Vísir - 15.03.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 15.03.1911, Blaðsíða 2
V í S I R 62 Hvað liður Ber nú þjóin alt af að? eða er króginn dáinn? Fregnir nógar fást um það, fyr en gróa stráin. Jón Pórðarson frá Fljóthlíð, Hverfisgötu 45. Maðantta mánudag og þrlðjudag. Fregnmiði frá Lögrjettu. Reykja- vík og Þjóðólfi. Kristján Jónsson ráðherra. Sím- skeyti frá konungi til yfirdómstjóra Kristjáns Jónssonar (meðt. fyrir nón- bil) felur honum að vera ráöherra. Lætur >alveg í hans valdi« hvort hann vill fara til Kaupmannahafnar eða ekki. Yfirdómstjórinn hefur svarað og tekið á móti útnefningu. Fregnmiði frá ísafold. Konungur hefur í dag beðið há- yfirdómara Kristján Jónsson að taka við ráðherraembættinu. Konungur hefur hjer valið þann tveggja ráö- herraefna, er þjóðkjörni minnihlut- inn (Uppkastsmennirnir) og þeir konungkjörnu studdu, en hafnað þeim, er að baki sjer hafði mikinn meirihluta þjóðkjörinna sjálfstæðis- þihgmanna.—Og munu hjer á eftir fara mikil tíðindi. Fregnmiði frá ísafold. 14. mars. 1911. Á fundi sjálfstæðismanna í gær- kveldi var Krjstján Jónsson rekinn úr flokknum. Með því er fyrsta nauðsynjaverkið unnið. í kvöld verður haldinn kjósendaflokksfundur Sjálfstæðis- og Landvarnarmanna í Iðnaðarmannahúsinu. Fjölmennið þangað og mótmælið ggrræðinu við þingræðið! Kristján Jónsson hefur vettugi virt þingræðisregluna og tekið við ráöherradæmi þvert ofan í yfirlýstan vilja meirihluta þjóð- kjörinna þingmanna. Þetta er afar- hættulegt fordæmi! Mótmælum allir! Fregnmlði frá ísafold, Fjall- konunni og Þjóðviljanum. 14. mars 1911. Á fundi sjálfstæöismanna í gær- hveldi var Kristján Jónsson rekinn úr flokknum. Með því var fyrsta nauðsynjaverkið unnið. Vantrausts- ályktun á Kristjáni sem ráðherra var því næst lögð fram í morgun,fluttaf Skúla Thoroddsen, Bjarna frá Vogi, Sigurði Qunnarssyni, Jóni Þorkels- syni, Jóni frá Hvanná, Þorl. Jóns- syni og Ben. Sveinss. Það er annað nauðsynjaverkið. í kvöld verður haldinn kjósendaflokksfundur Sjálfstæðis- og Landvarnarmanna í Iðnaðarmannahúsinu. Fjölmennið þangað og mótmælið gerræðinu við þingræðið! Það er þriöja nauð- synjaverkið. Kristján Jónsson hefur vettugi virt þingræðisregluna og tekið við ráðherradæmi þvert ofan í yfirlýstan vilja meirihluta þjóðkjör- inna þingmanna. Þetta er afar- hættulegt fordæmi! Mótmælum allir! Niðurjöf nunarskrá Reykjavíkur 1911 er nú komin út. Hjer fara á eftir útsvör, er nema 50 kr. Aall-Hansen J. vörubjóður 60 Alliance samlagsfélag 1200 Andersen H.8tSön. Aðal. 16 120 — Luðvig Aðalstr. 16 80 Anderson Reinh. Aðal. 9 100 Árnason Ámundi Hverf. 3 A 80 — Einar kaupm. Vest. 45 60 — Erlendur trésm. Skól. 5 A 60 — Har. verslm. Frakk. 