Vísir - 10.04.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 10.04.1911, Blaðsíða 1
37. Kemurvenjulegautkl.il árdegis sunnud. þriðjud., niiðvd. fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: A skrifst. 50 au. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3au. Afgr. i Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlcgast. Mánud. lO. apríl 1911. Sól i hádegisstað kl. 12,29' Háflóð kl. 3,31' árd. og 3,40' síðd. Háfjara kl. 9,43' árd. og 9,52' síðd. Veðráiía í dag. Fieykjavík ísafj. Bi.ós Akureyri Orimsst. Seyðisfj. Þórshöfn O > o 771,4 766,9 770,0 769,0 733,3 769,2 773,7 SA SV SSV S s ssv vsv bfl 3 0 Skýjað Regn Skýjað Hálfsk. Heilsk. Heilsk. Ljettsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V == vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviftri. Afmæll. Frú Þórunn Siemseu. Þorkell Þ. Klemenzvjelfræðingur31 árs Frú Ellen Einarsson Hallgrímur Þorsteinsson org. 47 ára. Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12 ierkl. 4. Úr bænum. Skipafrjettir. E/s Austri kom í morgun hlaö- inn vörum frá Hamborg, Nokkrir farþegar komu með skipinu. Dómkirkjan var fullviðgerð fyrir helgina síðustu og var messað í henni í gær. Er þar nú miklu bjartara en áður þar sem hún er hvítmáluð. Ceres-pósturinn í fyrrakveld var með meira móti, eins og »Vísir» skýrði frá í gær, en tala bögglanna var ekki 730 heldur 1429 auk nokkra hundraða annara skrásettra sendinga og um 12000 brjefa og »kross- banda». Vinna þurftivið afgreiðslu pósts- ins meirihluta nætur og á sunnudag- inn. Miklar útl. frjettir á morgun. nr 1 Málverkasýing r,v1 Pórarins B. Porlákssonar opin í dag kl. 12—4 ¦M-^.-%?Tr^ Dagskráin. í efri deild eru rædd í dag 4 mál. og er hið helsta fjáraukalögin 1910 og 1911. Það er 3 umr. Aðal- breytingartillaga er frá Aug. Flygen- ring, sem vill að landið leggi fram 30 þús. kr. gegn 7 þús. kr. frá Vest- mannaeyjum til sæsíma til eyanna. j f neðri deild eru 11 mál og mörg þeirra er bæarmenn varða Þar er til 2. umræðu holræsa og gang- stjetta frumvarpið. Framhald 1. umr. er um borgar- stjóra kosninguna. Nefndin vill láta bæjarstjórn veija 3 af umsækjendum, er svo sje kosið um. Þar vill M. Bl. bæta við að þessir 3 sjeu váldir með hlutfallskosningu. En Skúli Thoroddsen vill að kjósendur megi velja um alla umsækjendur. Lög um aukatekjur lands- sjóðs roru afgreidd frá efrideild í dag. Það er langur lagabálkur 8 kapítular. en 69 greinar. 1. kapítuli dómsmálagjöld. 2. - 3. - 4. - 5. - 6. - 7. - gjöld fyrir fógetagjörðir gjöld f. þinglýsingaV o. fl'. skiftagjöld uppboðsgjöld notarialgjöld gj. f. ýms embættisverka bæjarfógeta og syslu- manna Almenn ákvæði. Til hátíðanna þurfa allir að fá hið ágæta búðingaduft Hansa. Fæst með 40 % afslætti til páska. Afgr. vísar á. 91 Verzunin Kaupangur selur húfur, regnkápur og allskonar fatnað með évanalega lágu verði, þar á meðal drengjaföt á Kr. 4,75. Enn þá nóg til af norðlensku saltkjöti borgfirzku smjöri og Hvammsfanga, kæf- unni ágætu. il

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.