Vísir - 26.02.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1911, Blaðsíða 1
12. VÍSIR 6. Kemur út virka daga kl. 11 árdegis, nema laugardaga kl. 6 síðd. 25 blöð (að minsta kosti) til marzloka. Eintakið kostar 3 au. Afgreíðsla i Pósthússtræti 14., t¦•; Dpin allan daginn. Sunnud. 26. febr. 1911. Sól i hádegisstað kl. 12,40' Háflóð kl. 3,53 árd. og kl. 4,13' siðd. Háfjara kl. 10,5' árd. og 10,25' síðd. Póstar. E/s Ceres frá útlöndum. Afmæli. Ekkja Kristin Ásgeirsdóttir Blöndal, 74 ára. Björn Krlstjánsson bankastjóri, 53 ára. Jónas H. Jónsson, trjesmiður, 36 ára. Leíkhúsið í kveld. Alþýðufræðsla kl. 5. Veðrátta f d; ag- : I bc ' bfl . i > jg a u . -^ o X •< T3 c «o ..... _1 > > 1 íieykjavík 746,4 -2,8 A 2 Skýjað ísafj. /53,4 — 7.2 NA 7 Skýjað Bl.ós 751,0 — 7,3 SS 4 Hálfsk. Akureyri 751,8 - 7,0 NA 1 Alsk. Orímsst. 716,5 -11,5 N 1 ISkýjað Seyðisfj. 750,7 - 6,6 NA 5 Hríð Þórshöfn 743,8 - 1,3 NNV 5 Alsk. ' Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð ér talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. • Næsla blað á þriðjud. Frá alþirígi. Ráðherra-málið. III. Fundur neðri deildar um van- traustið, sem hófst á hádegi föstud. stóð fram~undir kl. 2 árd. í gær. Úr meiri hlutanum töluðu möti ráð- herra: B. Sv. Skúli Th. og Jón á Hvanná einu sinni hver, samtals tæpa 2 tíma. Af minni hlutanum töluðu Jón í Miíla fulla 2 tíma og Jóhannes sýslum. litla stund. Ráð- herra talaði þrisvar. Fyrstasinnið 372 tíma. Aðrir ræðumenn hans meg- in Bj. Kristj., Sig. Gunnarss., Hálf- dán Guðjónss. og M. Blöndahl. ÍRáðherra Ijet í Ijósi áð óvíst vœri að hann segði af sjer.j Við atkvæðagreiðslu voru þessir móti yantraustsyfirlýsingunni: ' Björn Þorláksson Björn Kr'stJánsson Björn Sigfússon Hálfdán Guðjónsson Magnús Blöndahl Ólafur Briem ; Sigurður Gunnarsson og Þorleifur Jónsson Dr. Jón Porkelsson greiddi ekki atkvæði og var þv' talinn með meiri- hlutanum. Var því' vantraustsyfirlýs- ingin samþykt með 16 atkv. móti 8 [þegar Hannes Hafstein fjell voru atkvæðin 15:9]. Viðaukatillaga um að ráðherra segði þegar af sjer var samþykt með 17:7 (þeir greiddu ekki atkvæði dr. Jón og sr. Hálfdán). Ráðherra simaði tii konungs þegar í gærmorgun og beiddist lausnar. ^Frh. ræðu B. Sv. riæst. * Þráðlaus eldhús er hún kölluð, nýasta uppfundning hins hugvitsama landa vors C. H. Thprdarspnar í Chicago, en með henni n'iá sjóða mát með þráðlaus- uin rafurmagiisstraumtimv ,: , u .;:: Þessa uppfundning i sína ¦ gerði hann kutína hýlegaá rafmagnssýn- ingu þar í borginni og þotti 'húrt þegar hið mesta fúrðuverk. Fitt Chicagoblaðið getur hennar •¦ með þessum orðum. ' ; I . íFrá íslandi hefur komið Edison sýnigarinnar í persóhu C. H. Thordar- sonar, og hefur hann bréytt hinu þráð- lausa masi í sarhfaáta ræðu og heilla- vænlegra þarfa fyrir eldabuskuna:— í hinu þráðlausa eldhúsi líefur galdra- maðurinn enga eldayjel, kol eða gas. Á marmarahellu eða pappírsblað setur þessi undramaður aluminiumplötu. Á hana hellir hann svo innihaldinu úr hænueggi og meðan pú stendur' undrandi yfir, hver þremillinn úr þessu ætlar að verða steikist eggið, sem á sjóðandi pönnu. Undrandi hvernig þetta hafi mátt verða bregður þú fingrinum varlega á marrriarahéllúna,— húri er ísköld 'sern áðúr/: ög þá Verður því engu nær hverníg eggin hafi •, verið steikt. Þessu næst tekunTh.; postulíns- skál og lætur efan í hana fjögur örsmá alumíníumhjól, án þess að nokkur annar útbúöaðu.r sje viðhafð- ur. Pessu næst brýtur hann sex éÉg °8' héllir innihaldinu f skálina- Stráx " fara hjólint að hreyfast og Talsími 212 Talsími 212 Matarverzlunin í Bankastr. 10 hefur ávalt á boðstólum alskonar nýmeti, Svö sem nýtt Nauta- kjöt. Pylsur allskonar. Hangikjöt. Ksefu i lausavigt og í dósum, alskonar niðursoðin mat, O,S...T A a öllum tegundum. Margarine og ísl. Smjör og margt óg margt fleira. TÖtnás jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.