Vísir - 28.04.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 28.04.1911, Blaðsíða 4
V í S I R 60 trv ■ inmimimn - firðinum. Hver bátur öruggur þegar inn í fjarðarmynnið er komið. Gjöra mætti ráð fyrir viðskiftum viðaðrar sveitir, einkum ef verslun þar gæti verið ofurlítið ódýrari, það væri að minsta kosti ekki óhugsandi, að nú- verandi verslunarfyrirkomulag Snæ- fellsness kæmist í betra horf; ekki af því, að maöur gæti búist við betri verslun hjá þeim vcrslunum sem nú eru þar, heldur af hinu, að ef verslun kæmi við Grundar- fjörð, sem betri kjör byði, einkum betri peningaviðskifti, þá væri stór ávinningur fenginn. Grundarfjörður er sá staður á Snæfellsnesi, sem eindregið ætti að verða miðstöð Snæfellsnessýslu. Fjörðurinn,inn-og útsigling, höfnin, landtaka og Iega bendir alt til þess. Björn Jóhannesson. Ofnar og efdavjelar fást besi og édýrusi með því að pania hjá $eU>eva. Sömuleiðis Karlmanrta og Kvennreiðhjól. Best og ódýrast er að láta innramma myndir á ^As^a^\\a\)ev&slo$\xtu\\ JUWsvœU Vv. Yfir 60 tegundum af RAMMALISTUM úr að velja. Frágangurinn er vandaður. (Límt yfir kantinn á glerinu og myndinni.) Þorkelf Jénsson & Oiio W. Ólafsson. Síðustu bæjarfrjettir sem Vísi hafa borist eru það að Jón frá Vaðnesi hefur nú til sölu næstu daga, úrval af ágætri kæfu og reyktu kjöti ágætt ísl. smjör; ódýrt í stærri kaupum einnig sauðskinn. Auglýsingar er sjálfsagt að setja í Vísi, þær eiga að útbreiðast vel þær eiga að útbreiðast fljóii þær eiga að lesasi alment r- $ Skrifsiofan — Pósthús- siræil 14 A uppi, — opin alla daga, allan daginn. Þeir sem auglýsa í ,,sióru“ blöðunum fyrir fordildar sakir æiiu líka að auglýsa í Vfsi, því menn lifa ekki á einni asaman fordildinni heldur er Ifka gott að almenn- ingur fái að viia hvað á boðsiólum er. TÚN TIL LEIGU. Upplýsingar hjá Jóh. Ármann Jónssynl Laugaveg 12. Útgefandi: EINAR OLINNARSSON, Cand. phil- PRENTSMIÐJA D ÖSTLUNDS og allskonar VEGGMYNDUM og KORTUM með ís- lenskum myndum kom með Ceres. Selst mjög ódýrt. HVÍTA BIÍÐIN \S. Nýkomið stórt úrval af herrahöiium fyrir eldri og yngri af öllum stærðum. 60 tegundir af nýmóðins fataefnum í alklæðnaði, yfirfrakka, buxur og sérstök vesti og margt fleira. Alt selst fyrir mjög sanngjarnt verð. Reinh. Andersson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.