Vísir - 13.03.1911, Blaðsíða 3
V f S I R
59
og er nú hættur vinnunni og siglir
aö líkindum með Sterling, en vænt-
anlegur aftur bráðlega. Námanvar
seld upphaflega innlendu fjelagi fyr-
ir 18 þús. krónur en það hefur
Iofað útl. fjelagi námunni fyrir 150
þús. kr. Þetta útl. fjelag hefur nú
greitt um 300 pd. sterl. og á að greiða
á þessu ári 700 pd. st. en 20000 pd.
er hið útlenda fjelag skuldbundið
til að verja til þess að vinna í nám-
unniíár. Samningar við hið útlenda
fjelag, sem áttu að vera undirskrif-
aðir í febrúar, eru enn ókomnir og
eru fjelagsmenn farnir að vera lang-
eygðir eftir þeim. L.
Úr bænum.
f yfirrjettinum í dag var úr-
skurðað að í máli þeirra Lárusar
H. Bjarnasonar gegn Ólafi Björns-
syni að Þorvarði prentsmiðjustjóra
beri að bera vitni í málinu (um
hvort L. H. B hafi skrifað vissar
greinar í Rvk.).
í dag er 3. umr. í neðri deild
um ráðherraeftirlaunin, þau eiga að
færast niður í 1000 kr. á ári. Ails
eru í deildinni 9 mál á dagskrá. —
í efri deild er til umræðu þings-
ályktunartillögur um innsetningu
gæslustjóra efri deildar við Lands-
bankann og 4 mál önnur.
Misskilningurinn.
Hann var ekki orðinn þrítugur
þegar hann fann að engjnn vildi
leika rit hans. Þó hann rjeði yfir
auði, sem þrjár kynslóðir höfðu
nurlað saman, og þó hann hefði
vel vit á bókum, bókabindum, gólf-
gólfteppum, sverðum, eirmyndum,
málverkum, silfurgripum, hestum
vermireitum og akuryrkju, þáspurði
samt almenningsálitið í föðurlandi
hans að, hversvegna hann ekki færi
á skrifstofu sína á hverjum degi
eins og faðir hans hafði gert á und-
an honum.
Þessvegna flýði hann, og það var
hrópað á eftir honum að hann væri
enginn ættjarðarvinur heldur Eng-
Iendingur sem að eins væri fæddur
til að njóta, maður sem væri ger-
sneyddur þjóðlyndi.
Hann brúkaði eitt glerauga og
hafði afgirt jarðeignina í stað þess
að hann hefði heist átt að bjóða
allri Ameríku að tylla sjer í blómst-
urbeðin í garðin m sínum, hann
Mótorbáíur,
bygður úr eik, með 8 hesta vjel, vel útbúinn.og með
öllu tilheyrandi, fæst keyptur f Vestmannaeyjum á
næsta uorl.
Nánari upplýslngar gefur
G-unnar Ólafsson
alþingismaður.
Esperanto
■THMT patKWUMM
Þeir sem læra kenslubók í Esperanto
(alheimsmálinu auðlærða) eftir Þorstein ð
Þorsteinsson geta haft
Bókin fæst hjá bóksölum og útgefanda
Guðm. Gamalíelssyni.
Kostar aðeins 1,50
pantaði fötin sín frá Englandi og
blöðin í fæðingarborg hans for-
mæltu honum frá hvirfli til ilja í
samfleytta tvo daga.
Þegar hann kom aftur fram í
dagsbirtuna var það í landi þar sem
enginn lifandi maður mundi taka
eftir smávægilegri atburði en ef
óvinaher reisti herbúðir í Pissullilly.
Ef hann hefði peninga og.
Þá er England fínt til að gefa
honum alt sem hægt er að fá fyrir
peninga og.
Þegar búið er að borga því spyr
England ekki að neinu. Hann tók
upp bourn bókina sína og fór að
safna — varlega í fyrstu því hann
mintist þess að í Ameríku eru það
hlutirnir sem eiga mennina. Hann
varð því mjög glaður þegar hann
fann að hann í Englandi rjeði yfir
eigum sínum; fólk af ýmsum stjett-
um svo að segja spratt upp úr
jörðinni og annaðist um eigur hans
í kyrþey.
Fólk sem er þekt og uppaliðað-
eins í þeim tiígangi — þjónar
bankabókarinnar þegar hún væri
tæmd mundu þeir hverfa á eins
óskiljanlegan hátt og þeir komu.
Frh.
I
Málverkasýning
Ásgríms Jónssonar
er opin í
Vinaminnl
kl. 11-4.
Brímerki
einkutn þjónustufrímerki og
Srjefspjöld
kaupir
EINAR GUNNARSSON
hæsta verði.
Á afgr. V í S I S
kl. 12—1-
Ecc
Arnar t— vals —
sinirils —hrafns —
sandlóu — >
skúms — skrofu— j
rjúpu — |
þórshana — |
hrossa^auks —
sendlings —
álku — teistu —
og ýms fleiri, ný og óskemd, kaupir
Einar Ounnarsson, Pósthússtrœti 14 B