Vísir - 30.03.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 30.03.1911, Blaðsíða 4
96 V í S I R HVENÆR KEMHR VÖRUHUSIÐ? fyrst á burt. Eg borgaði sektina keypti mjer nýjan hatt og var kom- inn hingað kl. 12. Hjer var hús- fyllir af gestum jeg sagði þeim að jeg hefði tafist af mjög áríðandi störfum, en þeir fóru svo að tínast burt smátt og smátt, munóu þá alt í einu eftir að þeir þtirftu að fara eitthvað annað. Hackmann liefir víst sjeð áfiogin á járnbrautarlein- unum og búið til einhverja sögu út úr þessu. Eg býst við að þeini hafi fundist það algjörlega ainerískt. — Fjandinn hafi þá alla saman. Þetta er í fyrsta sinn sem eg hefi stöðvað járnbrautarlest og eg hefði heldur ekki gert það í þetta skifti ef jeg hefði ekki þurft að sækja þessa steina. Lestargarmarnir hafa ekki nema gott af því að þeir sjeu stöðvaðir við og við.« Frh. Eginhandar siimpla, og alla aðra, útvegar afgr. Vísis. Þar fæst stimpilblek og stimpilpúðar. Magnús Sigurðsson Yfsrrjettarmálaflutningsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. og kl. 5—6 síðd. Talsími 124. Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi. & þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljótt þær eiga að lesast alment 91 & Skrifstofan — Pósthús- stræti 14 A uppi, — opin alla daga, allan daginn. Útgefandi: EINAR GHNNARSSON, Cand. phil. Bmr BÖKBAND orntKorærrtL yrmrtauf .r=xu-. Allt, sem að úókbandi lýtiir,"*færfólkfiyergi fljótar eða betur af kendi leyst en í FJELAG-SPBEITSMIBJTJMI Viðevarmjólkin. Með því að mjélkursölukona ein hjer í bænum hefur í egin hagsmunaskyni breitt út meðal fólks, að hætt verði innan skamins að selja mjólk frá Viðey hjer í Reykjavík, þá auglýsést hjer með, að þetta eru tilhæfulaus ósannindi. pr. pr. Hlutafjel. P. j. Thorsteinsson & Co. Góð mjólk óskast til útsölu í sjerbúð. Afgr vísará. Qtapað-fundið^ Handtaska svört tapaðist. 28. mars. Finnandi vinsaml. beðinn að skila á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. g ATVINNA g Bösk frammistöðustúlka getur þegar fengið atvinnu í Klúbbliúsinu. ^ H Ú S NÆÐ I ^ Húsnæði fyrir fjölskildu eða einhleipa fæst hjá Ólafi Jónssyni lögregluþjóni. 3 herbergi, eldhús og kjallari fæst hjá Árna rakara. - Eatatauin nýkomnu þurfa allir að sjá. Urval afarmikið. Smekkleg. Haldgóð. Ódyr. Verslunin Björn Kristjánsson. HUGSIMINN einkar skemtileg saga eftir FOX RUSSEL (28 bls.) Fæst á afgr Vísis. Kostar 25 aura. PRENTSMIÐJA DÖSTLUNDS %

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.