Vísir - 13.04.1911, Page 3

Vísir - 13.04.1911, Page 3
V í S I R 35 Stúdentafjelagið mótmælir þeirri aðferð framkvæmdarnefndarstórstúk- unnar að ganga með hótunum að alþingi til þess að hafa áhrif álög- gjafarstarfið. Ennfremur Iýsir fje- lagið yfir þeirri skoðun að alþingi sje ekki vansalaust að veita reglunni fjárstyrk að svo vöxnu máli. Páska Rjúpur fást í Matarversl. Tómasar Jónssonar EGrGr OQ S Veggfóðrið (Betræk) er nú komið til Sveins Jónssonar. Með Austra komu nú um 80 — áttatíu — tegundir af hinu margeftirspurða veggfóðri (Betræk), verður til sýnis og sölu strax eftir hátíðina í Templarasund 1, í húsi Jóns Sveinssonar (suður af dómkirkjunni). Gengið inn á horninu, sem liggurað vinnustofu Hróbjarts Péturs- sonar, er afgreiðir viðskiftamenn í fjarveru minni. Sveinn Jónsson. g Appelsínur Ó D Ý R T H J Á Jes Zimsen. Saa fsl. 0,08 fást í Matarverslun Tómasar Jónssonar SAMKOMA verður haldin f Sílóam Langa- , frjádag kl. 6'\2 sfðd. og 2. f Páskum kl. 6'|2 siðd. Edelbo og fleiri tala. Z. \ pásWm. Auglýsingarúmið líiið þá Hátíðadrykkir fást bestir og í mesta úrvali í vín- og ölkjallara Th. Thorsteinsson Ingólfshvoli. úrval af hvítum borðvínum og rauðvínum. Allskonar öltegundir tneð og án áfengis. ÚEYAL a E’ýum rammalistum og allskonar VEGGMYNDUM og KORTUM með ís- lenskum myndum kom með Ceres. Selst mjög ódýrt. Íerðlaunavísa, | Eyvindur&JónSetkerg. f sem allir geta botnað, kemur á 2. í páskum. Útgefandi: EINAR Gl'NNARSSON, Cand. phil. PRENTSMIÐJA D ÖSTLUNDS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.