Vísir - 31.03.1911, Page 3
V í S I R • 99
að enn
1 pd- ekta kemiskir sápuspænir og
O 1 pd. ekta Lessíve lútarduft
Hvorttveggja fáið þjer aiveg ókeypis,
ef þjer kaupið vörur fyrir 1 kr.
O *5"m'v3 aS feaupa'.
Ð
í
M Okeypis aSevus 3 næstu daga
Austurstræti 17,
GILETTE?
með mjer inn í
vinnustofu rnína* sagði Wilton.
Þar lá hár lilaði af brjefum, sem
auðsjáanlega ekki voru nein skemti-
brjef.
»Yður er velkomið að Igsa þau«
sagði Wilton.
»Nú skal jeg segja yður nokk-
uð þó eg fari inn í Hyde Park og
veifaði rauðu flaggi og talaði vammir
og skammir um drotninguna ykkar
— eða prjedikaði stjórnleysi og
stjórnbyltingu, þá mundi enginn skifta
s^er neitt af því. Lögreglan —
fjandinn hafi hana alla — mundi
meira að segja vernda mig ef í ilt
færi.
En fyrir aðra eins smámuni eins
o að stöðva svolítinn rófuskeltan
auðvirðilegan lestargarm, sem þar
að auki fer yfir rnína e'gin lóð,
þá ofsækir öll breska stjórnin mig
eins og eg skyldi vera að selja
sprengikúlur. Eg skil þetta ekki.«
»Það gerir Búkonska fjelagið auð-
sjáanlega heldur ekki, minsta kosti
lítur ekki út fyrir það«., sagði jeg
ogjhjelt afram að lesa brjefin. »Hjer
segir samgöngustjórinn að sjer sje
sje öldungis óskiljanlegt hvernig
nokkur maður geti------------«
»---------hver fj. . . . ! Wilton
þíg;ia hafið þjer farið fallega að
ráði yðar«, sagði eg hlæandi og
hjelt áfram að lcsa.
»Hvað er nú skoplegt í þessu?«
spurði Wilton.
»Ef mjer ekki skjátlast, þá hafið
þjer eða Hovvard ofursti fyrir yðar
hönd stansað miðdagslestina.«
»Nú, jeg held jeg viti það. Þeir
hafa ailir húðskammað mig, vagn-
stjórinn og aliir sem yfir honum
standa.*
»Jú, en þetta er miðdagslestin —
»Induna«-lestin svo kallaða. Þjer
hljótið að kannast við Induna-lest-
ina.«
»Hvernig í þremlinum á jeg að
þekkja lestinar í sundur, þær sem
bruna hjerna framhjá aðra hverja
miijútu?*
»En þetta var nú Induna-lestin, aðal-
lestin, sem hjer gengur; hún fer57
enskar mílur á klukkutíma, var sett
1 gang um 1860 og hefur aldrei
verið stöðvuð?—« , Frh.