Vísir - 02.04.1911, Side 1

Vísir - 02.04.1911, Side 1
32. 1. verður opnuð um tniðjari aprílmánuð J. P. T. Brydes verzJun. Saumastofunni stjórnar dönsk stúlka, sem hefur unnið á 1. flokks saumastofu í Kaupmanna- höfn, svo að full vissa er fyrir því, að allur frá- gangur verður hinn vandaðasti. Á saumastofunni verður alt saumað, sem lýtur að kvenbúningi, svo sem kjólar—dragter — kápur o. fi. Með s|s Ceres, sem kemur hingað hinn 9. apríl, fær verzlunin feiknin öll af allskonar ný- tízku vörum og verða þær væntanlega komnar upp fyrir páska. Gjörið svo vel og hafið þetta hugfast og frestið að gjöra innkaup yðar, þar til þjer hafið litið á hinar nýju vörur okkar, sem áreiðanlega verða smekklegar, góðar og ódýrar. Kemur venjulegaút kl. 11 árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: A skrifst. 50 au. Send út um iand 60 au; — Einst. blöð 3 au. Afgr.íPósth.str.HA. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá au'gl. sem tímanlcgast.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.