—4.95 pr. fl. 10 — Cognac — 2.00—6.00 7 — Rom — 2.00—3.75 — - 5 — Akvawit — 1.75-2.20 2 — Gin — 2.50—3.50 — - 2 — Genever — 2.75—3.75 — - 10 — Likör — 2.10—8.25 4 — Banco — 2.10—3.50 13 — Portvín — 1.85—6.00 — - 7 Madeira — 2.35—7.00 — - 6 — Sherry — 2.10—5.00 — - 2 — Messuvín — 1.30—1.45 — - 2 — Malaga — 3.10—4.00 — - 2 — Medicinicher Tokayer — 4.60 — - 2 — Vermouth — 2.70—3,40 10 — Champagne — 4.00—9.75 — - 4 — Rhinskvin — 1.45—5.00 — - 4 — Sautern — 2.10—5.55 16 — Rauðvín — l 1 o o sd o 2 — Chabilis liv. — 2.50 16 -T óáfeng vín — 0.50—2.50 3 — Bitter — 1.65—3.30 Alm. Brennivín 1.40 pr. fl. 1.85 pr. pt. Brundums Brennivín 1.50 — - 1.95 Bitter Brennivín 1.50 — - 1.95 Spritt 16° 2.80 - • 3.70 — — Rom og Cognac (á tn.) 1.80 — - 2.40 Messuvín 1.60 v o Olíegifmclir: Gl. Carlsberg Lageröl, verð 0.16—0.25 pr. fl. Export 0.23—0.26 — - — — Porter — 0.26—0.28 — - — — Pilsner 0.20—0.25 — . — — Mörk — 0.18—0.20 — - Kronepilsner — 0.18-0.20 — - Maltextrakt 0.22—0.25 — - Gosdrykkir 6--10°|o afsláttur af öllum vínum. Kjallaradeildin. Talsími 293. Þoriáksmessukvöld verður haidið opnu til kl. 12. Virðingarfylst Thomsens Magasín. ræði þeirra er viðstaddir voru. Svona aðfarir bæta ekki siðina í landinu, því »hvað höfðingjarnir hafast að, hinir ætla sjer leyfist það.« Frá Nantes. Nantes stend- ur við ána Loir á Frakklandi 50 rastir frá sjó og hefur 140 þús- undir íbúa. Um síðustu mánaða- mót hljóp ógurlegur vöxtur í ána, eins og allar ár á Frakklandi, og flóði hún yfir bakka sína og inn í borgina. Fjöldi fólks flýði frá öllu sínu, en lögregluþjónarnir róa á bátum um borgina og reyna að vernda muni þeirra er flúið hafa, en flytja hinum, sem eftir eru, fæði og aðrar nauðsynjar. Gasstöðin og rafmagnsstöðin eru fullar af vatni og hvergi ljós í borginni. Járn- brautin frá París er brotin upp og enginn póstur nær til borgarinnar. Borgin Angers (90 þús. íb.) ligg- ur nokkru ofar í Loir-dalnum og kom vatnavöxturinn þar svo snögg- lega að 5 þúsundir manna fengu ekki ráðrúm til að flýja ogurðuað berast fyrir í húsum sínum. Pessi borg liggur að nokkru í bæð, svo að vatnið nær ekki til hennar allrar. Valurinn. »Islandsfalk« kom til Hafnar 2. þ. m. eftir 11 mánaða útivist og hafði á þeim tíma tekið 12 botnvörpunga við ólöglegar veiðar hjer við land. Nú á að setja hann upp í herskipasmíðastöð- ina og athuga hann. Búist er við, að hann lialdi aftur af stað hingað á leið fyrstu dagana í næsta mánuði. Leíkhússtjóri Fritz Petersen, sá er stýrt hefur Casino og Dagmar leikhúsi í Kbh., hefur orðið að hætta því starfi vegna þess að fjöldi leik- nreya kærði hann fyrir að vera sjer of nærgöngulan. Þær höfðu lengi þagað yfir þessum búsifjum, en svo var þýskur Ieikhússtjóri dæmdur fyrir sama brot og þá fengu þær vind í — seglin. Æfiminningasafn. Á 74. afmælisdegi frú Karolínu ekkju Björnstjerne Björnssons voru henni meðal annars gefnar úrklippur úr fiestum dagblöðum heimsins, þar sem æfiminning Björnsons er skráð í tilefni af dauða hans. Þetta urðu þrjár þúsundir og fimm hundruð æfiminningar á öllum mögulegum tungumálum. Gjöfina gaf systur- sonur Björnsons Lars Swanström, sem stendur fyrir norsku deildinni af Gyldendals bókaverslun, ogverð- ur gjöfin geymd á Aulestað (heim- iii Björnsonar) ásamt öðrum mynj- um um Björuson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.