Vísir


Vísir - 22.12.1910, Qupperneq 1

Vísir - 22.12.1910, Qupperneq 1
§ s. \svt i\l \ Kemur út virka daga kl. 11 árdegis. 6 blöð (að minsta kosti) til Jóla. Kosta áskrifendur 15 au.—Einstök 3 au. Afgreiðsla í Opin kl. 11 árd. Bárubúð. til kl. 3 síðd. Fimiud. 22. Des. 1910. Skemstur dagur. Háflóð kl. 9,45‘ árd. ogkl. 10,11‘síðd. Háf]arakl.3,57' árd. ogkl. 4,23‘ síðd. Veðrátia f dag. Loftvog r '< Vindhraðij Veðurlag Revkiavík 754,7 -2,7 N 2 Skviað Isafj. 756,1 --4,0 NNA 6 Skýjað Bl.ós 756,0 -3,5 0 Skýjað Akureyri 756,2 -4,6 0 Halfsk. Orímsst. 720,2 -4,0 0 Skviað Seyðisfj. 756,9 -2,2 SV 6 Heiðsk. Þórshöfn 752,7 3,0 NNV 1 Ljettsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Úr bænuiii Hjúskapur. Á sunnudaginn voru gefin sainan Árni kaupmaður Eiríks- son og yni. Vilborg Runólfsdóttir. Enn voru gefin sainan á laugar- daginn auk þeirra er getið er um í mánudagsblaðiriu: Björn Jónsson, bakari og ym. Jóhanna G. Elíasardóttir, Gretti;- götu 30, og Sigfús V. Scheving, stýrirn. ogym. Sesselja Sigurðardótíir, Bergstaöa- stræti 9. Geir, björguriarskipið, kom í gær sunnan fra l'ugeíastrandinu(sjá2.tbl). Ekkert viðlit var að ná Tugela út, þar sem skipiö var mjög sandorpið. Á landi sást ti! manna og var taiið líklegt að það væri skipshöfnin og hefði hún bjargast í land með fjöru. Landsmálafundur. »Suður!and« frá 15. þ. m. skýrir frá landsmála- fundi, er haidinn hefur verið á Eyrar- bakka 10. þ. m. Var Gísli Sveinsson, formaður landvarnarfjelagsins, máls- hefjandi. »Var það skilnaðarstefnan, er hann mælti vel og rækilega fram JóIaOstinn er, eins og undanfarið, best að kaupa í versiun S Einars Arnasonar Hátfðamatur og Hátí ðasæígæti er BE3T og ÓDÝRAST í versLún i Einars Arnasonar. HVEITI, SYKUR allsk. mjög ÓDÝRT í verslun » Einars Arnasonar wr Næsta blað á morgun kl, 2. Það er rifist um Vísi ágötunni. Besta atvinna fyrir drengi að selja hann. Nokkrir drengir óskast í dag og á ’morgun. með. Sú stefna hefur hjer eigi fyr komið opinberlega fram. Er mjög sennilegt, að ef stcfna sú á marga slíkaformælendursem Gísla, þá ryðji hún sjer von bráðara til rúms með- al íslendinga, svo uin muni. Gísli sýndi röksamlega fram á, hversu sambandið við Dani væri óeðlilegt báðum þjóðum, og ástæðulaust fyri; oss íslendinga og enda Dani Iíka að halda því framvegis. Þau lítil- fjörlegu andmæli, er fram komu á fundinum, veitti Gísla ljett að mót- mæla.« Leikfjelag Eyrbekkinga leikur í vetur tvo útlenda leika, þýdda. ! ieitr Vinnustúlknaáhyggjur og Nábúarnir. Dáinn. Jón Chr. Stefánsson dbrm., timburmeistari á Akureyri. Einkar vel látinn maður og rnikils virtur. Hann lærði stórskipasmíði erlendis á yngri árum, en nú var hann gamall orðinn og að mestu hæítur öllum smíðum. Hann hafði unisjón með trjáræktarstöðinni á Akureyri og fórst það dásammlega vel. íbúatala. Á Akureyri reyndist .2084 íbúar við manntalið 1. þ. m. Matseðill „ Kaupangs4 Norðlenskt saltkjöí. Baidwins epli. Norðlensk sviö. A p p e 1 s í n u r. Norðlenskt slátur. Vínber. HANGIKJÖT. ^XS. al vei&\.» Verslunin „KAUPANGURU.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.