Vísir - 04.04.1911, Qupperneq 1
Kemurvenjulegaút kl. 11 árdegis sunnud.
þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud.
Þriöjud. 4. apríl 1911.
Sól í hádegisstað kl. 12,31“
Háflóö kl. 8,50“ árd.og kl. 9,19“ síðd.
Háfjara kl. 3,02“ síðd.
Afmæli.
Frú Rannveig Frlixdóttir
Jón Eyvlndsson, verslstj. 36 ára.
Veðrátta f dag.
25 blöðin frá 1. apr. kosta: Askrifst. 50 au.
Send út um land 60 au. — Einst. bíöð 3 au.
jnwirfnwc
Loftvog *4= £ * '< Vindhraði Veðurlag
Revkiavík 772,4 5,0 A 2 Alsk.
Isafj. 768,9 6,6 SV 5 Skýjað
Bl.ós 772,3 - - 4.6 SSV 1 Skýjað
Akureyri 771,1 - 6,0 S 5 Halfsk.
Grímsst. 736,0 - 1,5 0 Ljettsk.
Seyðisfj. 772,9 5,3 sv 2 Halfsk.
Þorshöfn 774,1 - 0,8 V 2 Hríð
Skýrlngar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
V i n d h æ ð er talin í stigum þannig:
0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 =
go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 =
hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 =
ofsaveður, 12 = fárviðri.
atp\t\$\.
Hafnarlögin. Þau eru nú kom-
in til efri deildar og voru til fyrstu
umræðu þará iaugard. Urðunokkrar
umræður og var þeim tekið vel,
fyrst og fremst af Lárusi H. Bjarna-
syni og ennfremur upplýsti ráðherra
að auðvelt myndi að fá fje það sem
til þyrfti. Er nú málið á góðum
vegi. 400 þús. kr. er ætlunin að
landsjóður Ieggi til en ábyrgist
1 200000 kr. fyrir Reykjavíkurbæ.
Néfnd var kosin í málið:
Lárus H. Bjarnason
Kristinn Daníelsson
Ágúst Flygenring.
Er Lárus formaður nefndarinnar
en Kristinn skrifari.
Fjárlögfn í neðri deild. Seint
í gærkveldi var loks 2. umræðu
lokið.
Menn hafa lengi haft mikinn á-
huga á 15. gr. og eru því hjer
settir nokkrir liðir til ílits og at-
hgunar:
Tii Bernarsambandsins alt að 600
kr. hvort árið (þetta er kallað »til
þess að vernda rjett íslenskra rit-
höfunda«, en hjer fylgir böggull
skammrifi og verður það athugað
síðar). Sþ. m. 16 : 9.
Til Stórstúku Goodtemplara 2000
kr. hvort árið. Sþ. 16 : 9.
Til bindindissameiningar Norður-
lands 300 kr. hvort ár. Sþ. 18:7.
Aths. Þessi tvö fjelög eiga að
gefa stjórnarráðinu reikning fyrír,
hvernig fjenu er varið.
Til þess að gefa út hinar fornu
alþingisbækur frá 1570—1800,1000
hvort árið. S. m. 17:3.
Heiðursþóknun til Þorgilsar Gjall-
anda 1200 kr. fyrra árið. S. m.
17 : 2.
Til Jóns Ófeigssonar til að semja
og búa undir prentun þýsk-íslenska
orðabók allt að 1500 kr. hvort árið.
S. m. 13 : 2.
Einar skáld Hjörleifsson og Þor-
steinn skáld Erlingsson halda 1200
kr. hvort árið. Voru bornar upp
tillögur um töluverða lækkun, en
þær fel ar með 16 : 1 og 17 : 1.
Jón Trausti fær 1000 hvort árið.
S. m. 16 : 2.
Tillaga um styrk til Jóhanns skálds
Sigurjónssonar feld með 16 : 6.
Jónas Jónsson þinghúsvörður fær
600 hvort árið til að rannsaka og
rita um íslenskan sálmasöng. S. m.
14 : 3.
Styrkur til Boga Th. Melsteð
1000 kr hvort áriö. Feldur með
13 : 6.
Dr. Helgi Pjetursson hefur til
jarðfræðisiannsókna 2000 hvort árið
og dr. Helgi Jónsson til mýrarann-
sókna 1500 hvort árið.
Tillögur komu um iækkun styrks
til þeirra doktoranna, en þær voru
feldar með 14 : 11 og 15 : 6.
Til Jóns Ólafssonar ritstjóra alt
að 1500 hv. á. til íslenskrar orða-
bókar S. rn. 21 samhlj. atkv.
Til Bjarna Sæmundssoúar skóla-
kennara til fiskirannsókna 600 hv.
á S. m. 17 samhlj. atkv.
Afgr. í Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta
dags. Óskað að fá augl. sem tímanlcgast
Til Ágústs Bjarnasonar til heim-
spekisfyrirlestraútgáfu alt að 600 f.
á. S. m. 19 samhlj atkv.
Til Sighvats Borgfirðings til þess
að kynna sjer skjöl á söfnum í
i Reykjavík f. á. 200 S. m. 18 samhlj.
atkv.
Til Laufeyjar Valdimarsdóttur til
háskólanáms 400 kr. hv. á. S. m.
13 : 12.
Til Guðmundar Hjaltasonar til
þess að halda alþýðufyrirlestra utan
Rvkr. 400 hv. á. S. m. 15 : 1.
Til jarðskjálftarannsókna 550 hv.
á. S. m. 17 samhlj. atkv.
Til Guðm. Finnbogasonar heim-
spekings til fyrirlestraútgáfu 600 hv.
á. S. m. 14 samhlj. atkv.
Tillaga um styrk til J. S. Kjarvals
málara 1 200 hv. á. tekin aftur.
Tillaga um styrk til Einarsjónss.
málara 500 hv. á. Feld með 15:4.
Úr bænum.
Skipafrjettir.
Fisklskipin eru komin:
Ragnheiður með 13 l/.j, þús.
Sæborg
Björgvin
Hildur
Milly
Geir
Hákon
Toyler
Haffari
16
13
15
10
13V2
10
5
14
Botnvörpungur, Snorri goði
er kominn með 36 þús.
Úrskurður um vatnsskatt
Bæarstjórn Rvk. hafði hugsað sjer
að ná í 1 °/oo af virðingarverði sölu-
búða í vatnsskatt eftir 2. gr. í reglu-
gjörðinni frá 30. des. 1909, en
kaupmönnum fanst þessi kvöð ekki
lögleg. Sendi þá Kaupmannafjelagið
bæarstjórninni 28. apríl f. á. beiðni
um að kaupmenn yrðu leystir und-
an þessu gjaldi, en bæarstjórnin
neitaði. Átti nú að taka lögtaki
fyrir gjáldinu, en því var mótmælt
af hlutaðeigendum. Nú kvað fó-
getinn upp úrskurð í þessu máli í
gær, og eru kaupmenn undanþegnir
gjaldinu samkvæmt honum.