Vísir - 10.04.1911, Side 2

Vísir - 10.04.1911, Side 2
22 V í S I R 5í$av "0 ö vuv. | Ceves. Stóxt Smebfetegt Alvvat. "Níevíuv komvð upp \iessa dagaua $\jm ^ásfea. "Oörttt 5^ ru ^Cotwu 03 yarta. "VJexat. 5) a^sötúxv. SÓMI ÍSLANDS SVERÐog SKJÖLDUR Gjafir til minnisvarða Jóns Sigurðssonar Pessi er fyrirsögn í hverju blaði Heimskringlu og þar undit altaf taldir nokkur hundruð gefendur. Virðist söfnunin ganga þar greiðar en hjer. 9. f. m. voru komnar inn í Vesturheimi rúmar 5200 krónur. ‘Jvi úUöu&um. Hungursneyð á Labra- dór. A hinum afár stóra skaga Labrador (hann er 12 sinnum stærri en ísland), þar sem búa Skrælingjar og Indíánar, er nú afar mikil hung- ursneyð, þar sem veturinn hefur verið óvanalega harður. Skip hafa veríð send þangað með vistir, en komast hvergi að landi fyrir ís og er því við búið að margir farist úr bjargarleysinu. Landið er afarstrjál- byggt og aðeins bygð á ströndum, kring um vötn og með ám. F>að er talið að þarna búi alls um 15 þúsundir manna. Neistaskeytastöð mikil er ný byggð í Gautaborg. í Portugal er nú kominn á friður og spefet. Landið hefur þegar rjett við ^llmikið hvað fjárhag snertir. Verslun hefur aukist mjög og er nú allur annar bragurá en undir konungs- stjórninni. Loftsteinn afar mikill fjell aðfaranótt 28. f. m. niður í Kors- berga í Svíaríki. Hvinur varð svo mikill að allir menn vöknuðu í næstu sveitum, en svo varð bjart sem um hádag. HersMpaferlíM Engla. 16. jan. þ. á. byrjuðu Englar á tveim nýum jötunherskipum af þeirri tegund sem kallað er »Dreadnought« og hjer hafa verið nefnd Óragur. Er tegundarnafnið nafn hins fyrsta skips er gert var með þessu sniði. Það var fyrir fám árum og þóttu býsn mikil um allan heim er það hljóp af stokkunum. Raunar eru þessi nýu skip enn stórkostlegri en hin fyrri »Dread- noughts* og er þessi tegund því nefnd Super Dreadnoughts eða Órag meiri, þó fyrra heitinu sje haldið hjer um öll þessi heljarskip. Þessi tvö nýju skip heita Georg V., og er það bygt í Portsmouth og Centurion, bygt í Devonport. Þau verða 25 þúsundir smálesta hvort um sig og eru þau þásvostórsem mest má verða, til þess að geta flotið um Suesskurðinn og Panama- skurðinn. Tíu fallbyssur hinar stærstu teg- undar eru á hvoru skipinu og eru þær í 5 turnbyggingum miðlínu skips- ins op þeirra fallbyssa er 13 J/2 þumlungur (enskur) að þvermáli og sprengikúlur þær, sem úr þeim er skotið vega eitt þúsund tvö hund- uð og fimmtíu pund hver. Úr öllum fallbyssum má skjóta samtímis í sömu átt og geta menn gert sjer í hugarlund að ein slík skotdemba hafi dálítil áhrif. í ársbyrjun núna áttu Englar 10 Óraga, en er þessi fyrnefndu tvö herskip verða tilbúin og önnur sem áður var byrjað á, verða þau orðin 25 talsins eða 27 með tveim skip- um sem nýlendurnar eiga. Hjer um bil tvö ár tekur að smíða þessi skip; en frá því þau hlanpa af stokkunum og þar til þau »

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.