Alþýðublaðið - 27.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.03.1928, Blaðsíða 4
4 atSiStöÐUBBABSÐ Lðgtak. Eftir kröfu foæjargjaldkera Reykjavíkur verða erfða- festugjöld, fallin í gjalddaga 1. júlí, i. október og 31. des. 1927, ásamt dráttarvöxtum og leigugjöld, fallin í gjald- daga 1. júlí, 31. ágúst, 1. október og 31. dezember 1927 ásamt dráttarvöxtum, tekin lögtaki á kostnað gjaldenda, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar pessarar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 26. marz 1928. Jóh. Jóitfamaess®sa« L Kola-'Sfml Valentíausar Eyjólfssonar er mv 2340. Karlmanna fSt bezt hjá okkur. að koma þessu predikánasafni út á prent. Samskotum veita móttöku und- ÍTTitaðir nefndarmenn og dagblöó- in í Reykjavík. Reykjavík, 22. marz 1928. Nefndin fyrjr predikunarstarfsemi prófessors Haraids Níefssonar. Frú Racjfiheiður Bjar/iaclóttir Bókhlöðustíg 2. Einar H. Kvaran, Túngötu 5. Halldór Þórðarson, Ingólfsstræti 21. Frú Steinun Bjartmarsdóttir, Pórsgötu 6. Sigurður P. Sivertsen, Sólvöilum. Snœbjöm Arnljótsson, Laugavegi 37. Ásgeir Sigurðsson, Suðurgötu 12, gjaldkeri nefndarinnar. Elriliíisáliíiil KaKEikönsmi> 2,65, Pottar með loki 2,25, SkaStpottap 0,70, Fisksii<tðar 0,60, Rykausup 1,25, Mjólkurkpúsar 2,25, Hitaflöskur 1,4S og marcjt flelra ödýrí. Sis. Hjartaasson, Laugavegi 20 B. Sími 830 Um dagmaa ©g weglsiss. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Veg- húsastíg 1, sími 1938. \ Togaramir. „Karlsefni" kom í gær af veið- um og „Otur“ fór á veiðar. í dag fór „Geir“. ' „Trave“, fisktökuskip, kom hingað í gær bg fór í nótt til að taka fisk á ýmrsum höfnum landsins. Predikanasafn. Prófessor Haraldur Níelsson hafði áformað að gefa út nýtt predikanasafn um það leýti sem hann yrði sextúgur. Oss er kunnugt um að ekkja hans er ekki svo?efnum búin aö hún geti foomiö því í framkvæmó. Jafnframt því sem vér vitum að það myndi verða ómetanlegur gróði fyrir andlegt líf hér á landi að þetta predikanasafn kæmist út, litum- vér svo á sem það anyndi verða feguxsti minnisvarð- Snn, sem höfundinum yrði reistur. Fyrir þvi leyfum vér oss að Enúa oss til hinna mörgu vina hins látna prófessors og kenni- manns og faxa þess á leit við þá að þeir stjTki ekkju hans til þess Færeyskar skútur all margar hafa komið inn með góðan afla. Jafnaðarmannafélag íslands. Fundur í kvöld í kaúpþings- salnum kl. 8i/2: Dagskrá: 1. Framtíö félagsins. 2. 1. maí. 3. Guðbrandur Jónsson dr. talar um kenslumál. 4. Önnur mál. Útvarpið í lrvöld. Ki. 7,30 Veðurskeyti — Ki. 7,40 Uppiestur. —- Kl. 8 Esperanto (ÓÍ- afur Kristjánsson). — KL 8,45 Hljóðfærasláttur frá Hótel ísland. Innbrot. Aðfaranótt mánudags var brot- ist inn í búð „Kára“-félagsins í Viðey. Þjófurinn náði dálitlu af peningum. Magnús Jónsson bæj- krfógeti í Hafnarfirði hefir haldið próf í málinu, en ekkert hefir upplýstst um það, liver þjófur- inn er. LandheJgisbrot. Skýrt var frá þvi hér í blaðinu á laugardaginn, að „Óðinn" væri að koma með tvo togara, er hann hefði tekið að landhelgisveiðum. Togararnir eru báðir þýzkir. Heit- ir annar „Admiral Parsival" og hinn „Senator Dimpke“. Dómur hefir fallið í málunum. Skipstjór- inn á „Senaíor Dimpke“ hefir áð- ur verið dæmdur fyrir landhelg- isbrot, þá á öðru skipi, og hlaut- hann nú 15 þúsund króna sekt. Hinn hlaut 12 225,00 kr. sekt. Afli og veiðarfæri gerð upptæk hjá báðum. Ásmundur Guðmundsson skólastjóri á Eiðum verður sett- ur dósent í guðfræði við háskól- ann, þar eð Magnús Jónsson verður prófessor í stað Haralds heitins Níelssonar. Svo sem menn muna, var séra Ásmundur einn af þeim þremur, er keptu um dó- sentsemba-íttið, þá er Magnús Jónsson hláut það. Árshátið. Unglingastúkan „Unnur“ held- ur árshátíð sína i kvöld kl. 8 í Good-Templarahúsinu. Kormákur og Gunnar, sem gáfu 25,00 kr. í samskota- sjóðinn; eiga heima ' hér í borg- irtni, en ekki í Hafnarfirði, eins og sagt var hér í blaðinu f24. þ. m. Veðrið. Hiti 1—6 stig. Lægð fyr;r sunn- an land’. Hæð fyrir norðaustan. Horfur: Austlæg átt um land alt. Allhvass á Suðvesturlandi. Úr- komulaust á Vestur- og Norður- landi. Annars staðar rigning. Morgunblaðið og lepparnir. ■ „Mg|þl.“ tilfærir í dag ýms orð úr nefndaráliti, e.r þeir þingmenn- irnir Jóhann Jósefsson og Ól. Thors hafa ritið. Er þar talað um íslendinga, sem að nafninu til reka atvinnu, en „eru að eins verkfæri erlendra manna“ og haga sér eins og hinir erlendu húsbændur þeirra vilja. Vafalaust eru þeir Jóhann og Ói. Thors hér í og með að sneiða að flokks- bróður sinum Magnúsi Guð- mundssyni, forstjóra hlutafélags- ins „Shell á Islandi". Skiðafélag Réykjavikur fór í skíðaför á sunnud. upp á Hell- isheiði. Lagt var af stað frá Lækj- artorgi kl. 8,20 f. m. 1 förinni tóku þátt 53 (bæði menn og konur). Farið var í bifreiðum upp að Kol- Viðarhóli og þar stigið á skíðin. Þar skiftist flokkurinn í þrjá hópa. Fór einn þeirra upp á Slíálafell, annar upp í Hengil og J tekur að sér alls konar tækifærisprent- 0 un, svo sem erfiljóð, aðgföngumiða, bréf, Íreikninga, kvittanir o. s. frv., og af- r greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Hólaprenísmiðjnn, Hafnarstræö 18, prentar smekklegast og ódýr- aiet kranzaborða, erfiljóð ög aíia ímáprentan, aiml 2170. Molað relðhjól tekin tll sölu og seld. Vörusalinn Hverfis- götu 42. Musiið eftir hinu fölbreytta úrvali af vecjgmyndum ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, simi 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. /--------■---------------------- Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Dívan til sölu með tækifærisverði Vinnustofunni Laugaveg 31 (Bakhús við verslun Marteins Ein- arssohar.) 1 þriðji var í brekkunum við Kol- viðarhól. Veðrið var yndislegt, sólskin og logn, o:g skíðafæriðc 'gott. Af Skálafelli er ágætt útsýni til allra hliða og mun ekki ann- ars staðar hér gjferlendis jafn- gott útsýní yfir suðurlandsund- irlendið. Fátt er jafn-hressandi sem það að fara upp í fjöllin og anida að sér hinu hreina fjalla- lofti. Við íslendingar ættum að gera meira að fjallgöngum held- ur en við gerum, bæði sumar og vetur. Það er engin tilvdljun, að það er Norðmaður (L. H. Múller kaupm.), sem er aðalfram- kvæmdamaður skíðafélagsinis hér, því Norðmenn gera mikið að fjallgöngum og skilja vel þýðingu þeirra, bæði sem skemtun og heilsubót. Þátttakandi í förþini. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.