6 A 80 — Jón prentari Lind. 3 50 — Jón kaupm. Vest. 38 50 — Ólafurkaupfjelst. Hafn. 14 200 Arnbjs.Magn.cand. jur.Lg. 12 A 75 Arnórs. Einar lagak. Lauf. 14 135 Beneds. Lárus f. pr. Þing. 26 150 Benjams. M. úrsm. Velt. 3 B 75 Bentsen A. P. kaffisali Lækt. 1 50 Bernh. Dan. bakari Bank. 2 180 — Vilh. tannl. Póst. 14 B 135 Biografisk Theater 300 Bjarnas. Björn kennari Bjargst. 50 — B. H. kaupm. Aaðalstr. 7 300 — Guðm. klæðsk. Suðg. 10 60 — Guðm. Kr. skipst. Vest. 22 50 — Jón kaupm. Laug. 33 50 — L. H. lagaskstj. Tjarn. 37 225 — Sighv. bankast. Amt. 2 350 — Þóður verslstj. Laug. 64 90 — Þorleifur H. adj. Laf. 9 150 Bjarnhéðinss.S.læknirLaug.10 125 Björnss. Brynj. tannl. Amt. 6 80 — Gísli verslm. Grett. 8 50 — Guðm. landl. Amt. 1 300 — Jón kpm. (B. Kr.) Aust . 1 300 — Ólafur ritstjóri Aust. 8 200 — Sveinn málaflm Mið. 10 350 — Vilhj. bóndi Rauðará 150 — Þórh. biskup Laufási 275 — Þorv. lögrþj. Aðalstr. 12 50 Blöndahl M. alþm. Læk. 6 800 Braun Rich. kpm. Aðal. 9 575 BriemÁlfh.ekkjaTjarnarg.24 50 — Eggert bóndi Hafn. 14 200 — Eggert skrifst.st. Tjarn. 28 200 — Eiríkur kennari Hafn. 14 210 — Halld. bókav. Lauf. 6 70 — Sig. póstm. Tjarn. 20 225 Brydesverslun 1000 Brynjólfss. Bogi m.fl.m Aust. 3 60 — Jóu kaupm. Aust 3. 80 — Péturkgl.hirðljósm.Mið.5 125 Choullou E. kolakpm. Hafn. 500 Claessen Eggert yfirm.fl.m. 350 — J. V. v. D. landsféhirðir 80 Copland G. kaupm. Skól. 4 500 Cortes E. prentari Berg. 9 A 75 Dagsbrún versíun 350 Daníelss. Halld. yfird. Aðal. 11 225 — Ólafur Dan. Dr. Túng. 2 60 Debell H. direktör Velf. 1 400 Det danske Petr. Aktieselk. 1700 Dickmann L. M. Lind. 14 75 Duus verslun 2100 Edinborg verslun 200 Egilss. Guðm. trésm. Laug. 40A 75 Einarss. Einar skipstj. Hverf. 44 75 — Indriði skrifst.stj. Tjarn. 3A 180 — Magnús dýral. Tún. 4 135 — Matthías læknir 135 — Páll borgarstjóri Kirk. 4 225 — Sigurg.verslm.Hverf.2A 75 Eiríkss. Arni kpm. Vest. 18 80 — Eyólfur tapetser Hafn. 16 125 Ellingsen O. slippstj. Stýr. 10 80 EyóIfss.Ó.G.Skstj.Klapp.l4B 125 Eymundsson Sigfús Læk. 2 175 Eyvindsson Jón verslm. Stýr. 9 60 Fenger John verslm. Aust. 6 100 Finss. Finnur skipstj. Vest. 41 50 — Gísli járnsm. Norð. 7 100 Félagsprentsmiðjan 50 Fjeldsted A. augnl. Lækj. 2 70 — Jón srkaddari Aðal. 9 75 Forberg. O. símastjóri 235 Fram hlutafélag 400 Frederiksensbakarí 150 Frederiks. Tönnis kpm. Mið. 5 125 Friis-Möller lyfjafr. Kirkjustr. 50 Gíslason G. & Hay 500 — Oddur málaflm. Lauf. 22 200 Gottsveinss. Indriði Grjót. 14 90 Grímsson Hákon Brekkust 14 60 Guðbjartss.G. vélstj. Bræðr.33 50 Guðmundss. Bj. kpm. Skól. 1 300 — Magn. cand. jur. Hverf. 8 110 — Pétur vélam. Lind. 19 85 — Sigurður trésm. Bræðr. 13 50 — Sigurður afgrm. Ing. 8 60 — Steingr. trésm. Amt. 6 100 -- Þorl. verslm. Skólv. 35 50 — Þorsteinn fiskimatsmaður 100 Guðnason Sigurbjarni vélastj. 50 Gunnsrss. G. kpm. Hafn. 8 225

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.