Vísir - 03.05.1911, Side 3
67
Y í S I K
heima, sem liœgt væri að senda
eftir, því það er örskamt í burtu
hjeðan svö maður velríðandi væri
ekki lengur að sækja hana, en á
meðan hringi er sjerstaklega ef hring-
ingin yrði höfð nokkuð í lengra
lagi eins og nú mundi mörgun-.
þykja vel eiga við, þar sem bruð-
hjónin eru svo mörg.«
Áslákur! Tilboðiðþegið með þökk-
um. - r>\^í^r, því betra.
5tefnir! Vísir tekur ekki á móti
uppástungum um hvar forsetinn á að
standa. Best að senda ísafold hana.
Annars mun hann eiga að standa niðri
‘í baénum, en ekki hjer uppi í sveit.
»Jæa, skreppið þjer þá eftir hand-
bókinni«, sagði prestur, »en verið
þjer fljótur og segið þjer hringjar-
anum að hann geti farið að taka í
klukkurnar og hann skuli hringja
þrefalda hringingu.«
Hreppstjórinn fór og skilaði því
sem fyrir hann var lagt; tók hann
síðan hest sinn og reið eftir hand-
bókinni, en hringjarinn fór að taka
í klukkurnar og presturinn að snæða;
en maddaman og heldri konurnar
fóru að skauta brúðunum; og af
því að það er ekkert áhlaupaverk,
þegar eigi eru nægir klútar og títu-
prjónar við hendina, þá varð þeim
nokkuð tafsamt við það, svo það
var jafnsnemma að þær höfðu lokið
verki sínu og hreppstjórinn reið afturí
hlaðið með handbókina í klút undir
hendinni.
Best og ódýrast er að láta innramma
myndir á
aacfcwav evfesVoJ-
utim JC3alsVt»V\ W.
Yfir 60 tegundum af
RAMMALISTUM
úr að velja.
Frágangurinn. er vandaður.
(Límt yfir kantinn á glerinu og
myndinni.)
Þorkell Jónsson &
Otto W. Ólafsson.
En þá kom það í ljós, að fleiri
voru svartir hundar en hundurinn
prestsins og að fleiri hjetu Lauga,
en frúin ein, því auk hennarsjálfrar
kemu undir eins þrjár konur, sem
boðnar voru, einbrúðurin ogvinnu-
kona hjá prestinum sjálfum, svo
hreppstjórinn, sem ekki var sjerlega
mannglöggur varð í stökustu vand-
ræðum að útvelja þá rjettu Laugu,
sem þresturinn vildi finna, en af
glöggskyggni sinni og með aöstoð
prestkonunnar tókst honum það þó
um síðir.
»Þú ert þá ekki búinn að klæða
þig ennþá«, sagöi maddaman, þeg-
ar hún kom inn.
»Nei, ljósið mitt. Mig vantar
sokka«, sagði presturinn.
»Já, það er alveg satt, og nú eru
þeir allir óhrenir síðan í gær.«
Síðan kallaði hún á Laugu vinnu-
konuna, og sagði, að prestinn vant-
aði sokka.
»Ætli hann geti ekki notað einhverja
garma af honum OíslasmaIa?« spurði
vinnukonan.
Jú það gat hantn hæglega og v^r
svo komið með nýlega óþæfinga af
Gísla smala og þegar hann var
kominn í stígvjelin utan yfir sokk-
ana gat enginn sagt að þeir væru
af öðrum en honum sjálfum.
Nú var honum ekkert annað að
vanbúnaði, en fara í hempuna og
þegar þau lögðu saman, maddaman
og hreppstjórinn, má nærri geta, að
ekki hafi farið í handaskolum fyrir
þeim að færa prestinn í hana.
»Nú er víst óhætt að fara að
hringja*, sagði hreppstjórinn.
»Mín vegnaer það óhætt«, svaraði
presturinn. »En mig vantar hand-
)ókina og henni hef jeg gleymt í
brauðinu, sem jeg fór frá.«
»Ja, mikill skratti <, sagði hrepp-
stjórinn. »Hvernig farið þjer þá
að?«
»Og jeg verð bara að segja það
sem jeg man og láta hitt svo eiga
sig« svaraði prestur.
»En líeyrið þjer«, mælti hrepp-
stjórinn.« Jeg á handbókargarm
iSkúfhúfa fundiná Frakkastig í gær
niorgun. Eigandi vitji hennar gegn
fundarlaunum í Njáísgötu 50.
Penlngabudda meö nokkrum kr.
Og: hring tapaðist í gær. Skilist á
afgi\J|Ösis^riTupdarlaunum.
Útgefandi:
EINAR GOnNARSSON, Gánd. phil
Kvistherbergi, kamersi og eldhús
er til leigu. Afgr. vísar á.
prentsmi^a^dayÍdsösTLunðs
og allskonar VEOOMYNDUM og KORTUM með ís-
• mún *
lenskum myndum kom með Ceres. Selst mjög ódýrt.
^dýrast og 1 Tóni70§saI
\ f Talsími 128 | J=MYNDIR .«h|U —