Vísir - 10.04.1911, Síða 1

Vísir - 10.04.1911, Síða 1
37. 6. Kemurvenjulegaút kl.ll árdegis sunnud. þriðjud., miðvd. fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 1. apr. kosta: A skrifst. 50 au. Send útum Iand60au.—-Einst. blöð 3au. Afgr. í Pósth.str. 14A. Opin mestan hluta dags. Óskað að fá augl. sem tímanlcgast. Mánud. lO. aprfl 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,29' Háflóð kl. 3,31' árd. og 3,40' síðd. Háfjara kl. 9,43' árd. og 9,52' síðd. Veðrátta í dag. Loftvog E -< Vindhraði Veðurlag Keykjavík 771,4 6,3 SA 1 Skýjað Isafj. 766,9 - 7,2 SV 4 Regn Bl.ós 770,0 - - 4.0 SSV 2 Skýjað Akureyri 769,0 - 7,4 S 4 Hálfsk. Orimsst. 733,3 - 4,0 S 2 Heilsk. Seyðisfj. 769,2 - - 9,2 SSV 3 Heilsk. Þórshöfn 773,7 - h 5,3 VSV 1 Ljettsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. Afmæli. Ij) Málverkasýing Pórarins B. Þorlákssonar opin í dag kl. 12—4 *Xkí iX\\xío{\. Dagskráin. í efri deild eru rædd f dag 4 mál. og er hið helsta fjáraukalögin 1910 og 1911. Það er 3 umr. Aðal- breytingartillaga er frá Aug. Flygen- ring, sem vill að landið leggi fram 30 þús. kr. gegn 7 þús. kr. frá Vest- mannaeyjum til sæsíma til eyanna. f neðri deild eru 11 mál og mörg þeirra er bæarmenn varða Þar er til 2. umræðu holræsa og gang- með hlutfallskosningu. En Skúli Thoroddsen vill að kjósendur megi velja um alla umsækjendur. Lög um aukatekjur lands- sjóðs roru afgreidd frá efrideild í dag. Það er langur lagabálkur 8 kapftular. en 69 greinar. 1. kapítuli dómsmálagjöld. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. gjöld fyrir fógetagjörðir gjöld f. þinglýsingár o. fl'. skiftagjöld uppboðsgjöld notarialgjöld gj. f. ýms embættisverka bæjarfógeta og sýslu- manna Almenn ákvæði. Til hátíðanna Frú Þórunn Siemseu. Þorkell Þ. Klemenzvjelfræðingur31 árs Frú Ellen Einarsson Hallgrímur Þorsteinsson org. 47 ára. Póstar. Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12 ferkl. 4. stjetta frumvarpið. Framhald 1. umr. er um borgar- stjóra kosninguna. Nefndin vill láta bæjarstjórn velja 3 af umsækjendum, er svo sje kosið um. Þar vill M. Bl. bæta við að þessir 3 sjeu valdir þurfa allir að fá hið ágæta búðingaduft Hansa. Fæst með 40 % afslætti til páska. Afgr. vísar á. Úr bænum. Skipafrjettir. E/s Austri kom í morgun hlað- inn vörum frá Hamborg, Nokkrir farþegar komu með skipinu. Dómkirkjan var fullviðgerð fyrir helgina síðustu og var messað í henni í gær. Er þar nú miklu bjartara en áður þar setn hún er hvítmáluð. Ceres-pósturinn í fyrrakveld var með meira móti, eins og »Vísir» skýrði frá í gær, en tala bögglanna var ekki 730 heldur 1429 auk nokkra hundraða annara skrásettra sendinga og um 12000 brjefa og »kross- banda». Vinna þurfti við afgreiðslu pósts- ins meirihluta nætur og á sunnudag- inn. Miklar útl. frjettir á morgun. Verzunin Katipangur selur húfur, regnkápur og allskonar fatnað með óvanalega lágu verði, þar á meðal drengjaföt á Kr. 4,75. ; • • ;i n Enn þá nóg til af norðlensku saltkjöti horgfirzku smjöri og Hvammstanga, kæf- I| /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.