Vísir - 31.03.1911, Síða 1

Vísir - 31.03.1911, Síða 1
Föstud. 31, mars 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,32' Háílóð kl. 5,54' árd.og kl. 6,14' síðd. Háfjara kl. 12,6'síðd. Póstar. E/s Ingólfur tll Borgarness (að sækja póstana). Afmæll. Dr. Helgi Pjetursson, 39 ára. Ludvig 0. R. Bruun, bakari 31 árs Frú Gróa Jónsdóttir. Veðrátta í dag. Loftvog £ 42 < s etJ Æ XJ C > bn TI 3 iO <D > Reykjavík 763,7 0,7 A 3 Alsk. Isafj. 754,5 3,8 SV 3 Alsk. Bl.ós 762,0 - - 1.1 S 2 Alsk. Akureyri 758,9 - -2,8 SSA 5 Skýjað Orímsst. 724,5 - 0,5 V 4 Ljéttsk. Seyðisfj. 761,8 -2,8 0 Ljettsk. Þorshöfn 765,0 - 1,5 1 Hálfsk. Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 == kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=' stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Næsta bSað á sunnud. MngYísur: 2. Alþingi er alt að sökkva í einu hasti Ausa menn út fje í flaustri Flestir þingmenn standa í austri. BEST OG ÓDÝRAST PRENTAR PRENTSMIÐJA D. ÖSTLUNDS zxú&n meS ontat oc^ iUU. . - ,1------- Þegar J. C. Christensen var ráðaneytisforseti. Seidir Etatsráðs-titlar, j " •}'; 1 . i riddarakrossar og dannebrogs-merki. Danskablaðið »Politikem getur 6. þ. m. um mjög mikið prang á góðgæti þessu meðan Christen- sens-ráðaneyið sat að völdum. Einn vörubjóðandinn, Saabye að nafni, hafði skarað fram úr að dugnaði í þessum efnum, þó kom ! það fyrir að hann var rekinn burtu án þess að koma neinu út. Er sjerstaklega tilnefndur ræðismaður Christensen í Odense, sem ekki vildi slá til — titillinn átti líka að kosta hann tíu þúsund krónur. Tveir menn eru tilnefndir, sem gáfu 10 þúsund krónur hvorfyrir titil, en dóu báðir áður en hann varð veittur þeim. Alberti hefur verið einkar hjálp- samur hjer. En svo virðist sem hann hafi gert tilraun til að blanda konunginum í málið. Kvisast hefurað hátt standandi maður nokkur hafi sagt eitt sinn við Alberti:»Mjer virðist það muni vera bæði óviðeigandi og hættu- legt að gera slíka verslun* og hafi þá Albert svarað: »0, það gerir ekki stórt! Seljum bara áfram, það er hvort sem er nóg til ,af þessu dóti«! Þegar maðurles hinanákvæmu frásög í Poltíken, verður manni að minnast greinar nokkurrar, sem stóðí Lögrettu23. okt.'07: »ísfirski stórkaupmaðurinn Ásg.Ásgeirsson Ijet ríkmannlega í sumar, að kaupa landinu að skaðlitlu, og notum í þess meðal annars mun hafa getað nuddast fram etatsráðs- dubbanin, en höfðinginn gekk frá öllu,tilboðið var bara munnlegt, og hann bætti gráu á svart með hiæilegu smánarboði, er hannvar inntur efndanna. Úr bænum. Skipafrjettir. Botnvörpungar komnir inn: Snorri Sturluson með 33 þús. Valur með 14 þús. Jón forseti með 44 þús. Spítalaskipið frakkneska kom í morgun. Vestri fór frá Kaupmannahöfn 28. til Hamborgar og Leith hingað á Ieið. Messur á sunnudaginn í Frí- kirkrunni: Kl. 10 sjera Jóhann — 1 — Ólafur — 4 — Bjarni Síðustu biöðin. Ingólfur 30. mars: Landsbanka- málið — Úr heimi vísindanna (um áfengis- og bindindismálið) — Stjórn- arskrármálið á þingi — Yfirlýsing Björnsliðsins — Bankámálið í neðri deild. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.