Vísir - 20.04.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 20.04.1911, Blaðsíða 4
44 V I S I R I I I I I I 2> 2> x 5>- Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White«. 5 — io — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyri ódýrari f 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ókeypis. Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsanuni sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða oliu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnuni ykkar. I I I I I I Saumastofa undirritaðs er í Kirkjustræti 10. Þar fást alls konar fataefni og allt, er að iðninni lýtur. L. Andersen. TAPAÐ-FUNDIÐ í Kvennur tapað á leiðinni af Vest- urgötu ofan á Nýlendugötu. Finnandi skili því gegn’ fundarlaunum á Spítala- stíg no. 5. Brjósnál tapaðist2. i páskuni. Skil- ist á Vesturgötu 19. £2 Tóbaks-baukur silfurbúinn fund- inn. Má vitja á Njálsgötu 13 A uppi. Komið og skoðið vörur, sem nýkomnar eru til H. S. HÁNSON, Laugaveg 29, og þá sannfærist þið um, að hvergi á landinu eru eins góðar vörur fyrir jafn lágt verð. ♦ HVÍTA BDÐIN ♦ \S. Tapast hefur á2. í Páskum »Kapsel« með mynd í, með áfastri hálsfesti við, á leið frá Grettisgötu á Laufásveg. Finnandi beðinn að skila á Laufásveg 15 gegn fundarlaunum. Stofa til leigu með húsgögnum, ef óskast. Ritstj. vísar á. íbúðir fást fyrir einhleypa ogfjöl- skyldurmeö sjerstökum hlunnindum. Möbler og rúm, ef óskað er. Afgr. vísar á. íbúðlr fyrir fjölskyldur ogeinhleypa, og jafnvel grasnyt og kálgarðar. Upp- lýsingar í talsíma 236. T I L K A U P S Nýkomið stórt úrval af herrahöttum fyrir eldri og yngri af öllum stærðum. 60 tegundir af nýmóðins fataefnum í alklæðnaði, yfirfrakka, buxur og sérstök vesti og margt fleira. Alt selst fyrir mjög sanngjarnt verð. Reinh. Andersson. Mótoristaföt ný fást með gjaf- verði. Afgr. vísar á. Fermlngarkjóll nýr fæstmeðgóðu veiði á Vesturgötu 24 (uppi). Brúkaður barnavagn er til sölu með góðu verði. Afgr. visar á. Sumargjöf ágæt er brjefspjalda- album ineð 100 brjefspjöldum. Fæst á afgr. Vísis. (3.50.) PRENTSMIÐJA D ÖSTLUNDS Útgefandi: EINAR GUNNARSSON, Cand. phil.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.