Vísir - 30.03.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 30.03.1911, Blaðsíða 1
30. Kemur út virka daga kl. 11 árdegis, nema laugardaga kl. 6 síðd. 25 blöð (að minsta kosti) til marzloka. Eintakið kostar 3 au. Afgreiðsla i Pósthússtræti 14. Opin allan daginn. Reykjavík ísaíj. Bl.ós Akureyri Grímsst. Seyðisfj. Þórshöfn 736,6 f 3,0! 754,4 - 2,0] SV 760,04- 0.8 V 753,4|-4- 2,2 718,6 4- 0,5 753,1 4- 3,4 756,5l4- 6,1 Skýrlngar: N == norð- eða noröan, A --= aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, VsS vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go.'a, 4 == knldí, 5 = stinningsgoia, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. iMcesía blað á morgim. HEIMURIM leikur í lðnó í kveld: PIPARMEYANÖLDRIÐ og FRÁ KAUPMANNAHÖFN TÍL ÁRÓSA FRAM OG TIL BAKA. Til ágóða fyrir berklasjúlinga. Aðgöngumiðar fást í Iðnó all- an daginn. Nánar á götuaugi. Pingvísur: i. Kristján varð af konungs náð kjörinn iands-ráðherra; við það skyldi búa í bráð og bíða annars verra. 1Í1£L Hafnarmálið var'samþykí við 3. umræðu í ncðri deild í gær með 19 samhljóða atkvæðum. Fjárlögin enn neðri deild í dag. til umræðu í Leiðrjetting: í síðasta tbl. Vísis stendur að Jón á Hvanná hafi greitt atkv. móti tillögunni um að niður væru lagðar orður og titlar. Þetta er misprentun fyrir Jón í Múla. Úr bænum. Skipafrjettir. E/s Vesta kom til Leith, skömu fyrir hádegi í gær og E/s Botnía kom þangað einnig í gær, laust eftir hádegi. E/s íslendingur, botnyörpuskip, kom í gær með 22 þús. Síðustu blöðin. Lögrjetta 29. mars ísl. glimu- kapparnir í Vínarborg — Gamli' Mule dáinn — Ingólfs húsið (um drátt í lotteríinu) — Bankamáls pistlar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.